Morgunblaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.12.1965, Blaðsíða 22
22 MOR.CU N B LAÐIÐ Þriðjudagur 14. des. 1965 Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir CHRISTIAN EVALD TORP andaðist á Borgarsjúkrahúsinu 11< desember. Hanna Torp, Holger Torp, Lilja og Páll Torp. Rannveig og Sturlaugur H. Böðvarsson. Fósturfaðir minn og tengdafaðir, EINAR EYJÓLFSSON frá Siglufirði, lézt í Kristneshæli 11. þ. m. — Útför hans fer fram frá Siglufjarðarkirkju fimmtudaginn 16. des. kl. 14. Jónína Steinþórsdóttir, Eiríkur Sigurðsson. Maðurinn minn og faðir okkar, EGILL HJÖRVAR vélstjóri andaðist 12. desember sl. Kristín Hjörvar, Ingibjörg Hjörvar, Hjördís Hjörvar. Hjartkær litla dóttir okkar, GUÐFINNA ARNA lézt í Barnadeild Landsspítalans 12. desember sl. Anna M. Thorlacius, Sigurlaugur Sigurðsson. Móðir og tengdamóðir okkar, INGIBJÖRG STEINGRÍMSDÓTTIR Vesturgötu 46A, verður jarðsett frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 15. des. kl. 13,30. Anna Bjarnadóttir, Guðlaugur Kristmannsson, Inga Lillý Bjarnadóttir, Þorsteinn Sigurðsson. Útför, JÓHÖNNU ÞÓR sem andaðist 10. þ. m. verður gerð frá Akureyrarkirkju nk. laugardag kl. 1,30 e.h. — Kveðjuathöfn fer fram í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13, nk. miðviku- dag kl. 2. — Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minn- ast hinnar látnu er bent á minningarsjóð Kristniboðsins í Konsó. Börn, tengdabörn og barnaböm. Konan mín SÓLVEIG ÞORGILSDÓTTIR verður jarðsett frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. des. kl. 1,30 e.h. Fyrir mína hönd og barna okkar. Friðrik Jóhannsson. Alúðar þakkir færum við ættingjum, frændum og vinum nær og fjær fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför sonar okkar og bróður, KRISTJÁNS BJÖRGVINS RÍKHARÐSSONAR Kelduhvammi 9, Hafnarfirði. Guðrún Ólafsdóttir, Ríkharður Kristjánsson og systkini. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, SIGURÞÓRS GÍSLASONAR Yzta-Skála. Vandamenn. Öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug með blómum, skeytum, minningargjöfum og marg- háttaðri hjálp, við fráfall og jarðarför eiginkonu, systur og fósturmóður, GUÐFINNU BJÖRNSDÓTTUR frá Straumi sendum við inn/iegustu þakkir. — Guð blessi ykkur öll. Tómas Vensberg, Árni Björnsson, Jón Björnsson, Þórarinn Jónsson, Guðfinna Steindórsdóttir, og börn. Hugheilar þakkir til ykkar allra fjær og nær, er heiðruðu mig á sextugs afmæli mínu 3. des. s.l. með höfðinglegum gjöfum, blómum og heillaóskum. Fyrir allt þetta bið ég ykkur allrar Guðs blessunar: Sigríður Ásgeirsdóttir, Skipholti 53, Reykjavík. Innilegar þakkir til þeirra fjær og nær sem heiðruðu mig og glöddu með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 75 ára afmæli mínu 25. nóv. Hallbjörn Þórarinsson, Sörlaskjóli 82, Reykjavík. Þakka vinsemd og árnaðaróskir á sjötugsafmæli mínu 9. þ.m. Ólafur Einarsson. héraðslæknir, Hafnarfirði. Flestir, sem komnir eru á miðjan aldur, muna eftir skáldsögunni Valdimar munkur EFTIR SYLVANUS KOBB Sagan þótti hrífandi og með afbrigðum spennandi, bæði sem ástarsaga og saga um mikla karlmennsku. Bókin hefur nú um langt skeið verið ófáanleg og er ekki að efa sð nú muni hún þykja kærkomin á jólamarkaðinn. Bókaútgáfan Vörðufell. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför systur minnar, ÁSDÍSAR HALLVARÐSDÓTTUR Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna. Guðbjörg Hallvarðsdóttir. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. ASalstræti 9. — Sími 1-1875. Eftirfarandi ótriði koma fram á lit« myndum S nýju myndabókinni um Reykjavík: Alþingishúsið Stjórnarráðshúsið Háskólinn ÞjóSleikhúsið Landsbókasaf n ið Þióðminjasafnið Háskólabíó E Arbær Skautbúningurinn Dómkirkjan [ Fríkirkian Menntaskólinn Miðbæjarskólinn Vogaskólinn Laugardalsvöllurinn [ Nauthólsvik Sundlaug vesturbæjar Austurvöllur Hljómskálagarðurinn Ingólfsstyttan, Utlagar Einars Jónssonar Verk Asmundar Sveinssona Landsbankinn Útvegsbankinn Iðnaðarbankinn Pósthúsið Fiskiskip og kaupskip Flugvöllurinn E Flugfélag Islands Loftleiðir Eimskip Hótel Saga Hótel Borg E 'Nýiasta hóhýsahverfi Austurstræti ^anT nkastræti Miklabraut- Laugarásinn Þjóðdansar Hestamennska taxveiðar E Kvöld við- tjörnina Skólabörn Stúdentqhópur Yfirlitsmynd af'miðbænum Kaupið þessa nýju glnsiiegu litmynda* bók. Hún fæst bæði á (slenzku 09 •nsku. Og kostar aðeins 100.00 kr, LITBRÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.