Morgunblaðið - 29.12.1965, Qupperneq 3
Miðvikudagur 29 des. 1965
MORGUNBLADIÐ
TÖFRABRÖGÐ I TJARNARBÚÐ
SVÖ EÍR mælit í íornum sögn-
uam íslenzkum, -ð Finnar hafi
verið allra manna rammgöldr-
óttastir og áttu þeir sam-
kvæimt þessium sögnum, að
hafa magnað marga sending-
una á íslendinga þá, sem voru
þeim ekki alilskostar að sikapi,
og þóttu þaer ekki auðkveðnar
niður. Einniig þótti það þjóð-
ráð, að kveðja Finna hinigað
til lands, þegar draugar gerð-
ust svo skæðir, að á engra
annarra færi þótti að kveða
þá niður, hafa þó íslendingar
átt marga og stórvirka galdra
menn.
Það 'þótti mörguim auðsætt,
að Finnar væm eikki með öllu
búnir að týna niður fyrr-
greindum hæfileikum, er
Finninn Manii Ahonen sýndi
listir sínar, sem gengu göidr-
um næst í Tjamarbúð síðast-
liðinn mánudag. í Tjarnarbúð
voru samankomnir félagar
Finna en flestir aðrir íslenzkir
aðilar. Sigurveig Hjaltested
og Margrét Eggertsdóttir
sungu tvísöng og Hallgrimur
Helgason tónskáld flutti ræðu
í 100 ára minningu Jean
Sibelius og Skúli Halildórsson
lók tvö verk Sibeliusar á
píanó. Síðan rædi phi'l. mag.
Liisa Salmi um háskólalífið í
Finnlandi og að lokum sýndi
Manii Ahonan Yoga-akirobat-
ik, eins og áður er getið.
Ekki verður auðlýst með
orðum þeim feiknum og fá-
dæmuim, sem þessum kattlið-
uga Finna tókst að fram-
kvaama þairna, enda tala með-
fyLgjandi myndir skýru máli
um það.
Fréttamaður blaðsins náði
tali af Ahonen efltir þrekraun-
ir þessar, og spurði hann auð-
vitað strax hvernig hahn færi
að þessu.
— Æfingin skapar meisitar-
Finmlandsvinaféliagsins Su-
omi, og minntuist þeir þjóð-
hátíðardags Finnlands, 6. des-
ember, með hófi að venju, en
félag þetta hefur nú starfað
hér á landi í 15 ár. Vei var
vamdað • til dagsfcrár þetta
kvöld, m.a. flutti aðalræðis-
maður Fimrna hérlendis Jón
Kjartansson ávarp, Friðrik K.
Magnússon stórkaupmaður
flutti ræðu, en Friðrik hafði
um langs skeið, eins og kunn-
ugt er, meiri viðsikipti við
— Hefur þú ekki sýnt listir
þínar víðar en hér?
— Jú, ég hef sýnt þær víðs-
vegar um meginland Evrópu.
Einu sinni xomst ég meira að
segja inn fyrir járntjaidið!
viðstaddir og hittum að máli
frú Barbro Þórðarson, lyfja-
fræðing, sem starfar í Hafn-
arfirði og er þæ að góðu
kunn.
— Hversu lengi hefur þú
dvalizt hér á landi, frú Bar-
hro?
— Ég hef verið hér í 11 ár
4r og kann prýðilega við mig,
enda get ég tæplega annað,
Ekki vitum við gjörla, hvað þessi stelling nefnist á máli
fimleikamanna, enda vafasamt að hún sé kennd í leikfimi hér.
Hann er ekki stór hringurinn, sem þeir halda á milli sín Manii
Ahonen og Jens Guðbjörnsson. fyrrv. formaður Ármanns.
arann, sagði Abonen og var
auðsjáanlega dasaður eftir af-
rekið.
— Ég byrjaði að æfa þegar
ég var 5 ára gamal.l, bætti
hann við, — og ég hef eigin-
lega æft stanzlaust síðan. Hins
vegar er ég ekki nógu vel
fyrirkaillaður í kvöld. Ég vinn
alla daga við Sauna og oft
fram á kvöld. Maður þarf að
vera óþreyttur og frísikur til
að geta gert þetta verulega
vel.
— Hefur þú hugsað þér að
halda þessu eitthvað áfram?
— Ég veit það ekki. Þetta
er mjög erfitit, t.d. verð ég að
borða sérstakan mat, mjög
iéttan, og vín má ég ekki
bragða og maður er yfirleitt
lengi að jafna siig eftir svona
sýningar.
En nú eru Finnamir byrj-
aðir að dansa og Ahonen
hverfur, að því er okkur sýn-
ist á vit dansins.
Við gefum okkiur á tal við
aðra Finna, sem þarna eru
því ég er giift íslending.
— Heimþráin er þá hætt að
angra þig?
— Það má segja það. Ann-
ars sakna allir síns heima-
lands og ég fyrir mitt leyti
sakna alltaf vatnanna og
skóganna heima.
í Tjarnarbúð þetta kvöLd
var einnig sitaddur hinn si-
glaði Eistlendingur Mikson,
sem hefur vinsæla gufubað-
stofu að Hátúni 8 hér í borg
og nuddað hefur margan
Reykvíkinginn um dagana.
Ahonen virtist ekki taka þessar ótrúlegu líkamsæfingar nærri
sér.
Ahonen fór léttilega i gegnum stálhringinn, sem ekki hefði
farið yfir herðarnar á grennri manni!
— Leit hætt
Framhald af bls. 1
Jack Luand, forstjóri BP,
sem hafði olíuleitarstöðina
á leigu, sag’ði í dag að menn-
irnir í Se Gem hefðu verið
að lækka pall stöðvarinnar
niður að sjónum er slysið varð.
„Við vitum ekki um orsakir
x slyssins, en vera má a'ð eitt-
hvað af útbúnaðinum hafi bil-
að“. sagði hann.
Olíuleitarpallurinn Sea Gem
var byggður á árunum milli
1950 og 1960 fyrir franska
fyrirtækið Hersant og banda-
riska fyrirtækið De Long. —
Pallurinn var leigður brezka
fyrirtækinu Wimpey, og end-
urleigður British Petroleum
Co. (BP) til olíuleitar í Nor'ð-
ursjó.
Þessi gífurlegi pallur stóð
á tíu fótum, sem hver var lið-
lega 40 metra langur. Sea
Gem var í rauninni að nokkru
leyti skip og að nokkru pall-
ur. Fæturnir 10, sem náðu til
botns, báru uppi pall, sem var
um 82 metra langur og 30
metra breiður. Á pallinum
voru borunartækin og vistar-
verur „skipverja“. Er unnið
var að borun hófst verkið
méð því að láta pallinn síga
niður að yfirborði sjávar, og
er hann var kominn á flot,
voru „fæturnir“ dregnir upp.
Þetta var mikið nákvæmis-
verk, og talið varasamt ef sjó
lag var slæmt. Er slysið varð
var ölduhæðin 6 metrar við
Sea Gem.
Tilkynnt var í Bretlandi í
dag a'ð opinber rannsókn yi'ði
gerð á tildrögum slyss þessa.
Samningar VR
EINS og skýrt ihetfur verið frá,
renna samningar Verzlunar
mannafélags Reykjaivíkur ú>t nú
um áraamótin. Aðiljar hafa haildið
einn fund, og varð þá að sam
kiomiuilagi að sdúpa undirnefnd
vinnuveitenda og launiþega, sem
færi yfir og athugaði niánar þá
kröfiuigerð, sem verzl unarmerm
hafa uppi. Búizt er við, að við-
ræður hefjist að nýju milli samn-
inganefnda, fljó.tlega eftir að
undirnefnd hefur lotkið störfum.
STAKSTFIWIl
Feimnismálið mikla
Fyrir skömmu heindi Morgun-
blaðið þeirri fyrirspurn till mál-
gagns Framsóknarflokksins,
hvort algjör samstaða hefðl
verið í þingflokki Framsóknar-
flokksins um þá afstöðu flokks-
ins til byggingar alúmínverk-
smiðju í Straumsvík, sem
Eysteinn Jónsson lýsti á Alþingi
skömmu áður en jólaleyfi þing-
manna hófst. Enn hefur málgagn
Framsóknarmanna ekki fengizt
til þess að svara þessari fyrir-
spum, og er raunar ljóst af skrif
um þess um afturhaldsstefau
Framsóknarflokksins í alúmín-
málunum, að þeir, sem þar halda
um pennann telja heppilegast að
sem minnst sé um afstöðu
flokksins talað. Afstaða Fram-
sóknarflokksins í alúmínmálinu
er orðin hið mikla feimnismál
Framsóknarmanna, sem þeir
vilja helzt ekki minnast á. Hér
er þó um svo mikið alvörumál að
ræða, þegar annar stærsti stjórn-
málaflokkur þjóðarinnar tekur
svo neikvæða afstöðu til mikillar
atvinnubyltingar í sögu þjóðar-
innar, að hann hlýtur að verða
að skýra þá afstöðu mjög ræki-
lega, og ekki síður að gefa upp-
lýsingar um það, hvort algjör
samstaða hafi verið innan flokks-
ins um þá stefnu, sem flokkur-
inn nú hefur markað í þessum
efnum.
Enn ríkir þögn
Þá hafa hinir yngri menn
Framsóknarflokksins umlukið
sig aigjörum þagnarmúr um af-
stöðuna til alúmínmálsins, en
vitað er að margir þeirra hafa
verið því hlynntir, enda sumir
hverjir i hópi þeira, sem lengst
hafa barizt fyrir því að fá erlent
einkaf jármagn til atvinnuupp-
byggingar hér á landi. Þrátt fyrir
ítrekaðar áskoranir hafa þessir
menn ekki enn opnað munninn
eða drepið niður penna tU þess
að skýra sitt mál, og vekur það
óneitanlega nokkra furðu, enda
hafa þeir ekki verið svo tregir
til að láta að sér kveða hingað
til. En Eysteinn Jónsson virðist
hafa bundið þessa yngri menn í
flokki sínum og verður ekki
önnur ályktun dregin af langvar
andi þögn þeirra hingað til en sú,
að þeir hyggist taka afturhalds-
stefnu flokksins í þessu mikUs-
verða máli með þegjandi þögn-
inni.
Þáttur Eysteins
Eftir er svo þáttur Eystelns
Jónssonar, hins valta foringja
Framsóknarflokksins, sem orðið
hefur á undanförnum mánuðum
að berjast hart fyrir stöðu sinni
sem flokksmaður. Með fylgi
gamalla og afturhaldssamra þing
manna Framsóknarflokksins hef-
ur honum tekizt að herja í gegn
hina neikvæðu afstöðu flokksins
í þessu máli. Kannski má skilja
þögn hinna yngri manna á þá
Ieið, að þeir ætli að láta Eystein
leika þennan fáránlega leik á
enda í trausti þess, að þar með
hafi hann rekið endahnútinn á
formennsku sína í Framsóknar-
flokknum. Má raunar búast við,
að eftir framferði hans í þessu
máli, eigi hann ekki mikla fram-
tíð fyrir sér sem formaður þessa
stjórnmálaflokks, og víst er, að
í hópi þingmanna Framsóknar-
flokksins og flokksmanna al-
mennt, eru margir, sem ekki
munu gráta hvarf hans úr þeirri
stöðu sem hann gegnir nú innan
flokks síns.