Morgunblaðið - 18.12.1965, Page 21
fjSug'ardagur 18. des. 1965
MORCUNBLAÐIÐ
21
Salumaður
Eitt af stærri innflutningsfyrirtækjum lands-
ins óskar eftir að ráða sölumann til fjöl-
breyttra sölustarfa nú þegar.
Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf send-
ist Mbl. fyrir 27. þ. m., merkt: „SÖLUMAÐ-
UR — 8053“.
Rafvélavirki
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða raf-
vélavirkja nú þegar til að veita eigin rafvéla-
verkstæði forstöðu. Tilboð, merkt: „RAF-
VÉLAVIRKI — 8000“, sendist Mbl. fyrir 27.
þessa mánaðar.
Sumkomur
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
A morgun (sunnudag) að
Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h.,
að Hörgshlíð 12 Rvík kl. 8 e.h.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga, iiema laugardaga.
Skrifstofa á Grundarstíg 2A
. ..... Q «
aflpoBiifpaí^
algemapin im
aDpDBoaip J
-
Vantar yður hvorutveggja í senn
fallega og þægilega skó?
Þá gjörið svo vel og athugið hvort þér finnið þá réttu í
Skóhúðum Steinars Waage
LAUGAVEGI 85 OG LÆKNAHÚSINU DOMUS
MEDICA EGILSGÖTU 3.
Athugið engin vandræði með bílastæði
við Læknahúsið.
Kostar aðeins
kr. 12.350 -
Gerið samanburð á verði
og gæðum:
HI-ZONE þvotta-aðferðin tryggir full-
kominn þvott, því hver vatnsdropi, efst
jafnt sem neðst í vélinni, verður virkur
við þvottinn.
2,5 KW suðuelement, sem hægt er að
hafa í sambandi jafnvel meðan
á þvotti stendur.
Stillanleg vinda svo hægt sé að nota
niðurfallsmöguleika, sem eru fyrir
hendi.
Vindikefli, sem snúast áfram eða
afturábak.
IFyrirferðalítil tekur aðeins 51,4x48,9
cm. gólfpláss.
Innbyggt geymslupláss fyrir vindu.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Simi 21240 HEILDVERZIUNIN HEKLA hf Laugpvegi 170-172
^ EVRÓPUBIKARKEPPNI KVENNA í HANDKNATT LEIK
Islandsmeistararnir Valur
Noregsmeistararnir Skogn I. L.
leika í íþróttahöllinni í Laugardal kl. 16,45 á sunnudag.
FORLEIKUR:
Meistaraflokkur karla '
V ALUR—FRAM
hefst kl. 16.00.
Forsala aðgöngumiða í Vesturveri frá kl. 1 í dag.
Verð: 75 kr. fullorðnir; 30 kr. börrt.
VALUR.