Morgunblaðið - 10.11.1965, Side 6
c
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvxkuda'gur 10. nóv. 1965
p V KnlLa*
Vínlandskorf hið elzta?
HIÐ margumtalaða Vínlandskort
sýnir austurströnd Labradors
með Hamiltonflóa og Fagureyj-
arsundi, sem skilur Labrador frá
norðurodda Nýfundnalands, á
mjög nákvæman hátt, eins og
prófessor Þórhallur Vilmundar-
son benti á í háskólafyrirlestri
sínum 5. þ.m. og sýndi með
samanburff&rmynd. Þessi mikla
líking hefur gefið ýmsum tilefni
til að halda, að kortið hljóti að
vera falsað og yngra en frá dög-
um Kólumbusar og Cabots. Mér
virðist þeim ágætu fræðimönn-
um, sem um þetta hafa fjallað
og aðallega eru sagnfræðingar,
hafa sézt yfir tvö veigamikil atriði,
sem hér geta komið til greina,
ef máhð er skoðað frá þjóðmenn-
ingarfræðilegu (ethnologisku)
sjónarmiði. Þeir þjóðflokkar, sem
vegna lífsafkomu sinnar lifa í
mjög hánu sambandi við náttúr-
una og Þjóðverjar kalla Natur-
völker eða náttúrufólk, hafa
miklu trúrra náttúruskyn og
traustara minni á það sem fyrir
augun ber í náttúrunni heldur
en venjulegir nútímamenn. K.
Birket-Smith nefnir mörg dæmi
þessa í hinni stóru ethnologíu
sinni Gesichte der Kultur. —
Eskimói frá norðurströnd Kan-
ada gat rissað upp með blýanti
alla strandlengjuna milli Ghurch-
ill-ár og Lancaster-sunds, en fjar
lægðin milli þeirra er 1500 km. í
beina línu.Suðurhafseyjabúar sem
eru miklir sæfarendur, þekktu
leiðir milli Marquesas-, Tubuai-,
Fidschi-, Tonga- og Rótuma-
eyjaklasanna, eða þess geysistóra
svæðist, sem liggur milli 140°
og 180° vesturlengdar. í þessu
Gjafir tU
Blindravina-
lélagsins
BLINDRAVINAFÉLAG íslands
flytur þakkir fyrir gjafir og aðra
hjálp.
1) Fyrir alla hjálp veitta við
merkjasölu nú í haust; þeim sem
gáfu, og þeim sem unnu að söl-
unni, sérstaklega börnunum, sem
seldu. Endanlegt uppgjör frá fjar
lægum stöðum er ekki ennþá fyr-
ir hendi, og heildarupphæð því
ekki vituð enn.
2) Fyrir helming af arfi Þór-
dísar Sigfúsdóttur Möller, Karfa-
vogi 43, Reykjavík, er hún ánafn-
aði Blindravinafélagi íslands, kr.
115855,70.
3) Fyrir dánargjöf frá Guð-
rúnu Pálsson, Laugavegi 46 A,
Reykjavik, einn fjórði hluti þess
húss, að fasteignamati kr. 74375,
00, og skúr að Kársnesbraut 22,
Kópavogi, kr. 3500,00, að frá-
dregnum veðskuldum, kr. 14600,
00, nettó kr. 63275.00.
4) Fyrir 10 þúsund krónur,
sem gömul kona gaf í september
sl., vill ekki láta nafns sins
getið.
5) Fyrir 10 þúsund kr. frá
konu, Þ. S. (s.l. vor).
Geta má þess, að allar gjafir
til Blindravinafélagsins eru skatt
frjálsar.
sambandi mætti og nefna hin
mýmörgu mið, sem ýmsir íslenzk
ir sjómenn kunnu utanað, og
glöggskyggni þeirra á veðurútlit,
athygli margra Skaftfellinga við
að velja vöð á jökulelfum og rat-
vísi manna, sem bjuggu við heiða
lönd eða í þeim, eins og Bjöm
Eysteinssonar, sem fór frá Skára
stöðum í Miðfirði austur heiðar
í lognmuggu og hitti á Réttar-
hól, en þetta er eitthvað um 40
km. Sjálfur minnist ég þess, að
eftir að ég skrapp norður í Skaga
fjörð í fyrsta sinn, níu eða tíu
vetra gamall, stóð mynd Blöndu
hlíðarfjalla svo Ijóslifandi fyrir
mér, að ég hefði getað teiknað
'þau eftir minni. Þá má og minna
á hæfileika Indíána til að rekja
slóð og sumra íslenzkra fjár-
menna til að þekkja hverja kind
í hjörð sinni.
Allt þetta eru myndir af því,
hve eftirtekt náttúrufólks er
næm, en minni þeirra margra er
ótrúlegt. Arfsagnir geta geymst
lítið breyttar í aldir eða ára-
þúsundir. Forn-þýzk lækninga-
þula .kennd við Merzeburg, og
svipuð særingaþula forn-sænsk
eru mjög áþekkar slíkri þulu í
indverska helgiritinu atharva-
veda og er talið líklegt ,að allar
eigi þær uppruna sinn að rekja
til sameiginlegs lækningagaldurs
frá því áður en indó-evrópski
þjóðstofninn klofnaði fyrir 4000
árum eða meira. Bregður þetta
nokkru ljósi á líkindin fyrir sann
gildi margs í fornsögum okkar,
Hvílík dásemd
Bréfin hrúgast upp — og
hér kemiur eitt frá Akureyri;
„Nýléga hafa rafviríkjar fet-
að dyggilega í fótspor ýmissa
annarra iðnaðarmanna og feng-
ið því framigengt, að kaup
þeirra verði framvegis greitt
samkv. uppmælingu. Reyndar
er þetta nefnt ákvæðisvinna í
fregnum af samningum þessum,
en ég mun ekki nota það orð
nú, heldiur hið kjarnmikla,
gamla og vinsæla orð uppmæl-
ing.
Það gladdi mig mjög að
fregna þetta — svo og aðra þá
mienn, sem bæta vilja I.eiður og
hag þjóðfélagsins, því að öllum
má ljóst vera, að miklu hag-
kvæmara er fyrir marga að geta
gteitt 200 krónur fyrir þá vinnu,
sem áður var ekki greidd með
meira en 100 krónum.
Allir húsbyggjendur miuniu
nú una sér vel í návist hros-
mildra og ánægðra manna. Þar
að auki mun fjölga sikrifstof-
um, er um uppmælingamálin
skulu fjalla, en skrifstofur
verða aldrei of margar í nokkru
þjóðfélagi.
Fyrir skrifstotfu hverri þarf
að ráða forstjóra, sem skroppið
t.d. ættfærslur, þótt eitthvað
ruglist alltaf á langri leið.
Skal nú aftur vikið að Vín-
landskortinu. Suraar náttúruþjóð
ir hafa gert landakort, þótt ekki
séu þau teiknuð á blað. Á þjóð-
fræðasafninu í Kaupmannahöfn
er eitt slíkt landakort frá Suður-
hafseyjum, en það er grind úr
grönnum tágum, með áfestum
kuðungum, sem tákna hinar ein-
stöku eyjar. Þar er og fjöl frá
Austur-Grænlandi með brúnina
þannig útskorna, að hún sýnir
strandlengju með víkum og
nesjum. önnur sýnir niðurröðun
eyja og afstöðu þeirra. Víkingar
höfðu ekki bókfeU og blek, en
þeir hafa haft á skipum sínum
lausar fjalir, sem skera mátti
út á sama hátt og marka þar á
strandlengju eins og austur-
strönd Labradors. Engin sönnun
er að vísu fyrir þessu, en ekki
er það neitt ólíklegt, að slíkir
sæfarendur, sem sigldu til fram-
andi landa öld eftir öld, hafi haft
eitthvað þessu líkt t ilað styðjast
við, því að varla hafa þeir staðið
langt að baki polynesum eða
eskimóum að hugviti. Mætti og
vera, að eskimóar hafi lært þá
hst af austrænum landnemum
Grænlands að skera út strand-
lengjukort.
Strandlengja Grænlands er
sýnd mjög nærri sanni á Vín-
landskortinu og sé það svo gam-
alt, sem útgefendur þess telja,
þá hlýtur það að styðjast við
eldri uppdrætti manna, sem þar
gæti út í kaífi hálf ellefu.
Undir hans stjórn gæti svo
verið skrifstafuetjóri, sem ynni
eitthvað. Fulltirúi, sem púláði
þó nokkuð, og snotur skrif-
stofustúlka, sem hamaðist.
Þá myndi öllu vera vel borg-
ið. Skrifstoíur þessar verða
auðvitað á vegutm þeirra og
stjómað af þeim, sem kaupið
eiga að fá. Engin sanngirni
mælir með því, að kaupgreið-
endur komi þar nænri. Þeir
mega vel við una.
En hér roá ekiki láta staðar
numið. Hér þurfa aðrar stéttir
að skunda eftiir hinni ruddu
braut, til biessunar fyrir land
og lýð.
Ég er bamakennari — og vil,
að uppmæ 1 ingamar nái til skól-
anna. Mér er fulUjóst að erfitt
mun að koma þeim við. Þó
mætti telja börnin í deildunum,
mæla stærð þeirra, hávaða í
kennslustundum og teija orð
kennarans.
Læknar þyrffcu lika að ná
samningum um uppmælingár.
Lyfseðlar yrðu skrifaðir á ark-
ir, sem mældair yrðu — og svo
mæfcti taka mikið tilUt til
þyngdar sjúklinga og ummáis.
Lengd hvers holskurðar yrði
Páll V. G. Kolka
hafa verið mjög kunnugir og þá
varla um aðra að ræða en ís-
lendinga eða menn, búsetta í
Grænlandi. Nánir afkomendur
Þorfinns karlsefnis voru lærðir
menn, þ.á.m. þrír biskupar í 3. og
4. Uð, sem trúandi er til að hafa
gert eða gera látið slíkan frum-
uppdrátt ekki sízt ef verið hefði
tU strandlengjukort, skorið út af
þessum forföður þeirra eða ein-
hverjum þeirra manna, sem með
honum komu heim af Grænlandi
og höfðu þjálfun í því að taka
mið af kennileitum frá sjó. Þetta
getur að vísu líka átt við Eirík
Gnúpsson Grænlandsbiskup eða
förunauta hans.
Það er að engu leyti útilokað,
sem af þessu má sjá, að tU hafi
dýpt hans — og vega það, sem
burt væri tekið. Einnig væri
hægit að reikna lúmmál hverrar
taugahrúgu.
Rakarar gætu auðveldlega
mæit höfuð viðskiptavina sinna.
Svo væri alveg sjáifsagt, að
þeir teldu hárin og mældu
lengd hvers og eins.
Eins og hver greindur og al-
varlega hugsandi lesandi getur
séð á framansikráðu, þá er
margt enn ógert. Skora ég á þá,
sem una sér bezt í stjómum
félaga að stofna mú öflugt félag
til stuðnings þessu mnáli. Upp-
mælingarfélag íslands. Fyrsta
verkefnið yrði auðvitað að
stofna til happdrættis til þess
að afla því vinsælda.
Öm Snorrason“.
Þetta eru ágætar tiUögur og
vona ég að hlutaðeigandi aðilar
taki málið til athugunar og
yfirveigunar. PersónuXega viidi
ég samt ekki leggjast undir
hnifinn hjá læknd, sem kapp-
kostaði að hafa skurðinn sem
lengstan — og fjarlægja sem
mest af þvi, sem í búkmum
er. En áhts viðskipatvinamna
er ekki ailtatf leitað, þegar
uppmæ 1 ingarreglur eru settar.
Ég get a.mJc. ekki ímyndað
verið hér á Islandi, og þá væntan
lega helzt í Skagafirði, útskorin
kort af Vínlandsströnd og ýms-
um hlutum af strandlengju Græn
lands og þau eldri en allar ritað-
ar heimildir. Gæti það gefið
nokkra skýringu á því, hve
ströndum þessara landa er lýst
rétt á Vínlandskortinu.
í STUTTU MALI
Hamborg, 8. nóv. NTB.
• í gær, sunnudag, var af-
hjúpað minnismerki um þá,
sem fórust í fangabúðum naz-
ista í Neuengamme í nágrenni
Hamborgar, um þa'ð bil f jögur
þúsund manna víðs vegar að
úr Evrópu, voru viðstaddir at-
höfnina í Neuengamme. Voru
flestir fyrrverandi fangar það
an, sem sloppið höfðu Ufandi
úr klóm nazista, en talið er að
50—55 þúsund manns hafi
beðið bana í Neuengamme-
fangabúðunum einum.
Neuengamme-fangabúðimar
voru starfræktar í sjö ár og
dvöldust alis um 130.000
manns þar á því tímabiU, þar
af aðeins 20—30% Þjóðverjar.
Af fyrrverandi föngum, öðr-
um e»þýzkum, sem viðstaddir
voru athöfnina voru flestir
danskir, 600 talsins, og fransk
ir, 700 að tölu. Aðrir voru m.a.
frá Noregi, Hollandi, Belgíu
Og ýmsum löndum Austur-
Evrópu.
Algeirsborg, 8. r.óv, —NTB
• Ekki er ólíklegt, að tekið
verði upp á ný stjómmála-
samband Alsír og Vestur-
Þýzkalands, að því er áreiðan
legar heimildir í Algeirsborg
heima. Sambandi ríkjanna
var sUtið, þegar v-þýzka
stjórnin viðurkenndi stjórn
ísraels.
méir, að viðskiptavinimir hafi
samþykkt aUt, sem borið er á
borð fyrir okkur. Margar eru
óánægjuraddimiar, svo mikið er
víst.
Sýslurnar svara
Og hér er stutt bréf um
útvarpið:
„Eru því virkilega engin tak-
mörk sett, hvað forstöðumenn
útvarpsþátta á Islandi geta
leyft sér að ve>m fáfróðir og
ambögulegiri Ekki var nóg með
að forstöðumenn þáttarins
„Sýsiurnar svara'* (hvílíkt
nafn!) vissu ekki sjálfir svör
við spumingum, sem þeir lögðu
fyrir keppendur á sunnudags-
kvöld, heldur fræ'ddi annar
þeirra landslýðinn tvívegis á
þvi ótilikvaddur, að Epírua
lægi í Litlu-Asíu. Væri ekki ráð
að senda svona fóilk á skóla-
bekk aftur, áður en það tekur
að sér uppfræðslu alþjóðar?
Ég bara spyr?
Einn næstum orðlaus".
Bréfritari er óvæiginn. En
öllum getuir mistekizt og mér
íinnst ekki ástæða ti'l að fara
jafnhörðum orðum um þessi
mistök og gert er í bréfmu. —
Þetta er vinsæll skemmtiþáttur
og hann krefst mikillar vinnu.
Þess vegna má segja, að um sé
að ræða óþarfa mistök, sera
koma ver við stjóme*iduT en
hlustendur. En ég geri efeki ráð
fy-rir að neinn hafi beðið tjón á
sálu sinni.
Kaupmenn - Kaupfélög
Rauðii rafhlníSumar
fyrir transistortæki.
Bræburnir Ormssonhf.
Vesturgötu 3, Lágmúla 9.
Sími 38820.