Morgunblaðið - 29.12.1965, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 29.12.1965, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. des. 1965 M U STA D FISH HOOKS HVERS VEGNA hafa bátaformenn á íslandi í áratugi notað svo að segja eingöngu Mustad öitgla 1) i»eir eru sterkir. 2) Herðingin er jöfn og rétt. 3) Húðunin er haldgóð. 4) Lagið er rétt. 5) Verðið er hagstætt. Vertíðin bregzt ekki vegna önglanna, ef þeir eru frá OSLO ^ Qual. 7330. MUSTAD önglar fást hjá öllum veiðarfæraheildsölum og kaupmönnum á landinu. Aðalumboð: O. JOHNSON & KAABER H.F. Flugfreyjur Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða flugfreyjur í þjónustu sína, sem hef ji störf á vori komanda á tíma- bilinu apríl — júní. Umsækjendur þurfa að vera fullra 19 ára að aldri. Góð þekking á einu Norðurlanda- málinu og ensku nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að geta sótt kvöldnámskeið í febrúar — marz- Tekið skal fram í umsókn hvort um sumarstarf er að ræða, eða hvort til greina komi ráðning til lengri tíma. Umsóknarfrestur er til 15. jan. n.k. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á skrif stofum félagsins. ICEUVSrjOAIAZ Verzlunarmannafélag Reykjavíkur JóEatrésskemmtun verður haldin í Sigtúni laugardaginn 8. janúar 1966 og hefst kl. 3 s.d. Sala aðgöngumiða hefst í skrif- stofu V.R., Austurstræti 17 5. h. fimmtudaginn 6. janúar. Tekið á móti pöntunum í síma 15-293. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Opel Record ‘58 Tilboð óskast í Opel Record ’58 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Höfðatúni 4. Tilboðum sé skilað fyrir 6. jan. til Sjóvátrygginga- félags íslands h.f., bifreiðadeildar. Framtíðarstarf: Innflutningsverzlun óskar eftir að ráða sölumann og vana skrifstofustúlku til að annast enskar bréfa- skriftir og bókhald, frá og með næstu áramótum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi 31.12. 1965 merkt: „abc — 8131“. Viðgerðaþjónusta: Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að komast í sam- band við mann vanan sjónvarpsviðgerðum o. fl. skyldu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 3. 1. 1966 merkt: „PNP — 8132“. 1. vélstjóri og háseti óskast á vertíðarbát. Upplýsingar í síma 33172. Sendisveinn óskast strax. Hí. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Ægisgötu 10 — Sími 11390. Bakara og aðstoðarmann vantar okkur nú þegar í brauðverksmiðju okkar. — Gott kaup. Einnig vantar okkur ræstingarkonur. BRAUÐ HF. Auðbrekku 32, Kópavogi — Sími 41400. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR JÓLATRÉSSKEMMTUN fyrir börn félagsmanna verður í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 29. desember kl. 15.00—19.00. — Aðgöngumiöar a kr. 100,00 afhentu- á skriístoíu Sjá lfstæðisflokksins í dag og á morgun. Landsmálafélagið Vörður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.