Morgunblaðið - 29.12.1965, Qupperneq 17
Miðvikudagur 29. des. 1965
MORGUNBLADID
17
CAN'T UEAR ANVTWING NOW...
BETTER WAIT A FEW MINUTES
TO LET TWEM GET CLEAR
GOT TO KEEP
TWIS POOR KID
OUT OF
DANGER SLIP
AWAY AFTER
I KNOW ENOUGW now
T0 COME BACK BY TWE
FRONT DOOR NEXT TIMfc
— WITW A GUNBQAT
Art Farmer leikur í kvöld
TXL landsins er kominn einn
frsegasti jasstrompetleikaxú ver-
aldar, Art Farmer, og mun hann
leika í kvöld og annað kvöld í
Tjarnarbúð. Art Farmer er stórt
nafn í jassheiminum og er ekki
að efa, að sílenzkir jassunnend-
ur munu fjölmenna á jasskvöld
hans í Tjarnarbúð. Hann hefur
leikið með flestum frægustu
jassleikurunum í dag, og má þar
nefna menn eins og Horace Silv-
er, Benny Golson og Gerxy
-9-«—
/32
Brúðkaupsmyndin.
— Hvort myndurðu heldur
vilja eiga tólf dætur eða eina
milljón?
— Tólf dætur — alveg tví-
mselalaust.
— Hversvegna?
— Ef ég ætti eina milljón
vildi ég eignast eina eða jafnvel
tvær í viðbót, en ef ég ætti tólf
dætur, þá væri það alveg nóg.
Mulligan, svo einhverjir séu
nefndir. Með þeim síðastnefnda
hefur hann m.a. komið fram í
tveimur kvikmyndum „I Want
to live“ og The Sibterraneans.
Farmer þykir sérstaklega fjöl-
hæfur jassleikari, getur auðveld
lega leikið hvaða jass sem er,
og hefur honum tekizt að sam-
lagast hinum ólíkustu jasshljóm
sveitum. Hann hefur fengið orð
fyrir að vera sérstaklega lýrísk-
ur og smekklegur tónlistarmað-
ur, og er eins og áður segir, án
efá einn hæfasti nútímatromp-
etleikari í dag. f>ess má einnjg
geta, að hann var kosinn bozti
jasstrompetleikari Bandaríkj-
anna í Down Beat-keppninni
1958, en Down Beat er eitthvert
virtasta jassblað veraldar. Farm
er þykir og einn bezti jassflug-
elhornleikari veraldar.
Farmer er fæddur í Iowa í
,Bandaríkjunum 1928, en ólst
upp í Phoenix í Arizona. Hann
fór ásamt tvíburabróður sínum
Addison, (velþekktur bassaleik-
ari en fórst í bílslysi fyrir nokkr
JAMES BOND ->f- —>f— ->f- Eítir IAN FLEMING
um árum) til Los Angeles árið
1945, og lék þar með Horaee
Henderson og Floyd Ray. Tveim
ur árum síðar fór hann til New
York og lék þar með ýmsum
þekktum hljómsveitum, auk
þess sem hann stundaði þar
nám. Úr þessu fór stjarna hans
mjög hækkandi og á næstu ár-
um lék hann með mÖrgum fræg-
um jassleikurum, eins og t.d.
Benny. Carter og Lionel Hampt-
on. Seint á árinu 1958 stofnaði
hann ásamt tenórsaxafónleikar-
anum Benny Golson, The Jazzt-
et, en sú hljómsveit þótti lengi
einhver hin bezta, sem lék nú-
tíma-jass.
Art Farmer kemur hingað á
vegum Jass-klúbbsins í Tjarnar-
búð, en hefur að undanförnu
leikið á Spáni og í Vestur-Þýzka
landi. Héðan fer hann til Lund-
úna en síðan heim til Banda-
ríkjanna. Undirleik hjá honum
annast Þórarinn Ólafsson flautu
leikari og píanóleikari ásamt
nokkrum hljóðfæraleikurum úr
kvartet hans.
Art Farmer
James Bond
BY IAN FLEMING
DRAWING BY JOHN McLUSKY
AW SURE WOPE WE GlT
TWE9F PEOPLE AUVE..
Skoti nokkur kom gangandi
eftir veginum og sá þá járn-
brautarlest, sem farið hafði út
af sporinu. Farþegarnir lágu
hér og þar um jörðina, sumir
inikið slasaðir, en ailir báru
Sig þó aumlega. Einn farþeginn
eem var alvarlega slasaður, kall
aði til Skotans og sagði: — í
guðanna bænum náðu í lækni.
•— Ertu mikið slasaður?
— Já, náðu í lækni fljótt.
— Er maðurinn frá Trygging-
arfélaginu búinn að koma hing-
að?
— Nei, en flýttu þér að ná í
lækni.
— Reyndu að flytja þig svo-
lítið til. Ég ætlaði að leggjast
hérna við hliðina á þér.
Einu sinni var maður, sem
var ekki mjög ungur, og hann
elskaði stúlku mjög heitt, en
stúlkan var nú reyndar líka
komin til ára sinna. Maðurinn
var ákaflega feiminn og hafði
aldrei kjark í sér til þess að
biðja stúlkunnar. Einn dag á-
kvað hann þó að gera alvöru úr
því og hringdi í hana.
—• Fröken Jóhanna?
—• Já, þetta er fröken Jó-
hanna?
•— Viljið þér giftast mér?
— Með ánægju, en við hvern
tala ég, með leyfi?
— Hvað getur Skoti drukkið
mikið viskí?
— Allt sem honum er gefið.
MORGUNBLAÐIO
Ég vona að við náum þessu fólki lifandi.
—... Dr. No mundi hafa gaman að því, ha?
Ég heyri ekki neitt núna .... verð að bíða
í nokkrar mínútur tii þess að koma ekki
J Ú M B Ö —K- —-K
í flasið á þeim.
Ég verð að koma þessari veslings stúlku
úr allri hættu ....... laumast burt þegar
nóttin skellur á.
Nú veit ég nógu mikið til að koma að
þeim næst — og þá með fallbyssubát.
TeiknarL- J. MORA
Júmbó lá kyrr í sandinum, þar sem hann
hafði verið sleginn niður, og reyndi að
skýla sér sem bezt, meðan glæpamenn-
irnir flýðu ákaft til bátanna. Þeir skildu
kassana eftir, þar sem það komst aðeins
ein hugsun að hjá þeim: að koma sér
burtu — iifandi.
— Hvaðan skyldu allar þessar spreng-
ingar koma, hugsaði Júmbó með sér. —
Ætli það séu vinir mínir eða þá annar
glæpaflokkur, sem eru í deilu við flokk
Álfs. Það er hræðilegt að liggja hér án
þess að vita, hvort maður er kominn úr
öskunni i eldinn.
En rétt í þessu birtist Fögnuður. —
Húrra, hrópaði hann, okkur tókst að reka
óvinina á flótta. Ertu ómeiddur? Júmbó.
KVIKSJÁ —— —-V— Fróðleiksmolar til gagns og gamans
MESTA LESTARRÁN
SÖGUNNAR
Ennþá er hið ævintýralega
rán brezku hraðlestarinnar of-
arlega í hugum manna, en lest
þessi var rænd á árinu 1963 af
hóp manna, sem liöfðu undir-
búið ránið af þvílíkri ná-
kvæmni að álitið var, að snill-
ingur hefði staðið á bak við allt
saman. Ránsmennirnir gerðu
starfslið lestarinnar óvirkt á
svipstundu og losuðu stjórnlest-
ina og tvo fremstu vagnana, en
fólkið í póstvagninum hafði
ekki liugmynd um hvað var á
seyði og uggði ekki að sér, því
slíkar tafir voru algengar á
þessutn stað. Ræningjarnir gátu
ekki komið lestinni af stað sjálf
ir og neyddu því lestarstjórann
til að aka henni og tveimur
fremstu vögnunum til brúarinn
ar þar sem hið eiginlega rán
átti sér stað. Þar stökk hópur
manna inn í póstvagninn og
réðust á hinn friðsama hóp
fólks, sem sat og drakk te. Þeir
þvinguðu það til að leggjast á
grúfu á gólfið og byrjuðu síðan
að tæma vagninn. Hinir 180
sekkir af peningum, sem rænt
var voru selfluttir til bílanna
undir brúnni. Og einni klukku-
stund eftir að rán átti sér stað
söfnuðust ræningjarnir saman á
eyðibæ, sem þeir höfðu leigt
áður og skiptu þar með sér her-
fanginu.