Morgunblaðið - 29.12.1965, Síða 23
Miðvikudagur 29 des. 1965
MORGUNBLAÐIÐ
23
— Affenposten
Framhald af bls. 13.
ríkjanna heldur og friðnum í
okkar hluta heimsins.
VIROLAINEN: Það er ekki
hægt að vænta neinnar jákvæðr
ar þróunar í samskiptum Efna-
hagsbandalagsins og Fríverzl-
unarsvæðisins fyrr en Efna-
hagsbandalagi'ð hefur leyst sín
eigin vandamál.
BORTEN: Vart er við því að
búast, að til greina komi á árinu
Vantrú á norrænu
6. spurning: Hverjar lík-
ur teljið þér á því að kom-
ið verð* á fót norrænu tolla
bandalagi innan ramma
F ríverzlunarsvæðisins?
ERLANDER: Viðskipti Norð-
urlandanna innbyr'ðis hafa auk-
izt um 110% síðan Fríverzlun-
arsvæðið kom til sögunnar 1959.
Við höfum náð ýmsum takmörk
um, sem við settum okkur um
miðjan sjötta tuginn og deilurn-
ar um norrænt tollabandalag
eru í raun og veru hjaðnaðar.
! KRAG: Alnorrænt tollabanda
lag hefur ekki svo ýkja mikla
þýðingu í sjálfu sér, ekki eins
og málum er nú háttað, en við
höfum að sjálfsögðu áhuga á
aukinni norrænni samvinnu á
öllum sviðum.
VIROLAINEN: Norðurlöndin
1968 nokkur sameining Efna-
hagsbandalagsins og Fríverzl-
unarsvæðisins, en við vonum
að unnt verði að finna leiðir til
samræmingar þeirra. En á'ður
en til greina kemur að sameina
bandalögin verður Efnahags-
bandalagið að leysa sín eigin
vandamál.
BJARNI BENEDIKTSSON:
Þetta er fyrst og fremst undir
Frakklandi komið. Og hver er
þess umkominn að segja fyrir
um það, hverju de Gaulle tek-
ur upp á?
tollabandalagi
hafa töluverða samvinnu á sviði
efnahagsmála, en nokkur mun
ur á toUalögum gerir eðlilegri
þróun í efnahagsmálum land-
anna erfitt fyrir. Ekki verður
tekin aftstaða til hugsanlegs
tollabandalags fyrr en málið
hefur verið gjörkannað og veg-
ið og metið allt sem með því
mælir og á móti.
BORTEN: Tollabandalag kem
ur tæpast til greina, en Norð-
urlöndin hafa þegar komið á
gagnkvæmum tollalækkunum
innan ramma Fríverzlunarsvæð
isins. Viðskipti Norðurlandanna
innbyrðis hafa aukizt að mun
undanfarin ár og það er að
mörgu leyti Fríverzlunarsvæð-
inu að þakka.
BJARNI BENEDIKTSSON:
Ég þeld ekki að norrænt tolla-
bandalag sé raunhæf tillaga.
Norðurlandaráð á að halda áfram með
sama hætti
7. spurning: Norðurlanda
ráð hefur nú verið starf-
andi frá 1952. Geta eða eiga
aðilarríkin að láta af hendi
nokkuð af valdi sínu í hend
ur stjórnar Norðurlanda-
ráðs eða á að halda við
hinni ráðgefandi stöðu
þess?
ERLANDER: Ég tel, að Norð-
urlandaráð muni um ófyrirsjá-
anlega framtíð starfa bezt með
þeim hætti, sem það gerir nú
-— sem umræðu- og ráðgefandi
stofnun. Að láta innlent vald
og stjórn af hendi í hendur
stofnunar, sem stæði ofar valdi
ríkjanna sjálfra, myndi þegar
bezt léti fela í sér mjög erfiða
og langvarandi þróun og senni-
lega myndi slíkt ekki ver'ða
heppilegt með tilliti til norrænn
ar samvinnu frá degi til dags.
KRAG: Ég vil ekki útiloka
þann möguleika að láta visst
vald í hendur samnorrænni
stofnun innan marka Norður-
landaráðs. Við okkur blasir nú
þegar mjög takmörkuð vald-
veiting, með stofnun norræna
menningars j óðsins.
VIROLAINEN: Það liggur í
hlutarins éðli, að Norðurlanda-
og áður
ráð verður að vera ráðgefandi
stofnun, en samkvæmt stofn-
skrá ráðsins eiga hinar ýmsu
ríkisstjórnir að gefa skýrslu
einu sinni á ári um þær ráð-
stafanir, sem þær hafa látið
framkvæma á grundvelli til-
lagna ráðsins. Þetta álít ég, aS
sé ákvæði, sem hafi grundvallur
þýðingu.
BORTEN: Við fáum dálitla
reynslu af hinu yfirríkisréttar-
lega í Norðurlandaráði með
stjórn norræna menningarsjóðs-
ins, sem ef til vill verður rá'ð-
stafað af ráðinu. Þetta mál hef-
ur verið mjög umdeilt, en við
stöndum hér frammi fyrir
fyrsta sviðinu, sem hefur á sér
ívaf yfirríkisréttarlegs valds,
sem fengið hefur verið í hend-
ur Norðurlandará’ði. Á tímabili
tveggja ári millibilsástands,
sem við nú fáum, á að vinna
að samningu reglugerðar, þar
sem ríkisstjórnirnar láta nokk-
uð af valdi sínu af hendi við
ráði'ð. Stórt á litið álít ég, að
það verði að geyma til síðari
tíma, að meðlimaríkin láti af
hendi vald til ráðsins.
BJARNI BENEDIKTSSON:
Eins og er er ekki ástæða til
afhendingar valds og ráðfð á að
halda áfram eins og það hefur
verið hingað til.
„Hin norræna íjölskylda"
8. spuming: Álítið þér,
nð Danir, Norðmenn, Finn-
ar, Svíar og íslendingar Iíti
aðallega á algerlega þjóð-
lega hagsmuni eða líti á sig
sem meðlimi norræns sam-
félags?
ERLANDER: Ég tel, að skoð-
unin um Norðurlönd sem sam-
félag hafi lengi verið almenn
utan Norðurlanda. Samband
NorfSurlanda sín á milli bygg-
ist á sterkri tilfinningu um sam
félag, sem samt sem áður
strangt tekið þarf ekki að þýða
það, að þær séu eins. Við höf-
um öll okkar sérstöku þjóðar-
einkenni, sem við viljum varð-
veita.
KRAG: Ég álít, að þetta sam
félag sé staðreynd og að svo
hafi verið í langan tima.
VIROLAINEN: Norðurlönd
eru fullkomlega einstök á með-
al þjóðanna. Sameiginleg saga
og menningararfur og svipað
þjó'ðfélagskerfi hefur um lang-
an tíma orðið grundvöllur
frændsemistilfinningar, sem hef
ur styrkzt við þann árangur,
sem við höfum náð á mörgum
sviðum.
BORTEN: Atkvæðagreiðslan
hjá Sámeinuðu þjóðunum um
Suður-Afríku-ályktunina bend
ir ekki beinlínis til þess, að við
séum þátttakendur norræns
samfélags. Hin frjálsa umferð
milli landanna getur samt sem
áður skapað samtilfinningu og
sameiginlegar sendingar í út-
varpi og sjónvarpi eru mjög
hvetjandi þáttur í þeirri við-
leitni að skapa tilfinningu um
norrænt samfélag, þar sem við
þrátt fyrir allt erum tungumála
sVæði, að Finnlandi undan-
skildu.
BJARNI BENEDIKTSSON:
Fólk á Norðurlöndum hugsar
sjálf sagt fyrst og fremst þjóð-
lega, en vaxandi tilhneiging er
til gagnkvæms skilnings og sam
vinnu. Ekki sízt verðum við
þess varir hjá okkur eftir því
sem æ fleiri íslendingar heim-
sækja hin Norðurlöndin.
Hættan sem er samfara frekari
dreifingu kjarnorkuvopna
9. spurning: Hversu mik-
ið teljið þér að ríði á að
komast að samkomulagi um
bann við dreifingu kjarn-
orkuvopna?
ERLANDER. Það er yfirmáta
mikilvægt, að eins fljótt og kost
ur er verði komist að samning-
um um bann vi’ð dreifingu
kjarnorkuvopna. Víðtækt til-
rauna.samkomulag um að hætta
kjarnorkutilraunum myndi
leggja drjúgan skerf til lausnar
þessa vandamáls.
KRAG: Danmörk styður all-
ar raunhæfar tilraunir til þess
að koma á almennri afvopnun
undir sómasamlegu eftirliti. Við
teljum samkomulag um stöðv
un á dreifingu kjarnorkuvopna
merkt spor í þessa átt og það
er von mín, með tilliti til hinn-
ar jákvæðu afstö'ðu sem aðild
arríki S.Þ. hafa lýst yfir, að
komist verði að samkomulagi
um þessi mál í náinni framtíð.
VIROLAINEN: Bann við
frekari dreifingu kjarnorku-
vopna er án efa mikilvægasta
vandamálið þar sem alger af-
vopnun er annars vegar og við
teljum að yfirlýsing S.Þ. um
a'ð taka beri upp aftur þráðinn
þar sem frá var horfið í Genf —
yfirlýsing sem Sovétríkin,
Bandaríkin og Stóra-Bretland
styðja öll, ásamt fleiri ríkjum
KRAG: í raun og veru eru
það stórveldin, sem ráða úr-
slitum um þetta, en ég held að
smáríkin hafi engu að síður
töluverðu hlutverki að gegna,
ekki sízt sem sáttasemjarar.
Me'ð því að leggja áherzlu á
það, hveru mikill vandi okkur
Á FUNDI útvarpsráðs f gær
minntist Benedikt Gröndal form.
ráðsins Helga Hjörvars skrif-
stofústjóra með þessum orðum:
„Helgi Hjörvar rithöfundur,
fyrrverandi formaður útvarps-
ráðs og skrifstofustjóri þess, lézt
á jóladag á sjúkrahúsi í Reykja-
vík. Með honum er horfinn af
sjónarsviðinu einn áhrifamesti
brautryðjandi útvarps á íslandi.
Helgi fæddist 20. ágúst 18®8 að
Drápuhlíð í Helgafellssveit. Hann
hlaut kennaramenntun og hasl-
aði sér fyrst völl á sviði kennslu-
mála. Stundaði hann barna-
kennslu í Reykjavík rúma tvo
áratugi, kynnti sér fræðslumál
erlendis, var námsstjóri oggegndi
um skeið embætti fræðslumála-
stjóra. Var hann valinn til for-
ustu í samtökum kennarastéttar-
innar.
Nálega samtímis lét Helgi
Hjörvar til sín taka á tveim öðr-
um starfssviðum. Hann iét frá
— tákni spor í rétta átt. Það
eru meiri möguleikar á því nú
en áður að Genfar-viðræðurnar
beri einhvern árangur, þó hitt
sé jafnvíst, að samningsgerð um
bann vi'ð dreifingu kjarnorku-
vopna verði mjög erfitt verk og
vandasamt.
BORTEN: Að stöðva frekari
dreifingu kjarnorkuvopna er að
vera eða vera ekki og það er
flestum öðrum mikilvægara að
koma í veg fyrir frekari dreif-
ingu þeirra, áður en fleiri þjó'ð-
ir komast yfir þessi gereyðing
arvopn. Sá möguleiki að til ó-
heilla dragi fyrir mistök ein
er því meiri sem fleiri þjóðir
hafa slík vopn undir höndum.
Það er óhugnanlegt til þess að
hugsa og tæpast skiljanlegt. að
heilt land megi leggja í eyði á
stundarfjórðungi og tæplega er
hægt áð gera sér í hugarlund,
hverjar gætu orðið afleiðingar
kj arnorkustríðs.
BJARNI BENEDIKTSSON:
(svarar þessari spurningu og
hinni næstu í sömu andrá): Það
er að sálfsögðu æskilegt, að
komið ver’ði í veg fyrir frekari
dreifingu kjarnorkuvopna, en
það er vandamál, sem stórþjóð-
unum ber að leysa. Ég tel að
smáþjóðirnar ættu að kunna
sér hóf I afstöðu sinni til vanda-
mála, sem þær geta ekki sjálf-
ar leyst og aðrir vet’ða að bera
ábyrgð á.
BORTEN: Það er erfitt að
gera sér grein fyrir þvi, hvað
smáríkin geta til þessara mála
lagt, annað en það að skapa um
það svo sterkt almenningsálit
um allan heim að stórveldin
séu nauðbeygð til þess að taka
tillit til þess.
sér fara safn smásagna og marg-
vísleg önnur ritverk. Gerðist
hann ötull baráttumaður í sam-
tökum listamanna. Að auki gerð-
ist hann starfsmaður skrifstofu
Alþingis og stýrði þingfréttum til
þjóðarinnar um langt árabil.
Það, sem nú er upp talið,
mundi ærið lifsstarf hverjum
manni, en þó er ótalið áhrifa-
mesta starf Helga Hjörvars. Þeg-
ar stofnað var til íslenzks út-
varps, var til hans leitað um
undirbúning dagskrár. Yarð hann
fyrsti formaður útvarpsráðs árin
1929-35, en eftir það skrifstofu-
stjóri ráðsins, unz hann lét af
opinberum störfum fyrir aldurs
sakir.
Helgi Hjörvar átti mikinn þátt
í mótun útvarpsdagskrárinnar,
og kom í því starfi fram víðtæk
þekking hans á íslenzkum efnum,
sérstaklega öllu er að bókmennt-
um og tungu laut. Útvarpið varð
að baðstofu allrar þjóðarinnar,
— Vísindamenn
Framhali af bls. 22
ars séð einkennilegan trjá-
gróður, og staðfesti Roll
prófessor allt í lýsingu hennar
nema litla tjörn og gosbrunn,
sem hún sá í nánd við hús
hans, en sagði að hann hefði
lengi haft i hyggju að koma
gosbrunni þar fyrir.
Frú Lára kvaðst einnig við
þetta tækifæri hafa séð að eig-
inkona prófessorsins var ekki
heima, ,og kvað hann það rétt,
en hún dvaldist í Engiandi um
þær mundir.
Blaðið hafði einnig sam-.
band við sr. Svein Víking og
sagði hann að hér væri um
fyrirspurn að ræða en ekki
boð og væri allt óráðið með
framgang þessa máls. Sr.
Sveinn sagði, að persónulega
mundi hann ráða frú Láru frá
þvi að fara vegna aldurs og
heilsu, og hefði hún ennfrem-
ur ekki nægilegt vald á tungu
málinu. Kvað sr. Sveinn, að
sér sýndist það öllu ráðlegra,
að vísindamennirnir kæmu
hingað til lands og rannsök-
uðu ihæifileilka frú Láru hér.
Taldi sr. Sveinn þá lausn
heppilegasta o.g gagnlegasta
fyrir báða aðila.
Prófessor Roll starfar með
hinum kunna dulsálarfræðing
dr. Rein við Duke-háskólann,
en þeirri deild sem dr. Rein
veitir forstöðu áskotnaðist ný-
lega fé frá bandarískum auð-
manni, kvað sr. Sveinn að
þessi styrkur mundi gera
stofnuninni k'leift, að fcosta frú
Láru vestur um haf.
— Sildarverð
Framhald af bls. 24
á loðnuvertíð 1966.
Pr. kg. kr. 0,63.
Verðið er miðað við, að selj-
andi skili loðnunni á flutnings-
tæki við hlið veiðiskips.
Seljandi skal skila loðnu til
bræðslu í verksmiðjuþró, og
greiði kaupandi kr. 0,05 í flutn-
ingsgjald frá skipshlið.
Jarðborun á
Akranesi
AKRANESI, 28. desember. —
Jarðborunarmennirnir hafa und-
anfarið verið að bora eftir heitu
vatni í túninu vestan undir hús-
inu á Innra-Hólmi, Innri-Akra-
neshreppi. Holan er orðin 60
metra djúp. Þegar borað hafði
verið 50 metra, mældist hitinn á
botni 12 stig á Celsíus, sagði mér
borunarstjórinn, Sigurður Sig-
fússon, í dag. Næst mæla þeir
hitastigið á annan nýjársdag.
— Oddur.
þar sem gömlum menningararfi
var haldið við á kvöldvökum. Og
útvarpið varð í höndum hinna
beztu manna að nýju vopni til
verndar tungunni.
Sjálfur var Helgi Hjörvar með-
al beztu útvarpsmanna. Náði sú
list hans hæst, er hann las út-
varpssögur í eigin þýðingu, Gróð-
ur jarðar, Kristínu Lafranzdóttur
eða Bör Börsson. Sá lestur varð
eitt vinsælasta efni, sem Ríkis-
útvarpið hefur flutt frá önd-
verðu. Margt fleira vann Helgi
fyrir dagskrána, og eru til dæmis
atburðalýsingar hans í minnum
hafðar. En líklega hefur það ver-
ið hjarta hans næst hin síðari ár,
er hann valdi úr perlu'm ís-
lenzkra bókmennta og las fyrir
börnin.
Ríkisútvarpið og hlustendur
þess standa í mikilli þakkarskuld
við Helga Hjörvar. Hann var
heimilisvinur allrar þjóðarinnar,
vinur. sem ekki mun gleymast.“
Fundarmenn risu úr sætum
sínum í virðingarskyni við hinn
látna samstarfsmann.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Hlutverk smáþjóðanna
10. spurning: Geta smá-
þjóðirnar, sem ekki hafa
kjarnorkuvopn með hönd-
uni, gert eitthvað til þess
að koma á samningum um
bann við dreifingu kjarn-
orkuvopna? '
ERLANDER: Áhrif smá-
þjóða á stórþjóðirnar í málum
sem þessu eru mjög takmörkuð.
Svíþjóð, sem er eitt hlutlausu
aðildarríkjanna i afvopnunar-
nefndinni í Genf, reynir að
leggja fram sinn skerf til þess
að brúa bili’ð milli andstæðra
skoðana stórveldanna.
er. á höndum í þessu efni get-
um við átt drjúgan þátt í að
mynda almenningsálit á því um
allan héim.
VIROLAINEN: Smáþjóðirn-
ar, sem ekki hafa með höndum
kjarnorkuvopn, leggja mestan
og beztan skerf til málanna
með því að láta hjá líða að
afla sér slíkra vopna. Þa’ð er og
rétt að minna á það, að Norð-
urlönd hafa komið sér saman
um að rannsaka möguleikana á
að byggja jarðskjálftafræði-
stöfðvar, sem fylgist með og
skrásetji kjarnorkusprengingar
neðanjarðar.
Helga Hjörvar
minnst í útvarpsráði