Morgunblaðið - 29.12.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.12.1965, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. des. 1965 GAMLA BÍO lí m If-I ttj n m Grímms-œvintýri ': ' M-G-M and CINERAMA present, IWonderfiilWorid of tme BROTHERS GRIMM IAUÍEWE Skemmtileg og hrífandi banda rísk CinemaScope litmynd, sýnd með 4-rása steróhljóm. kl. 5 og 9. Hækkað verð. ISlSjf „Köld eru kvennaráð" RoclíHudson PaulaPreirtisS' h.H0WAI0H*W(S^. Man’s Fávonte Sport?* TECHNICOLOR* ->Wd» PffSOff • CWHiHE HOLT KWffttUIOÍ] WnW—iiiH'Miinn—m tmmmsc Afbragðs íjörug og skemmti- leg ný, amerísk úrvaLs-gaman mynd í litum, gerð af How- ard Hawks, með músik eftir Henry Mancini. ÍSLENZKUR TEXTI LIDO-brauð LÍDÓ-snittur LÍDÓ-matur heitur og kaldur Pantið í tíma í síma 35-9-35 09 37-4 85 Sendum heim Rauða myllan Smurt. brauð, heilar og náifatr sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 TONABIO Sími 31182. Vitskert veröld ÍSLENZKUR TEXTI .Kjú. (It’s a mad, mad, mad, mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Ultra Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram- leidd hefur verið. í myndinni koma fram um 50 heimsfræg- ar stjörnur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams v Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. STJÖRNUDfn ^Sími 18936 UJIU ÍSLENZKUR TEXTI llndir logandi seglum (H.M.S. Defiant) Æsispennandi og stórbrotin ný ensk-amerísk kvikmynd í litum Og CinemaScope, um hinar örlagaríku sjóorustur milli Frakka og Breta á tím- um Napóleons keisara. Með aðalhlutverkin fara tveir af frægustu leikurum Breta Alec Gunness og Dirk Bogarde. kl. 5, 7 og 9 BönnuS innan 12 ára. Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — Utvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Simi 21360. GCSTAF A. SVEINSSON hæstarettarlögmaður Laufásvegi 8. Simi 11171. Hjúkrunar- maðurinn JERRY LEWIS úvmw ORRERLY Atducai bíWU JONfS M hifMM liSHIW-EiecutM PnxfucífJIRRY líiS . Spim% ln FRANKIASHDN Sm, l, NORM UfSMIWf H ÍS HiAS UWIS Prodwcfton Trilo Soog Sunj by Simmy Diwt Bráðskemmtileg ný, banda- rísk gamanmynd í litum með hinum óviðjafnanlega Jerry Lewis. — Aðalhlutverk: Jerry Lewis Glenda Farrell Evrett Sloane Karen Sharpe Sýnd kl. 5. TÓNLEIKAR kl. 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ENDASPRETTUR Sýning í kvöld kl. 20. JáaiMsinn Sýning fimmtudag kl. 20 Mutter Courage Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ILEEKFÉIAG! ^REYKJAVÍKÍJld Sjóleiðin til Bagdad Sýning í kvöld kl. 20,30 Barnaleikritið GRÁMAIMN Sýning í Tjarnarbæ nýársdag ki. 15. /Evintýri á gönguför Sýning nýársdag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. — Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ er opin frá kl. 13. — Sími 15171. Slmi l-ÍJTj Myndin, sem allir bíða eftir: irnfiupo í undlrtíeimum Pansar Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Anne og Serge Golon. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vikunni". í>essi kvikmynd er framhald niyndarinnar ,Angelique‘, sem sýnd var í Austurbæjarbíói í sept. 1965 og hlaut metaðsókn. Aðalhlutverk: Michéle Marcier Giulian® Gemma Glaude Giraud í myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann. Miðasala frá kl. 4. Somkomui Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisine að Hörgshlíð 12, Reykjavík í kvöld kl. 8 (miðvikudag). Sim) 11544. <L^Ol>AT^A Color by DeLuxe Richard Burton Rex Harrison Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd í litum með segulhljóm. — íburðarmesta og dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið, og sýnd við metaðsókn um víða veröld. — Danskur texti — Bön.nuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS SÍMAR 32075-38150 Fjarlœgðin gerir fjöllin blá (The Sundowners) Ný amerísk stórmynd í litum um flökkulíf ævintýramanna í Ástralíu. Aðalhlutverk: Robert Mitchum Deborah Kerr Peter Ustinov Sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá kl. 4 Keflavík Keflavík Óperusöngvararnir Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson halda hljómleika í kvöld (miðvikudag) kl. 9 í Nýja bíó fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins. Undir- leik annast Skúli Halldórsson. Það sem eftir er af aðgöngumiðum verður selt við innganginn. Tónlistarfélagið. Hafnarfjörður Blaðburðarfólk vantar í mið- og vesturbæinn. Afgreiðslan, Arnarhrauni 14, sími 50374.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.