Morgunblaðið - 29.12.1965, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 29.12.1965, Qupperneq 14
14 MORGU N BLAÐID Miðvikudagur 29. des. 1965 Innilegar þakkir til allra, sem minntust mín á sjötugs- afmæli mínu 20. þ.m. Beztu óskir um farsælt komandi ár. Magnús Guðmundsson. Beztu þakkir til allra sem heiðruðu mig með gjöfum og heimsóknum á sjötugsafmælinu 23. des. s.l. Hannes ívarsson. Móðir mín ÞORBJÖRG BJARNADÓTTIR frá Efri Holtum, í Vestur Eyjafjallahreppi lézt 26. þessa mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda. Ólafur Jónsson frá Skála. Faðir okkar, tengdafaðir og afi PÉTUR S. GUNNLAUGSSON skipasmiður, andaðist í Landakotsspítala 28. desember. Valur Pétursson, Ingibjörg Malmquist, Gunnlaugur Marino Pétursson, Rósa Oddsdóttir, og barnabörn. INGIBJÖRG EINARSDÖTTIR sem andaðist 20. þ.m. á Elliheimilinu Grund, verður jarðsett frá Aðventkirkjunni fimmtudaginn 30. þ.m. kl. 1,30 e.h. Synir hinnar látnu. Faðir okkar, stjúpfaðir og bróðir HALLDÓR PÁLL JÓNSSON Króktúni í Hvolhreppi, sem lézt í sjúkrahúsi Landsspítalans 23. þ.m. verður jarðsettur frá Stórólfshvolskirkju fimmtudaginn 30. þ.m. Húskveðja fer fram frá heimili hins látna kL 1. F.h. ættingja og vina. Daniela Jónsdóttir. Eiginkona mín og móðir okkar GUÐRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR frá Sleðbrjótsseli, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. janúar kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað. Björn Guðmundsson, börn og fósturbörn. Innilegar þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR frá Litlu Brekku. Ingibjörg Jónsdóttir, Svala Ernestdóttir, Edward Geirsson og systkini hinnar látnu. Hjartans þakkir til allra er sýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR MARKÚSDÓTTUR frá Bakkakoti. Guð blessi ykkur öll. Vandamenn. Eiginmaður minn, ÞORSTEINN EINARSSON fyrrverandi Lögskráningarstjóri, Brekku við Sogaveg, áður bóndi á Höfðabrekku, sem lézt 17. desember sl. verður jarðsettur að Þykkvabæ í Landbroti þriðjudaginn 4. janúar. — Kveðjuathöfn verður í -Fossvogskirkju mánudaginn 3. janúar kl. 10,30 LÍDÓ — kjör ALLT í ÁRAMÓTAMATINN u Kjúklingar .2 Kalkúnar 3 Gæsir Rjúpur SÉRRÉTTIR EFTIR PÖNTUNUM . Fyllt læri "g Útbeinað læri ® Útbeinaður frampartur Lamb chops* Fylltar lambakótilettur* London lamb Hangikjöt útbeinað Hangikjötslæri og frampartar ^ Beinlausir fuglar Roast-beef 5 Schnitzel Gordon Bleu* § Fille og mörbrad 25 Tornedos og T-bnue steak* Smurt brauð og snittur Brauðtertur Heitur og kaldur matur jo Grísakjöt, nýtt «5* Grísalæri vj Grísahryggir ^ Grísakótilettur Hamborgarhryggur Hamborgarlæri Ham borgarkótilettur * SÉRRÉTTIR, framreiddir af fagmönnum. LÍDÓ - kjör SkaftahlíS 24. — Símar 36374 og 36373 Kvöldsími 35935- BIFREiÐAEIGENDUR Bókin mun verða send, endurgjalds- laust í pósti til allra viðskiptamanna okk- ar sem þess óska. Látið t>ví Aöalskrif stof- una ■ Reykjavík eða um- boðsmann vita, ef þér óskið, að bókin verði send yður. Einnig má fylla Út reitinn hér að neðan og senda hann til Aðalskrifstof unnar. SAMVINNUTRYGGINGAR Ármúia 3 - Símt 38500 Frá upphafi hafa Samvinnutryggingar lagt megináherzlu á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjónustu og ýmiss- konar fræðslu- og upplýsingastarf- semi. í samræmi við það hafa Sam- vinnutryggingar ráðizt í útgáfu bókarinnar „Bíllinn minn”. í hana er hægt að skrá nákvæmlega alian rekstrarkostnað bifreið- ar í heilt ár, auk þess sem í bókinni eru ýmsar gagn- legar upplýsingar fyrir bifreiðarstjóra. f.h. — Athöfninni verður útvarpað. — Blóm vinsamleg- ast afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hans, láti Þykkva bæjarkapellu eða góðgerðarstarfsemi njóta þess. — Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Elín Helgadóttir. KLIPPIO HÉR Ér umlirritaöur óska eftir, »0 mér veröi send bókin „Billinn minn" n«fn koimifisfang

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.