Alþýðublaðið - 17.07.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.07.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 :: :: Vanti yður bifreið, þá gjörið svo vel að hringja Sameiningarhátíðin danska er sögð hin veglegasta og fjöl- mennasta hátíð, sem haldin hefir verið í Danmörku. Eru Danir í sjöunda himni yfir endurfundi hins »týnda sonar“, Suður-Jótlands, er þeir mistu að margra dómi fyrir stórmensku sakir 1864. íþróttamót verður haidið á morgun að Ferjukoti í Borgarfirði. Fer Skjöldur norður kl. 3 í dag. Lúðrafiokkurinn „Gígja“ verður á móti þessu og er sagt að mjög vel sé til þess vandað. tteðal farþega á Botníu voru auk þeirra sem nefndir voru í gær Finnbogi R. Þorvaldsson og frú Karolína Þörkelsson. Yeðrið í dag. Vestm.eyjar . . . logn, hiti io,o. Reykjavík . . ísafjörður . . Akureýri . . Grímsstaðir . Seyðisfjörður Þórsh., Færeyjar Stóru stafirnir SA, hiti 9,4. logn, hiti 10,0. N, hiti 7,5. N, hiti 5,0. NA, hiti 7,2. SV, hiti 12,0. merkja áttina. Loftvog lægst milli Færeyja og íslands, og aistaðar stfgandi. Hæg norðan átt. psaleigulðgm. Nýlega hefir húsnæðisnefndin í bæjarstjórn (borgarstjóri, Guðm. Ásbjs., Þ. Bj. og Ag. J) átt sam- eiginlegan fund um húsaleigulögin, með fimm húseigendum hér i bæ (P. Hjaltested, G. Sig., Jóh. Ögm. Oddss, Sv. Jónssyni og G. Gam.) Varð niðursíaða þessa fundar sú, að fela borgarstjóra að spyrjast fyrir um það hjá stjórnarráðinu, hvort landsstjórnin mundi vilja gefa út bráðabyrgðalög er heimili bæjarstjórninni að setja reglugerð um húsnæðismálið. Var og kosin undirnefnd til að semja frumvarp til reglugerðar, ef til kæmi. í hana kosnir af hendi Fasteignafél.: Gunnar Sig. og Sv. Jónsson og úr husnæðisnefnd borgarstjóri og Guðm. Asbjörnsson. Málið var fyrir bæjarstjórnar- fundi í fyrradag. Er í sjálfu sér ekkert að athuga við það, þó húsaleigulögin séu athuguð, og jafnvel sett ný regiu- gerð, en óneitanlega hefði það verið eðlilegra, að húsnæðisnefndin heíði gefið leigjendum tækifæri til þess, að eiga nokkurn þátt í samningi þessarar nýju reglugerð- ar. Að vísu á borgarstjóri sæti í nefndinni, en enginn má við margnum. €rlenð símskeyli. Khöfn, 16. júlf. Bolsivíkar taka Vilna. Frá Kowno er símað, að Bolsi- víka-herlið hafi sezt að í Vilna. Kolamál Pjóóverja. Frá Berlín er sfmað, að breyt- ingin á kolakröfum Bandamanna til Þjóðverja hafi stafað af viðtali Lloyd George við Simons. Þjóð- verjar hafa boðið að láta Banda- menn hafa 2 milj. smálesta af kolum á mánuði fyrst um sinn í 6 mánuði, en Bandamenn hóta að senda setulið inn í Ruhr-hérað eða önnur þýzk héruð, ef Þjóðverjar láti ekki af höndum 6 milj. smá- lestir á dag í ág. sept. og oktbr. Samningar Bolsivika og Breta. Frá London er sfmað að sendi- nefnd Bolsivika muni fijótlega halda aftur til Englands, og hafa með sér tilboð um sérleyfi á notkunum ýmsra náttúruauðæfa Rússlands (sem friðar beitu)- Erlend myxit. Khöfn 16. jú’f. Sænskar krónur (100) kr. 133,50 Norskar krónur (100) — 101,50 Frankar (100) — 50,50 Pund sterling (1) — 23,42 Dollar (1) — 6,02 Þýzk mörk (100) — 15,60 í síma 716 eða 880. :: :: Kartöflur og laukur ódýrast í Kaupfélagi Reykjavíkur (Gamla bankanum). Branting öskar til hamingju. Forsætisráðherra Svía, jafnaðar- maðurinn Branting, sem nú er staddur i Lundúnum, sendi Dön- um heiilaóskir þaðan í tilefni af sameiningu Suður-Jótlands við að- allandið, og sagði að allir sam- gleddust Danmörku sem tryðu á framtiðina og sigur réttlætisins. Þetta og hitt. Forsetakosning í Chile. Forsetinn kosinn með eins atkvæðis meirihlnta. Fyrir skömmu fóru frarn for- setakosningar í Chile og lauk þeim þannig, að Senor Luis Barros Bourgone var kosinn með 178 atkv. Mótstöðumaður hans, Senor Alessandri, fékk 177 atkvæði. Engisprettnplága í Texas. Engisprettur hafa nu í vor eyði- lagt stórt landflæmi í Texas með því að éta allan jurtagróður. Sum héruðin eru alsnakin að jurtagróðri eftir heimsókn þessa óhappagests. Yegalengdir styttast. Nýlega voru háðar veðreiðar miklar í París. Brezkir íþróttamenn nokkrir fóru þangað í fiugvél til að horfa á veðreiðarnar. Þeir lögðu á stað frá London er þeir höfðu etið morgunverð og héldu sama dag heim aftur að veðreiðunum loknum og komu mátulega í mið- degisverðinn. Hvenær ætli við Reykvfkingar förum að skreppa norður á Ak- Ureyri t. d. á milli máltíða? Kol'aútflutningnr Canada ríkis. Frá ársbyrjun 1920 hafa Can- adamenn fiutt 158 þús. tonn af kolum til Evrópu. Auk þess fiytja þeir daglega 2,600 tonn afkolum til Bandarfkjanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.