Morgunblaðið - 29.12.1965, Side 21

Morgunblaðið - 29.12.1965, Side 21
Miðvikudagur 29. des. 1965 MORGUNBLADID 21 SHtltvarpiö Miðvikudagur 29. desember 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:2S Spjall- að við bændur — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón* leikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum: Sigrún Guðjónsdóttir les skáld- söguna „Svört voru seglin“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur (11). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Guðrún Tómasdóttir syngur sex gamla húsganga eftir Jón I>órar insson og tvö lög eftir Bál ísólfs son. Wilhelm Kempff leikur Píanó- sónötu 1 As-dúr eftir Beethoven Hermann Prey' syngur Ballötu eftir Carl Loewe. Sinfóníuhljómsveitin í Minnea- polis leikur Prelúdínu ef tir Moussorgský; Antal Dorati stj. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: Ambrose og hljómsveit leika suðræn lög, Henrik Gram syng- ur, AH Blyverkets hljómsv. leik ur, hljómsveit Edmundos Ros leikur lagasyrpu, Van Wood tovartettinn syngur, Andre Kost- elanetz og hljómsveit leika og Caterina Valente syngur. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir 20:00 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:30 Ljóð og laust mál Grétar Fells og Kri/ánn Reyr flytja frumort jólakvæði, og Vil- borg Dagbjartsdóttir les smá- sögu eftir Borchert í þýðingu I>orgeirs Þorgeirssonar. 21:00 Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur hljómleika í Háskólabíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Halldór Haraldsson píanóleikari. Á fyrri hluta efnisskrárinnar: a Lftil sinfónía frá Suður-Ame- ríku eftir Morton Gould. b Varsjárkonsertinn eftir Ric- hard Addinsell. c Brazilískur dans eftir Cam- argo Guamieri. d Batuque eftir Lorenzo Fern- andez. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Sjö hundruð ára afmæli&minning Dantes. Flutt verður tónverkið ,,Víti“ í þremur söngvaþáttum eftir Norbert Rousseau. Einsöngvar: Raymonde Serverius sópran, Louis Devos tenór, Jan Joris baritón og Josef Ver- meersch bassi. í MORGUNBLAÐINU þriðjudag inn 28. þ.m., er á bls. 21 stutt frásögn, eftir Hjálmar R. Bárðar son skipaskoðunarstjóra, um notkun „síldar-dreka“ (dracon- es) við tilraunir í síldarflutning- um í Noregi. í lok frásagnarinnar segir síð- an: en hvernig væri ann- ars að gera tilraunir með þessa aðferð við íslenzkar aðstaeður?" Þessi skynsamlega ábending gefur mér ástæðu til að segja nokkuð frá aðgerðum mínum s.l. fimm ár í sambandi við notkun slikra dreka (dracones), einmitt til síldarflutninga. Sinfónluhljómsveit belgíska út- varjnsine leikur, Belgiski útvarps kórlna og St. Ludgardiskórinn í Gerat syngja. Stjórnandi: Franz André. Viihjálmur Þ. Gislason útvarps- stjóri flytur texta og skýringar. 23:50 Dagskrárlok. 1960 Og ’61 átti ég bréfaskipti við hina brezku brautryðjendur á þessu sviði, Draeone Operations Ltd. Þeir tjáðu sig reiðubúna til þess að útvega til tilrauna þan- belg eða þandreka (dracone) úr gúmmí er rúmaði 15 smál. og síðar annan fyrir 85 smál. 15. maí 1961 voru ýmis gögn um þessa dreka afhent Lands- sambandi ísl. útvegsmanna, þar á meðal upplýsingar um leigukjör fyrir dreka af ýmsum stærðum upp í 320 smál. Málið hlaut þó ekki undir- tektir og lá niðri um hríð. En sl. sumar tók ég málið upp að nýju við Dracone Developments Ltd., eins og félagið heitir nú, þar eð ég hafði hugmynd á prjónunum um útbúnað og meðhöndlun drekanna, er gæti máske hentað við notkun þeirra á hafi úti, til aukningar á flutningsmagni síld- arskipanna sjálfra. Notkun stórra viðlegudreka, í vari á fjörðum inni, til flutninga á ákveðna staði með sérstökum dráttarbátum, mundi þá hljóta lausn um leið, en drekar yfir 1000 smál. eru nú framleiddir til vatnsflutninga. Leizt félaginu vel á hugmynci- ir mínax og er nú í gangi sarri- vinna um tilraunir, sem eru að hefjast í smáum stíl. En að því loknu mun félagið breyta 50 smál. dreka í það horf, sem væn- legast þykir, til afnota við til- raunir á næsta vori. Þegar að því kemur, verður leitað til ein- hverra aðila, sem verða fúsir til að leggja málinu raunhæft lið, með tilraunum á síldarskipi á veiðum. Reykjavík, 28. desember 1965. Ásgeir Þorsteinsson, verkfr. Síldardrekar (Gúmmí - fiskiskip) Ibúðir í glæsilegu fjölbýlishúsi í Hafnarfirði til sölu a n i n ;n i n i= ii u □ i n í n i s ’S n I! n LELl í M Z 11 n \ n rn k. -v • n rr r~ii n n n n m nr n nr rn n n n n n m n n n °n n 4-__L r "T- U 0 R 0 - A U S T U-)fr SVAUR. Til sðlu nokkrar 3ja og 4ra herbergja eftirsóttar íbúðir í 20 íbúða húsi, sem byrjað er að byggja á lóðinni nr. 94—96 við Álfaskeið í Hafnarfirði, — rétt neðan við nýja Keflavíkurveginn, — g óður staður fyrir þá, sem stunda vinnu í Reykjavík. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, þ. e. með hitalögn og múrhúðaðar, fullfrágengn ar að utan með öllum útihurðum. Stigahús og annað sameigninlegt rými verður fullfrágengið. Bílskúrsréttindi og góðar geymslur. Þvottahús á hverri hæð með þvottavélum. — Allt fyrirkomulag innan- og utanhúss þykir mjög hagan- legt, en sérinngangur er í hverja íbúð af gangsvölum. — Fyrsta greiðsla er kr. 100.000,00. Á lóðinni nr. 86—88 við sömu götu er fullbyggt í ofangreindu söluástandi samskonar hús og hér um ræðir, byggt af sömu aðiljum. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafnaxfirði, sími 50764, kl. 10—12 og 4—6, heima: 50260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.