Morgunblaðið - 29.12.1965, Side 9
Miðvikudagur 29 des. 1965
MORGU N BLADIÐ
9
Hjukrunarkonur
Tvær hjúkruuarkonur óskast til starfa tífB Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur. Laun samkvæmt kjara-
samningum Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist
forstöðukonu Heilsuverndarstöðvarinnar fyrir 15.
jan. n.k. sem gefur nánari upplýsingar.
Reykjavík, 27.12. 1965.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Stúlkur óskast
Vaktavinna.
SMJÖRBRAUÐSDAMA óskast-
Upplýsingar í síma 17758.
Hlunnindajörð tii sölu
Mestöll jörðin Ófeigsfjörður er til sölu og laus til
ábúðar næsta vor. Jörðin er einhver mesta hlunn-
indajörð í Strandasýslu, æðarvarp, selveiði og reki,
auk þess líkleg aðstaða tii lax og silungsræktar.
Verðtilboð, miðað við alla jörðina, sendist undir-
rituðum, sem gefur allar nánari upplýsingar, fyrir
lok janúarmánaðar 1966. Réttur áskilinn til að taka
hvaða tilboði, sem er, eða hafna öllum.
Pétur Guðmundsson frá Ófeigsfirði.
Borgarholtsbraut 55, Kópavogi.
Skautahlífar
TIL AÐ HLÍFA OG GANGA Á.
SPORTVAL Laugavegi 48.
SPORTVAL Hafnarfirði.
Flugeldar — Flugeldar
Eldflaugar
BENGALBLYS RÓMÖNSK BLYS STJÖRNULJÓS S NÁKAR JOKERBLYS FALLHLFARBLYS BENGALELDSPÝTUR SPRENGIKÚLUR
O G MARGT FLEIRA.
SPORTVAL Laugavegi 48.
SPORTVAL Hafnarfirði.
VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÚÐINN
ÁRAMÓTASPILAK VÖLD
Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður miðviku-
daginn 5. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Ath.
Húsið opnað
Kl. 20.oo
Byrjað verður
að spila
kl. 20.3o
stundvíslega
Glæsileg
spilaverðlaun
Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra
*
Avarp
kvöldsins
flytur:
Dr. Bjarni
Benediktsson
forsætisráðh.
Skemmti-
atriði:
*'
Omar
Ragnarsson
Dans
Sætamiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á venjulegum skrifstofutíma.
Skemmtinefndin