Morgunblaðið - 28.11.1965, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.11.1965, Blaðsíða 6
6 MORCU N BLAÐIÐ Surmudagur 28. nóy. 1965 — Malmqvist Framh. af bls. 5 1 Kyjafirði og nágrenni Akur- eyrar aftur á móti þá tíðkast handtínslan að mestu leyti. Fólk er fengið frá Akureyri allt út I Höfðahverfi í Grýtubakka- hrepp, um 45 km leið til þ-ess að vinna að uppskerunni og er þá vinnuflokkunum ekið fram og til baka kvölds og morgna. >á er ennfremur vert að benda á I þessu sambandi- að tíðarfar á Suðurlandi er það vot viðrasamt og ekki sízt á haust- in, að upptaka með gamla lag- inu að mestu eða öllu leyti væri iilframkvæmanleg, En þegar rætt er um vöru- vöndun og bætta framleiðslu, þá eru hinar eyfirzku kartöflur mun kostameiri en almennt ger- ist frá aðalframleiðslusvæðun- um sunnanlandis, sem orsikast fyrst og fremst a<f fyrrnefndum ástæðum. Vélaupptaka mun þó standa til bóta ,enda ber minna á upp- tökuskemmdum hér sunnan- lands s.l. haust en oft undan- farið. Bændur eru famir að læra af reynslunni nú eftir nokk urra ára vélvæðingu. Hægur akstur við upptökuna fer t.d. betur með uppskeruna en hraður aksttir. Vélar og færi bönd þeirra er kartöflumar ber ast eftir eru betur eingangmð með gúmmíi eða öðru eftirgef- anlegu efni. Útgerðarmenn Skipsfjórar Norska TRIPLEX-þríblökkin er nú í notkun í yfir 50 skipum. 'k Þrjár sléttar rúllur draga inn nótina. ýt Þríblökkin snýst með sama hraða og nótin dregst inn. ^ Steinatein og korkatein má draga með mismunandi hraða og þannig jafna dráttinn. ýkf Minna slti á nótinni vegna minni núnings. ^ Stóraukinn hraði við dráttinn. Sérstök færiblökk fylgir, sem flytur nótina þangað sem hún er lögð niður Er því auðvelt að flytja nótina niður af bátapalli. ■jér Aukinn stöðugleiki vegna lágrar stöðu þríblakkarinnar. Verð þríblakkarinnar ásamt færiblökk: ca. 230 þús. kr. Á markaðinn hafa ennfremur komið nýjar gerðir af afkasta- miklum upptökuvélum, sem fara betur með kartöflurnar en marg ar hinar eldri gerðir. Má þar nefna m.a. hollenzku vélina B. VN sem virðist vel nothæf við upptöku á jafn viðkvæmum kartöflum og Gullauga án þess að þær springi svo teljandi sé, ef rétt er að farið og nægilega rólega ekið um akurinn, Garðávaxtageymslur. Síðustu ár hefur verið irikið byggt af allgóðum kartöflu- geymslum. í Djúpárhreppi ein- um 1 Rangárvallasýslu er t.d. geymslur fyrir 35-40 þús. tunn- ur af kartöflum. Góð kartöflugeymsla er ómet- anlegt öryggi fyrir framleiðend- ur til að verja uppskeruna á- föllum þar til hiún selzt á mark- að, en hún er ekki síður trygg- ing fyrir kaupandann og neyt- endur ,að þeir fái góða vöru. f»að ber að fagna, að hér hafa orðið stórstígar framfarir hjá allflestum framleiðendum. með sívaxandi skilningi á þessu nauðsynjamáli til stuðnings vöruvöndunar og jafnfri dreif- ingu vörunnar á markað yfir mestan hluta ársins. Dreifing og umhúðir. >ó að framleiðslan korrfist á markaðsstað, sé ógölluð og sæmi leg neyzluvara, þá er oft á- berandi hvað íslenzkar kartöfl- ur sem oftast er ekki fullþrosk- uð uppskera, þolir illa geymslu I of heitum skemmum og verzl- unum. Þvl miður hefur þess ekki verið gætt ®em skyldi í mat- vöruverzlunum almennt að hafa nægilega kaldar geymslur eða kalda skápa fyrir garðávextL Og eftir að ákveðið var að af- greiða kartöflur innpakkaðar í 5 kg pakningar eða svokallaðar neytendapakningar, þé hefur komið í ljós, að geymsjuþol kartaflanna slaknar á mjög skömmum tíma, sem er ekki nema eðlilegt, þar sem þær eru í langflestum tilfellum hafðar í 15 til 20 gr. hita C, kannske 7 Borgarblikksmiðjan hf. Múla við Suðurlandsbraut óskax að ráða lærling í blikksmíði. Aðstoðarmaður óskast á sama stað. Upplýsingar 1 síma 30330 og 20904. Góðar eignir — Góð kaup TIL SÖLU 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 2. hæð við Dunhaga. Stór og góður bílskúr. 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 4. hæð við Holtsgötu. Góð íbúð. 4ra herb. jarðhæð við Glaðheima, 2 svefn- herb., 2 saml. stofur. Teppi fylgja. Harðviðarinnréttingar. 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Háagerði. Sér inngangur. Teppi á stofum. Góð kjör. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut. íbúðin er um 104 ferm. Þvottahús inn af eldhúsi. Harðviðar- innréttingar. Viðarklætt stofuloft. Mikl ar flísa- og mósaiklagnir á baði, eldhúsi og þvottahúsi. Teppi á stigum. Eiguleg íbúð. TRIPLEX-umboðið Sími 38859 (kl. 5—7). Pósthólf 1138. FASTEIGNASALAN HAFNARSTRÆTI 4 Sími 23560 og á kvöldin 36520. til 10 daga meðan dreifing þeirra á sér stað frá vezluninnL Kartöflurnar þurfa a5 geym- ast í 4 til 6 gr. hita, ekki xneira, og þola ekki hitasveiflur, ef þær eiga að haldast óskemmda* og með eðlilegum bragðgæðum. Um þetta ástand 1 matvöru- verzlunum hér I Reykjavik hefl ég m.a. átt viðtal við borgar- læknir og hefur hann fallizt á að vinna að því að úr þessu verði bætt eftir því sem ástæð- ur leyfa hverju sinnL >að er t,d. ekki óalgengt, a3 vikuforði Yerzlananna er hafð- ur við miðstöð eða hitalögn 1 búðinni, settur nálægt glugga eða á annan þann stað, sem hiti og hitasveiflur eru allt of miklar fyrir þessa vöru. Þáttur húsmæðranna og annars mat- reiðslufólks er einnig mikilsverð ur, þegar um það er að ræða að fá góðar kartöflur á borð bornar. Heimagejrmslan og suða kart- aflanna getur ráðið úrslitum um það, hvort við neytum í þessu efni góðs miatar eðiur eL >að mun láta nærri að þjóð- in I heild borði kartöflur er nemi að verðmæti 130 til 150 milljónum króna, ef við reikn- um með 70 til 80 kg. neyzlu yf- ir árið á hvern íbúa, Kartöfluxnar eru ennfremiur al- menn og dagleg neyzluvara, það er þvf full ástæða til að stuðla að bættri ræktun og vöruvönd- un þeirra, þessari nauðsynja- fæðu landsmanna, eftir því sem þekking og ástæður leyfa hverju sinnL Ég hefi undanfarin ár leitast við að kynna mér meðal fram- leiðenda og annarra aðila er þessi mál varða, orsakir fyrir því að framleiðslan hefur ekki verið eins góð og æskilegt mætti teljast, þegar hún hefur komið á disk neytendans, og ennfremur hvemig helzt væri hægt að leysa þann vanda að bæta þessa fæðu okkar þannig, að allir er hana nota mættu sem bezt við una. En sem að framan getur, þá eru vandamálin mörg og marg- vísleg eins og við er að búast, þegar tekið er tillit til staðhátta* nýlegrar framleiðslugreinar á al- mennan markað og sívaxandi kröfum neytenda. Mér er ljúft að geta þess, að samstarf við forstjóra Græn- metisverzlunar landbúnaðarins, bændur og aðra þá, er þessi mál varða, hefur verið með ágætum, svo ég vænti þess, að asskileg framþróun verði í þessum rækt- unar- og markaðsmálum á þeirrl braut, sem hún hefur beinzt inn á hin síðari ár. Grænmetisverzlun landbúnað- arins hefur nð þegar lokið fyrsta áfanga af þeim byggingafram- kvæmdura, sem ákveðnar hafa verið í Reykjavík, en þær munu 1 náinni framtíð stórbæta aiia aðstöðu við móttöku, geymslu og dreifingu framleiðslunnar hér og út um land. Aðalfundur Varðar Verður r Sjálfstœðishúsinu n.k. mánudagskvöld, 29. nóv. kl. 20.30 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Ræða: Þarvaldur Garðar Krístjánsso n, alþnt. flytur ræðu á fundinum, se m nefnist: EVRÓPURÁÐI0 - Þátttaka íslands I evrópskri samvinnu — VARÐARFÉLA GAR! Fjölsækið fundinn STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.