Morgunblaðið - 18.12.1965, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 18. des. 1965
Óska að taka á leigu gott en lítið
verziunarhúsnæði
í miðbænum eða neðarlega við Laugarveginn.
Þyrfti að vera laust til afnota marz-apríl nk.
Tilboð, merkt: „2-12-8047“, sendist afgr. Mbl.
KltchenAid*
HRÆRIVÉLIN
5KIPAR
HEIÐURS5E5S
UM VÍÐA VERÖLD
SDKUM GÆÐA
□ G ÖRYGGIS
Hárþurrkan
Fallegri — Fljótari
— og hefur alla
kostina:
+■ 700 w hitaelement, stiglaus
hitastilling 0-80°C og nýi
t u r b o - loftdreifarinn skapa
þægilegri og fljótari þurrkun
ýk hljóðlát og truflar hvorki
útvarp né sjónvarp k fyrir-
ferðarlítill í geymslu, því
hjálminn má leggja saman k
auðveld uppsetning á herberg-
ishurð, skáphurð eða hillu ★
einnig fást borðstativ eða
gólfstativ, sem líka má leggja
saman k ábyrgð og traust
þjónusta k vönduð og form-
fögur — og þér getið valið um
tvær fallegar litasamstæður,
bláleita (turkis) eða gulleita
(beige).
Og verðið er einnig gott:
Hárþurrkan .. kr. 1115,-
Borðstativ .... kr. 115,-
Gólfstativ .... kr. 395,-
O KORNERlPHAMtEM
Sími 2-44-20 — Suðurgata 10.
THvafin
LAUGAVEGI 1
.
mí
Lausar stöður
Stöður yfirlögregluþjóns almennrar löggæzlu,
yfirlögregluþjóns umferðarmála og þriggja að-
stoðaryfirlögregluþjóna eru lausar til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi borgarlögreglu-
manna.
Umsóknarfrestur er til 1. janúar 1966.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
16. desember 1965.
TMÉMn ■ l .. —.^1^«
Frá Svsss og Ítaííu
JERSEY KJÓLAR
P E Y S U R
B L Ú S S U R
HÁLSKLÚTAR
H A N Z K A R
Glugginn
Laugavegi.
SIMONIZ
LINO-GLOSS
GÓLFBÓN
Húsmæður hafið þið athugað.
að komið er á markaðinn frá hinum heimsþekktu
SIMONIZ verksmiðjum LINO-GL.OSS sjálfgljáandi
gólfbón.
LINO-GLOSS gerir dúkinn ekki gulan
LINO-GLOSS gefur gömlum dúk nýtt útlit
LINO-GLOSS heldur nýjum dúkum nýjum
LINO-GLOSS ver dúka óhreinindum og rispum
LINO-GLOSS gerir miki'ð slitþol og gljáa.
Biðjið kaupmanninn um þessa heimsþekktu úrvalsvöru.
Einkaumboð:
ÓLAFUR SVEINSSON & CO
umboðs- og heildverzlun
P. O. Box 718 — Reykavík, sími 30738.