Morgunblaðið - 14.12.1965, Qupperneq 24
24
MORCU N BLAÐIÐ
i
Þriðjudagur 14. des. 1965
Utgerðarmenn — Skipstjórar
Vökvadrifin, dekkvinda (togvinda) sem ný, 6 tonna,
með tvöföldum koppum og keðjuskífum, stórum og
góðum víratromlum. Lengd út á koppenda = 3,6
metrar. Tækifærisverð, ef samið er strax. Tilboð
merkt: „Togvinda — 8038“ sendist afgr. blaðsins
fyrir fimmtudagskvöld n.k.
Við Sæviðarsund
Til sölu skemmtilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir
á hæðum í húsi við Sæviðarsund. Seljast tilbúnar
undir tréverk. Sér hitaveita. Aðeins 4 íbúftir í hús-
inu. — Gott útsýni. Stutt í verzlanir, skóla o. fl.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Máiflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Iðnaðarhúsnæði
150 til 200 ferm. óskast til leigu, þarf að vera laust
í vor. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Sauma-
skapur — 8035“.
Tryggvi Gunnarsson
ævisaga
Fyrir 10 árum kom út I. bindi ævisögu Tryggva Gunn-
arssonar. Að vonum hugðu menn gott til framhaldsins,
þar sem hinn þjóðkunni höfundur, dr. Þorkell Jóhannes-
son prófessor, bjóst til að segja sögu eins umsvifamesta
athafnamanns landshöfðingjatímabilsins og um leið álit-
legan hluta af atvinnu- og hagsögu timabilsins.
Þegar dr. Þorkell Jóhannesson féll frá 1960, hafði
hann safnað miklu efni til annars bindis ævisögunnar
og samið drjúgan hluta þess.
Það varð að ráði, að Bergsteinn Jónsson, cand. mag.
tæki við þar sem þráðurinn féll úr hendi dr. Þorkels.
Er nú H bindi ævisögunnar komið út, 546 bls. að stærð.
hefur dr. Þorkell samið fyrri hlutann (bls. 1—305), en
Bergsteinn Jónsson síðari hlutann (bls. 306—546).
Þetta bindi ber undirtitilinn Kaupstjóri, enda segir þar
frá þeim árum, er Tryggvi Gunnarsson stýrði Gránu-
félaginu. — Allmargar myndir eru í ritinu.
Verð kr. 408.50 í skinnlíki, 537.50 í skinnbandi.
(Söluskattur innifalinn).
I. bindið af ævisögu Tryggva er ennþá fáanlegt hjá
útgefanda. Verð aðeins kr. 135.00 í skinnlíki, 165.00
í skinnbandi.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs.
GÆRUSKINN
hvít — svört — brún
flekkótt — lituð
óklippt — klippt
pelsgærur.
Einnig
TRIPPASKINN
KALFSSKINN
í miklu úrvalL
Margir verðflokkar.
Sendum hvert sem er.
SÚTUNARVERKSMIÐJA
SLÁTURFÉLAGS
SUÐURLANDS
Grensásvegi 14,
Sími 31250.
Aukaferð
M.S. „STAVOS"
fer frá Kaupmannahöfn
30. des. n.k. til Færeyja og
Reykjavíkur. Skipið fer frá
Reykjavík ca. 8. janúar til
Færeyja og Danmerkur.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Sími 13025.
HÚSMÆSUR!
STÓRKOSTLEGT
ÚRVAL AF
FRÖSTY
ACR'ES
frystu grænmeti fáið þér
í frystikistu næstu verzl-
unar:
Snittubaunir
Grænar baunir
Bl. grænmeti
Bfómkál
Spergilkál
Rósenkál
Aspas
LEIÐBEININGAR:
Geymið pakkann í frystihólfi
ísskápsins. Beint úr frystihólf
inu í sjóðandi vatn. Notið salt
og smjörklínu eftir geðþótta.
Látið suðuna koma upp aftur.
Sjóðið i 5—8 mínútur. —
Reynið yfirburði frysta græn-
metisins í lit, bragði og nær-
ingargildi.
ÁRNI ÓLAFSSON & CO.
Suðurlandsbraut 12
Sími 37960.
SPIL
Heildsölubirgðir:
Eiríkur Ketilsson
Garðastræti 2.
Hafnarfjörður
2ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir við Álfaskeið, til-
búnar undir tréverk til sölu.
Frystiskápur fylgir hverri íbúð. Sér þvottahús
auk sameiginlegs þvottahúss í kjallara. Bílskúrs-
réttur. Stórar og rúmgóðar geymslur.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Skip & fasteignir
Austurstræti 12 — Sími 21735
Eftir lokun 36329
Til sölu
2 herb. íbúð v/Háaleitisbraut, mjög glæsileg,
teppi fylgja.
2 herb. íbúð v/Víðimel væg útborgun.
2 herb. íbúð v/Stóragerði, teppi fylgja.
3 herb. íbúð í fjölbýlishúsi v/Álfheima.
3 herb. íbúð v/Kaplaskjólsveg.
4 herb. íbúð v/Álfheima, í góðu standi.
4 herb. rishæð v/Glaðheima, sér hiti, tvennar svalir.
4 herb. íbúð v/Háagerði, sér inng.
Ný 4 herb. hæð v/Holtagerði, allt sér.
4 herb. íbúð v/Sólheima.
5 herb. íbúð v/Sólheima, í góðu standi.
6 herb. hæð v/Goðheima, sér hiti, teppi fylgja.
6 herb. íbúð v/Hvassaleiti, sér þvottahús, bílskúr
fylgir.
Ennfremur. 'höfum við úrval af íbúðum í smíðum
víðsvegar um bæinn og nágrenni.
EIGNASALAN
HIYK.IAVIK
[ ÞÓRÐUR G. HALLDÖRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
INGÓLFSSTRÆTI 9 Simar 19540 og 19191.
milli kl. 7,30—9 í síma 20446.
Fyrir herra
Manchettuhnappar, gull
Brjósthnappar, {ull
Hringar, gull
Vindla- og vindlingakassar, silfur
Tóbaksdósir, silfur
Svipur, silfur
Fappírshnífar, silfur
Glasabakkar, silfur
Rolex-úr
Við teljum þetta upp til minnis þeim er
vilja velja minnisstæða jólagjöf.
Gullsmiðir — Úrsmiðir
íön Sipuniísson
SkQrfgripaverzlun
„ 'Uciffur ýripur ar
œ til undió