Morgunblaðið - 29.12.1965, Page 4
4
MORGUNBLADID
Miðvikudagur 29. des. 1965
Getum bætt við okkur
smíði á eldhúsinnrétting-
um. Símar 20572 og 51228.
Keflavík — Suðurnes
Flugeldar í úrvali, stjömu
ljós, blys, sólir, reykkúlur
og fleira.
Stapafell, Sími 1730.
Reglusöm stúlka
óskar eftir einu herbergi
og eldhúsi sem fyrst. Góðri
umgengni heitið. Upplýs-
ingar í síma 1583-9 frá
kl. 1—6.
Hópferðabíll
Tek að mér ýmiskonar
fólksflutninga. Upplýsing-
ar í síma 31391.
Getum bætt við okkur
smíði á innréttingum. Til-
boð sendist afgr. Mbl.
merkt: „8071“.
Reykjavík — Keflavík
Eldri maður óskar eftir at
vinnu sem: húsvörður,
vaktmaður, skrifstofumað-
ur, eða öðru léttu starfi.
Sími 1326, Keflavík.
Til leigu eða sölu
er 40 ferm. innréttaður
bílskúr. Hentugur fyrir iðn
að o.fl. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „Vesturbær—8070“
íbúð — Húshjálp
íbúð óskast. Húshjálp get-
ur komið til greina. Tilboð
leggist inn á afgr. blaðsins
merkt: „8069“.
Geymsluhúsnæði
óskast til leigu. Má vera
stór bílskúr. Upplýsingar
gefa Astvaldur Gunnlaugs-
son, sími 37813, og Jón
Kristinsson, sími 32889.
Hafnarfjörður
GÍTARKENNSLA. —
Kennsla á harmoniku og
melodíu. Viðar Guðnason,
Arnarhrauni 20. Sími 51332
Service þvottavél
með suðu til sölu. Verð
kr. 3000,00. Upplýsingar í
Fellsmúla 6, kjallara, eftir
kl. 8. Sími 22660.
Stúlkur óskast
á bar og í eldhús sem
fyrst. Upplýsingar í síma
22650 milli kl. 1 og 4 e.h.
Get lánað 100 þús. kr.
til 6 mánaða eða lengri
tíma. Tilboð sendist afgr.
blaðsins merkt: „8134“.
Keflavík — Njarðvík
íbúð óskast til leigu fyrir
fámenna fjölskyldu. Upp-
lýsingar í síma 2473.
Heilsuvemd
Næsta námskeið í tauga-
og vöðvaslökun og öndunar
æfingum, fyrir konur og
karla, hefst mánudag 3. jan
Uppl. í síma 12240.
Vignir Andrésson.
Jólasongvar í Hafnarfjarðarkirkju
Vísukorn
Hafnarfjarðarkirkja: Jólasöngvar í kvöld, miðvikudag kl. 8.30.
Kirkjukór Fríkirkjunnar í Hafnarf. og Hafnarfjarðarkirkju syngja j
saman jólasálma undir stjórn organistans Páls Kr. Pálssonar, sem
einnig flytur kirkjutónverk á orgelið. Sóknarpresturinn þjónar fyrir
altari. Kirkjugestir eru beðnir að hafa með sér sálmabækur.
70 ára er í dag frú Arnbjörg
Stefánsdóttir, Ljósheimum 4.
Leiðrétting.
' 70 ára varð þann 23. desember
frú Jóhanna Sigurðardóttir frá
Njarðvíkum. Hún dveist nú á
Hrafnistu. Eru hlutaðeigendur
beðnir afsökunar á brengli á
staðarheiti í gær.
2. f jólum voru gefin saman 1
ijónaband í Osló ungtfrú Lise
Cng og Ólafur Fétursson (Ólafs-
onar í ísafold), stud. rer. pol.
íeimilisfang þeirra í Osló er
Ddinsgata 30.
Á jóladag opinberuðu trúlof-
in sína Heimir Ingólfsson frá
Jrenivik og Sigríður Sverris-
ióttir frá Lómatjörn, Grýtu-
jakkahreppi.
Um jólin opinberuðu trúlofun
;ína bankamær Soffía Arinbjarn
ir og húsasmíðanemi Kristján
Stefánsson.
SÖFN
Ásgrimssafn, Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga,
frá kl. 1:30—4.
Listasafn íslands er opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug-
ardaga og sunnudaga kl. 1.30
— 4.
Listasafn Einars Jónssonar
er lokað um óákveðinn tíma.
Þjóðminjasafnið er opið eft-
talda daga þriðjudaga, fimmtu
daga, laugardaga og sunnu-
daga kl. 1:30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
frá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Landsbókasafnið, Safnahús-
inu við Hverfisgötu.
Lestrarsalur opinn alla
virka daga kl. 10—12, 13—19
og 20—22 nema laugardaga kl.
10—12 og 13—19.
Útlánssalur opinn alla virka
daga kl. 13—15.
MOÐIR
í hjarta mínu hljómar heilagt ljóð,
sem helgast þér um eilífð, móðir góð,
Er blítt mig svæfir við þitt vöggulag
og vafiðir kærleiksörmum nótt og dag.
Ó, móðurást, ó, móðurgleði og hryggð
ég mælt ei get né vegið þína tryggð.
Þú gafst mér lítfið, gafst mér sjáifa þig
og geymdir allt það bezta fyrir mig.
Ó, móðurhjarta tryggit í bæn og trú,
svotállaust Guðs um eilífð bærist þú.
Við góða móður mæla Drottinn skalt,
Ó, m-am-ma mín, ég þakka — þakka allt.
Kjartan Ólafsson.
sá NÆST bezti
Saura-Gísli fluttist af sínum heimaslóðum, vestan úr Dalasýslu,
og barst norður í Skagafjörð.
Eggert Briem sýslumaður Skagfirðinga sagði þá:
„Nú steðja plágurnar að Skagfirðingum úr öllum áttum: Hafís-
inn að norðan, öskufall að austan, fjárkláði að sunnan og Saura-
Gísli að vestan“.
Á Þorláksmessu opinberuðu
trúlofun sína Halldóra Arnórs-
dóttir, Hæðargarði 44 og Arn-
geir Lúðvíksson, Framnesveg
22 B.
Nýlega hafa opinberað Auður
Ágústsd. verzlunarmær öldugötu
9 og Bragi Ragnarsson fram-
kvæmdastjóri, Lönguhliíð 15.
Jóhanna A. Ólafsdóttir, Máfa-
hlíð 34 og Guðni Gunnarsson, frá
EskifirðL
Aðfangadagskvöld opinberuðu
trúlotfun sína un-gfrú Hólmfríður
Sigurðardóttir, Austurgötu 15,
Hafnarfirði og Magnús S.
Ríkharðsson, Brekkuhvammi 8,
Hafnarfirði.
GAMALT oe con
Að geta króks eða krings.
Hvort geturðu króks eða krings?
Ég get króks, þó kringur sé,
gátubitann, hvort sem er.
39. vísukorn
Enginn þarf að vera í vafa
um virðulegan heiðurssess,
því kartöflur og konur hafa
kosti sannað Akraness.
Anonymus.
-----------------------------------------------------------------------------------
Ég vona, að þetta verði í síðasta skipti, sem þér segið, áð eggin séu ekki nýorpin, hr. Jón!
• ' ' * * ' i"' 1. ... . ... t. vú
1567, 28. des. Jón K. Jóhannsson
sími 1800, 29. des. Kjartan Ólafs
son simi 1700.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 30. des. Guðmundur Guð
mundsson sími 50370.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Framvegis veröur tekiö á mótl þelm«
er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sena
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—\ e.h. MIÐVIKUDAGA trk
ki. 2—8 e.h. Laugardaga fra ki. 9—11
f-h. Sérstök athygll skal vakih á mið-
vikudögum. vegna kvöldtimans.
Holtsopótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugamesapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9. — 7., nema
laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Upplýsingaþjónusta AA samtak
anna, Hverfisg. 116, sími 16373.
Opin alla virka daga frá kl. 6-7
OrS lifsins svarar i sima 10000.
Safnið yður ekki f jársjóðum á jörðu,
þar sem mölur og ryð eyðir, en
safnið yður fjársjóð á himni (Matt.
6, 19-20).
í dag er miðvikudagur 29. desember
og er það 363. dagur ársins 1965.
Eftir lifa aðeins 2 dagar.
Tómasmessa. Tómas erkibiskup.
Árdegisháflæði kl. 9.31.
Síðdegisháflæði kl. 22:00.
Upplýsingar um læknaþjon-
ustu i borginnl gefnar i sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Slysavarðstolan i Heilsuvt.rnd-
arstöðinnl. — Opin allan sólir-
Ivringinn — sími 2-12-30.
Helgidagsvörður. Nýársdagur.
Lyfjabúðin Iðunn. Næturvörð-
ur vikuna 1/1—8/1 Reykjavíkur-
apótek.
Næturvörður vikuna 24. des.
til 31. des. er - í Vesturbæjar-
apóteki.
Næturlæknir í Keflavík 23.
des til 24. des. Kjartan Ólafsson
sími 1700, 25. des. til 26. des
Arinbjörn Ólafsson simi 1840,
27. des. Guðjón Klemensson sími