Morgunblaðið - 29.12.1965, Blaðsíða 22
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 29 des. 1965
22
Clay handtekinn
- og heiðraöur
FYRIR jólin fór fram mikil bar-
étta á einu bezta veitingalhúsi í
New York miilli nafns Cassiusar
Clays og annarra bezítu hnefa-
leiikakappa heims. Nafn Cassius-
ar vann. Á sama tíma var háð í
Ghicago baróitta miiili götulög-
reglulþjóna og Cassiusar Clay í
eigin persónu. Cassius Cilay tap-
aðL Það tóik heimsmeisitarann
lengri tíma að iosna frá lögregl-
unni í Ohicago heldur en það
tók 33 manna nefnd „hnefaleiíka-
sérfræðinga" í New Yonk að
kjósa Ihann „bezta hnefaieiikara
ársins“.
Yfirleiitt voru sérfræðinigamir
sammála um að Cassiusi Glay
bæri titillinn „bezti hnefaleikari
ársins“. Einn af ritsitjórum „The
Ring“, aðal-sértímarits um
hnefaleika sagði: „Clay hef-
ur haldið lífinu í hnefaleika-
íþróttinni“. Clay fékk 22 af 33
aitkvæðuim nefndarmanna.
Um svipað leyti og atkvæða-
greiðsian fór fram lenti Clay í
klanidri við lögregiluna í Ohicago.
Hann var handtekinn fyrir götu-
óeirðir. Hann hafði ekið á ólög-
legum hraða ásamit nokkrum
vinium sínum, einskis virt um-
ferðarreglur, og á bílinn vantaði
númer.
— Þú er bara lögregflumaður.
Ég er heimsmeistari og græði lö
miiijónir dollara á ári, sagði
Glay við lögreigflumanninn sem
tólk hann fastan.
16. jan. n.k. mætir Olay ásamit
33 manna nefndinni sem sæmidi
hann titlinum áðumefnda og
tekur við tákni tiitilins. Daginn
eftir mætir liann í toorgarrétiti
Chicago. £>3^ fyr hann sennilega
noikkur hundruð dala sekit.
DREGIÐ 11. FEBRUAR 1966
VERÐMÆTI VINNINGA
k KR.315.000.00 Á
Kópavogur
Jólatrésskemmtun Sjálfstæðis-
félaganna verður í félagsheimil-
inu, mánudaginn 3. janúar.
Happdrætti
lög reg lukórsins
DREGIÐ var á Þorláksmessu í
happdrætti Lögregflukórs Reykja
vikur. Vinningsnúmer verða birt
í blöðum og útvarpi, um leið og
uimíboðsmenn últi á landi hafa
gert skii.
Bezt að auglýsa
Morgunblaðinu
900 ára afmæli
Westminster
Abbey
London, 28. des. — NTB.
í DAG var ihátíðiegit 'haldið 900
ára afimæli einnar stærstu kirkju
veraldar, Westminster Abbey í
Londom. Elísabet drottning og öll
konungsfjölskyildan, ráðherrar,
erlendir sendimenn, og kenni-
menm margra trúargreina, voru
viðstödd háibíðamessu í Wesit-
minster Abbey til þes6 að minn-
ast vígsflu kirkjunnar 28. desem-
ber 1066. — Sendimaður péfa var
og viðstaddur athöfnina, og er
það í fyrsta sinn í fimrn aldir,
sem fullltrúi páfa hefur komið í
kirkjuma.
HAUSTMÓT T.B.R. fór fram í
íþróttahúsi Vals um mánaða-
mótin nóvember og desember.
Keppt var í þremur flokkum og
eingöngu í tvíliðaleik. Var þátt-
taka mjög góð.
Sigurvegarar urðu:
1. Meistarafflokkur: Albert
Guðmundsson og Finnbjörn Þor-
valdsson.
2. Kvennafloklkur: Hulda Guð-
miundsdóttir og Lovísa Sigurðar-
dóttir.
3. Nýliðaflokkur: Hængur Þoi-
ateinsson og Ásgeir Þorvaldsson.
í ölilum ffliokkum var keppt um
farandgripi. 1 meiS'tarafilokki og
kvennaflokki eru mjög vandaðir-
verðlaunagripir, sem Þórir Jóns-
son forstjóri gaf til keppninnair.
Heita þeir Unnarbikar og Wal-
bomabikar og eru kenndir við
hina þekktu þadmintonsleikara
Unni Briem og Vagner Wallbom,
sem um langt skeið voru ísflands-
meiatarar í badminton.
(Frá T.B.R.).
A haustmóti Tennis- og badmintonfélagsins mátti sjá marga þekkta íþróttagarpa úr öðrum
íþróttagreinum meðal keppenda. Hér eru knattspymukapparnir Sigurður Ólafsson og Albert
Guðmundsson, Þórir. Jónsson skíðamaður og Finnbjöm Þorvaldsson, spretthlaupari. Yzt til hægri
er svo fyrrverandi Islandsmeistari í badminton, Einar Jónsson og mitt í hópnum í síðbuxum
er svo núverandi Islandsmeistari í badminton Jón Árnason.
Sigurvegararnir með verðlaunagripina. Talið frá hægri: Albert,Finnbjörn, Hulda, Lovísa, Hæng
ur og Ásgeir.
Liverpool heíndi
óíaranna
BNSKA liðið Liverpool náði
þegar í gær hefnd fyrir ósigurinn
er liðið beið fyrir Leeds á veflfli
liðsins í Liverpool á ménudag-
inn. Þá varrn Leeds 1—0. Liðin
mœttusit aiftur í gær — nú í Leeds
— og lið Liverpool átiti í engum
erfiðleikuim og vann 4—1. Ósigur
Liverpool gegn Leeds á mánudag
var fyrsti ósigur liðsins síðan
23. ofct. Sá leikur var lokaleikur
í fyrri umferð ensku deilda-
keppninnar og sömu lið mættust
aifltur í gær — aðeins á öðruun
vöflflum.
Liverpool er því enn í efstta
sæti í 1. deildinni ensku. Hefur
liðið 2 sti.g umfram Burnley,
sem einnig vann sinn leik í gær
með 4—1 gegn Stoke á heima-
velli í Burnley.
Visindamenn vilja rannsaka
dulhæfileika Láru miðils
Bezt að t>eir komi hingað, segir Sveinn Vikingur
SKÖMMU fyrir jól barst séra
Sveini Víking fyrirspurn frá
Duke-háskólanum í South-
Carolinu þess efnis, hvort
hann gæti komið því í kring,
að frú Lára Agústsdóttir mið-
ill, kæmi vestur um haf til
þess að vísindamenn við fyrr-
greindan háskóla gætu rann-
sakað dulhæfileika hennar.
Það var Roll, prófessor við
Duke-háskólann, sem gerði
þessa fyrirspurn, en hann kom
hingað til lands fyrir nókkr-
um árum gagngert til að rann-
saka Saura-undrin svonefndu
og kynntist þá dulhæfileikum
frú Láru. Blaðið hafði sam-
band við frú Láru á heimili
jieyri í gær
vegna máls þessa og gat hún
þess þá m. a. til gamans, að
hún sagði fyrir á sínum tíma
að Surtseyjargosin yrðu fleiri
en eitto Áðspurð kvað frú
Lára, að enn ætti eftir að
gjósa á þessum slóðum, en
vildi ekki láta uppi hvar né
hvenær. Þessi forspá var
skjalfest hjá lögmönnum á
Akureyri og í Reykjavík. Þá
kveðst hún einnig hafa séð
fyrir Surtseyjargosið og væri
það skjalfest.
í samtali við blaðið sagði
frú Lára, að hún hefði ekki
gert upp við sig um fyrr-
nefnda fyrirspurn frá Duke-
háskólans, hvort hún færi
vestur um haf, bæði væri hún
nú komin á efri ár og heilsan
farin að bila, en hins vegar
hefði hún mikinn áhuga á að
fara. Frú Lára sagði, að Roll
prófessor hefði heimsótt sig
á heimili sitt með sr. Sveini
Víking og hafði prófessorinn
þá beðið hana að lýsa fyrir
sér heimkynnum sínum í S-
Carolina, og hafi hún lýst fyr-
ir honum innanstokksmunum
á heimili hans og umhverfinu
í kringum húsið, meðal ann-
Framhald á bls. 23.