Morgunblaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 14. des. 1965
Spilaborð
Verð kr. 1205,00.
Búslóð við Nóatún.
Sími 18520
Starfsmaður við sendiráð
óskar eftir húshjálp. Her-
bergi getur fylgt. Upplýs-
ingar í brezka sendiráðinu.
Súni 15883.
Tökiun að okkur
breytingar og viðgerðir á
húsum. Uppl. í síma 19407.
Verkstæðispláss óskast
30—70 ferm. Tilboð merkt:
„örn — 6184, sendist Mbl.
fyrir fimmtudag.
Til sölu
radíófónn með segulbandi
og plötuspilara á Hóla-
braut 16, uppi. Sími 1964,
Keflavík.
Vörubíll til sölu
Ford ’55, með nýrri Diesel-
vél, í 1. fl. standi. Fæst
fyrir skuldabréf. Sími 19842
Til sölu
Góður Pedigree barnavagn,
og lítið rimlarúm. —
Sími 33290.
Jólamatur
Eins og áður höfum við
kalkúna og gæsir í jólamat-
inn. Sent heim. Uppl. í
síma 60129.
Ný rúskinnskápa
til sölu. % úr sídd. Stærð
44—46. Verð aðeins kr.
2500,00. Sími 34570.
Til sölu
vel með farin Volkswag-
en ’63. UppL í símá 34486.
Til sölu
Ensk þvottavél með vindu
og suðuelementi. Litið not-
uð. Einnig þrísettur klæða-
skápur. Ljós eik. SeLst
ódýrt. — Sími 37059.
Heimavinna
Stúlka vön lykkingu á
herrasokkum óskast. Nán-
ari uppl. gefnar í síma 1496
Akranesi.
Bflabónun
Sæki, sendi. Sími 31149.
Til sölu
Danskt silfurkaffisett. Einn
ig stór amerískur kaffi-
blúndudúkur. Upplýsingar
í síma 12998.
Tapazt hefur
hvítur blaðapoki með pen-
ingum í, við blokkina
Blönduhlíð 40, bakdyr. Vin
samlegast skilist til Sigur-
jóns Jónssonar, Blöndu-
hlíð 40.
H ughófarsálmur,
eða
Harmagrútur
bókaútgefandans
(Motto: Hverjum þykir sinn (peninga) fugl fagur, sbr.
bókaáuglýsingar: stórsnjöll bók . . . stórmerk bók . . .
ungur í dag — nóbelsskáld á morgun . . . merkasta bók
sem skrifuð hefur verið . . . ný stórbrotin skáldsaga. . .
mesta skáld veraldar. . . ).
Ég er útgefandi og aetla að græða,
andlaus þjóðin skal fá að blæða. •
Ég lyfti öllum til himinhæða
sem handrit láta mér í té.
þó það sé bölvað bras og mæða
að binda sitt trúss við háð og spé:
eða eins og Snorri eitt sinn sagði
oflofi er hætt við bragði,
slíkt hugarvíl til hliðar lagði
mitt helga forlag, víst er það.
Og veraldar að fimbulflagði
flýgur skálds míns sálartað.
Skálda minna beittu bækur
eru biblíur og andans lækur
ekki gamlar bættar brækur,
en blífa meðan jörðin er —
sízt af öllu sálarkækur
eða sjónvarpslús í brjósti þér.
Mín ungu skáld eru Ijós sem lýsa
líkt og öfugmælavisa,
þau eru hjartahlý sem skvísa
en hörð og föst í sinni vist:
Þeirra orð mun þjóðin prísa,
þau minna helzt á sjálfan Krist.
P e 1 i
FRÉTTIR
Vetrarhjálpin. í kvöld safna
skátarnir í norðvesturbænum
norðan Hringbrautar. Fólk er
beðið að taka vel á móti þeim,
eins og það hefur gert jafnan
áður.
Vinningar í bazarhappdrættis
þjónustureglu Guðspekifélagsins
komu upp á þessu númer:
96, 125 og 355.
Fataúthlutun Hjálpræðishers-
ins stendur nú sem hæst, og er
opið frá kl. 10—12 f.h. og frá
ld. 14—18, að Kirkjustræti 2,
alla daga til aðfangadags. Hjálp-
ræðisherinn biður Dagbókina
fyrir þakkir til allra hollvina
sinna.
Æskulýðsfélag Hjáipræðishers
ins. Hittumst í kvöld kl. 8. Selj-
um Herópið.
Æskulýðsfélagið, yngri deild.
Fundur miðvikudagskvöld kl. 6.
Aðalfundur Vestfirðingafélags-
ins verður fimmtudaginn 16. des.
kl. 8:30 í Tjarnarbúð uppi. Venju-
leg aðalfundarstörf. Rætt um
byggðasafnið. Vestfirðingabókina
og skemmtiatriði verða: Karl
Guðmundsson leikari les upp,
Anna Þórhallsdóttir syngur og
leikur á langspil. Vestfirðingar
fjölmennið. Nýir félagar vel-
komnir. Stjórnin.
Hjálpræðisherinn hefur hafið
jólafjársöfnun sína og jólapott-
amir eru nú komnir upp víða í
miðbænum. Mikið hefur safnazt
í jólapottana undanfarin ár.
Hjálpræðisherinn hefur sent
þessar gjafir vegfarenda inn á
fjölmörg heimili og margir hafa
notið þeirra fyrir milligöngu
ýmissa greina líknarstarfslns. Að
þessu sinni mun hluti af söfnun-
inni renna til starfsins að skóla-
heimilinu Bjargi.
■ Fíladelfía. Almennur biblíu-
lestur í kvöld kl. 8:30.
Ekknasjóður Reykjavíkur.
Styrkur til ekkna látinna
félagsmanna verður greiddur
í Hafnarhvoli 5. hæð alla
virka daga nema laugardaga.
Stjórnin.
Slysavarnadeildin Hraunprýði
Hafnarfirði heldur 35 ára afmæl-
isfund þriðjudaginn 14. des. kl.
8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Venju-
leg fundarstörf. Einsöngur: Inga
Maria Eyjólfsdóttir, upplestur:
Kristín Anna Þórarinsdóttir.
Kaffi. Konur fjölmennið. Stjórn-
in.
Hafnfirðingar. Vetrarhjálpin í
Hafnarfirði og Mæðrastyrktar
nefnd biðja þá, sem gefa vilja
fatnað til söfnunar þessarar að-
EN ég vil færa þér fórnir með lof-
gerðarsöng, ég vil greiða það, er ég
hetl heitið, hjálpin kemur frá
Drottni (Jónas. 2,10).
í dag er þriðjudagur 14. desember
og er það 348. dagur ársins 1965.
Eftir lifa 17 dagar. Árdegisháflæði
kl. 9:37. Síðdegisháflæði kl. 22:16.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar i sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Slysavarðstolan i Heilsuvcrnd-
arstöðinnl. — Opin allan sólar-
kringlnn —■ sími 2-12-30.
Næturlæknir í Keflavík 9. des.
— 10. des. Guðjón Klemensen
sími 1567, 11. des. — 12. des. Jón
K. Jóhannsson simi 1800, 13. des.
Kjartan Ólafsson simi 1700 14.
des. Arinbjörn Ólafsson simi
1840, 15. des. Guðjón Klemens?
son sími 1567.
Næturvörður er í Ingólfs-
apóteki vikuna 11. des. til 18. des.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 15. des. er Kristján Jó-
hannesson sími 50056.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu-
tima 18222, eftir lokun 18230.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag*
frá kl. 13—16.
Framvegis verbur tekiB á mötl þelm,
er gefa vUJa blóS 1 Blöðbankann, sena
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐViKUDAGA fr*
kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11
fj>. Sérstök athygll skal vakln á mtð-
vikudögum, vegna kvöldtímana.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
Orð lífsins svarar i síma 10000.
J.O.O.F. Rb. 1 = 11512148*4 — E.K.
Jólav.
RMR-15-12-20-VS-MT-HT-Jólam.
□ HAMAR í Hf. 596512148 — Jólaf.
Frl.
I.O.O.F. 8 = 14712158^ = E.K. Jólav.
□ EDDA 596512147 — 1
E HELGAFELL 596512157 IV/V. 3
B HELGAFELL 59651217 IV/V. 2
Kiwansklúbburinn Hekla. Fundur í
kvöld í þjóðleikhúskjallaranum kL
7:15 jólafundur.
Jólasamkeppni barna
lll
i
Jóiasamnkeppnin um teikningarnar við gömlu þuluna stendur nú
sem hæst, og berast margar teikningar. Hér birtist ein um Grýlu
kerlingu teiknuð af Torfa Ásgeirssyni 12 ára, Heiðargerði 16.
ilja að koma fatagjöfum sinum í
Alþýðuhúsið, en þar verður þeim
veitt móttaka hvern virkan dag
kl. 1—3 til 15. des. þeir, sem
ekki hafa tök á að senda fata-
gjafir sínar eru beðnir að gera
aðvart í símum 51671, eða 51241.
Kvenfélag Hallgrímskirkju.
Jólafundur kvenfélagsins verður
haldinn miðvikudaginn 15. des.
kl. 8.30 í Iðnskólanum. Fundar-
efni: Upplestur, einsöngur: Guð-
mundur Guðjónsson óperusöng-
vari, jólahugleiðing: dr. Jakob
Jónsson, kaffidrykkja. Félags-
konur fjölmennið og takið með
ykkur gesti. Stjórnin.
Nessókn. Prófessor Jóhann
Hannesson flytur biblíuskýr-
ingar í félagsheimil i kirkj.
unnar í kvöld kl. 9. Allir vel-
komnir. Bræðrafélagið.
Skrifstofa Vetrarhjálparinnar
er á Laufásveg 41. (Farfugla-
heimilið). Sími 10785. Opið alla
virka daga kl. 10-12 og 1-5. Styðj-
ið og styrkið Vetrarhjálpina.
Vetrarhjálpin í Reykjavík.
Andlegar farsótlir
Jólagetraun barna
Hvað heitir þessi fugl, börnin
góð?
Hm-hm mjög athyglisvert tilfelli: Fyrst Vegatollsveikin hm — uppúr
fjarðarpest!
henni svæsin Hafnar-