Morgunblaðið - 28.11.1965, Blaðsíða 17
Sunnudagur 28. n5v. 1965
MORCUNBLAÐID
17
Pétur
Þorsson
— Kveðja
f. ' Mánudaginn 8. nóv. sl. gerðist
sá hörmulegi atburður við Álftá
é Mýrurn, að 18 ára piltur beið
ibana, er bifreiðin, sem hann var
var í, fór útaf veginum og kast-
aðist í ána.
I Þessi ungi maður var Pétur
Þórsson til heimilis að Arnar-
etapa á Mýrum. Pétur var fædd-
ur á Akúreyri 3. janúar 1947.
í IForeldrar: Þór Pétursson og
ísafold Jónsdóttir. Föður sinn
missti hann aðeins 6 ára gamall.
Síðan hann var 10 ára hefur
j Ihann öll sumur verið hjá Sigurði
bónda á Arnarstapa. Og fór vel
í é með þeim. Að öðru leyti ólst
Ihann upp hjá móður sinni í
Eeykjavík. Pétur var vel vaxinn
Ihár, fremur grannur, ljósihærður
©g sviphreinn. Prúðmannleg
framkoma hans og ljúfmenska
var til fyrirmyndar. Snemma
tók hann ástfóstri við sveitina
•ína, sem hann kallaði sjálfur
•vo, og héldu honum engin bönd
é vorin, strax eftir skólanám, að
komast þangað sem fyrst. Hann
vildi ógjarnan verða síðasti far-
íuglinn heim. Mér er nær að
Ihalda að í sveitina hafi hann
fundið sitt framtíðarstarf. Þetta
lífræna starf átti svo vel við
hann.
Hugkvæmni hans á ýmsum
sviðum var alls ekki svo lítil.
Ótal áhugamál átti hann og úr
litlum efnum vann hann og gerði
hluti ,sem komu mörgum á ó-
vart. Glaðværð hans var við-
feldin, og þó einkanlega, þegar
hann vissi að vinum sínum og
kunningjum gekk vel.
Ég vissi til, að allir sem til
hans þekktu höfðu óbilandi trú,
að hér væri mannsefni á ferð,
sem skilaði því hlutverki sem
honum var treyst fyrir.
Ég var á ferð í Borgarfirði nú
í haust, og heimsótti Pétur vin
minn, sem snöggvast, þá var
!
í
I
t
Hveitið
sem hver reynd
húsmöðir þekkir
og notar í
allan bakstur
hann ný kominn úr fimm daga
fjárleitum af Borgarfjarðafjöll-
um, örþreyttur að vísu en glaður
og ánægður yfir vel unnum dags
verkum.
Er nokkuð að furða, þótt við
sem þekktum þig, og þóttum
svo vænt um þig, eigum erfitt
með að skilja, að þú tápmi'kli,
glæsilegi drengur sért nú allur.
Þessi orðsending mín er ör-
lítið þakklæti til þín, Bói minn,
fyrir tryggð og vináttu, fyrr og
síðar.
Þótt þú sért farinn frá okkur
þá endist minningin um góðan
dreng.
Ástsælli móður þinni, systur
og litla bróður, sem og öllum
ástvinum votta ég samúð mína.
Blessuð sé minning þín.
Höskuldur Skagfjörð.
Parket gólfdúkur
Mikið úrval.
Parket línoleum
gólfdúkur.
Stærð 10x90 cm
Glæsilegir litir.
lUTAVCR^f
byggingavörur
GRENSÁSVEG 22 24IHORNI MIKLUBRAUTAR) SIMAR 30280 & 32262
Þýzkir og hollenzkir kvenskór
STÓRGLÆSILEGT ÚRVAL.
SKÓVAL
Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara.
Ódýrir kuldaskór fyrir karlmenn
HÁIR og LÁGIR.
3 TEGUNDIR.
Skóbúð Austurbæjar
LAUGAVEGI 100.
Skókaup Kjörgarði
LAUGAVEGI 59.
Jólaskór fyrir telpur og drengi
MJÖG FALLEGT ÚRVAL.
Skóbúð Austurbæjar Skókaup Kjörgarði
LAUGAVEGI 100. LAUGAVEGI 59.
Kuldaskór fyrir börn og unglinga
NÝ SENDING í FYRRAMÁLIÐ.
Skóbúð Austurbæjar Skókaup Kjörgarði
LAUGAVEGI 100. LAUGAVEGI 59.