Morgunblaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.01.1966, Blaðsíða 11
„ SunnulSagur 16. januar 1966 MORGUNBLADIÐ 11 ,'íi; Grímudansleikur Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins í Reykjavík 'heldur grímudansleik í Skátaheirrnlinu við Snorra braut, laugardaginn 22. janúar kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar afhentir fimmtudaginn 20. janúar frá kl. 5—7 á sama stað. Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Góð verðlaun verða veitt fyrir beztu búningana. Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti. Kvennanefndin. Utgerðarmenn — Vélstjóri Vélvirki með 900 HA. réttindi óskar eftir atvinnu á góðu síldveiðiskipi. Upplýsingar í síma 24882 eftir kl. 2 í dag. VINNA Afgreiðslustúlka getur fengið vinnu í úra- og skart- gripaverzlun nú þegar eða 1. febrúar. — Hálfs dags stúlka getur komið til greina. Umsókn ásamt mynd og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 812, fyrir 20. þ.m., merkt: ,,Atvinna“. Innflutningur: Óska eftir félaga, sem vildi stofnsetja inn- flutningsfyrirtæki. Skilyrði að viðkomandi hafi góða þekkingu og reynslu í verzlunar- viðskiptum erlendum og innlendum, auk algerrar reglusemi og möguleika á ein- hverju fjármagni. — Tilboð, merkt: „Inn- flutningur“ leggist inn á pósthólf 666, fyrir 20. janúar nk. Nœlonúlpur Ný sending — Tvær gerðir, nr. 3 — 10. Verð kr. 424,00 — 467,00. Nr. 7 — 14, verð kr. 598,00 — 693,00. R. Ó. búiðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. i* > Síðustu dagar IJTSÖLIJIMIMAR Náttkjólar — Undirkjólar — Brjóstahaldarar — Belti. Austurstræti 7. — Sími 17201. Atvinnurekendur þeir, sem hafa hugsað sér að fá hjá okkur mat handa vinnuflokkum sínum, hafið samband við okkur, sem fyrst í síma 16445 og 22650. ÞORSBAK Þórsgötu 14. I; G- ú.. ;'** 4í^'lWí, UþW.- •. . i-o. -.sf. ■ Rafvirkjar Rafmagnsheildverzlun óskar að ráða raf- virkja til starfa nú þegar. Gott kaup. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Rafvirki — 8087“. BÍLA LEIGA MAGIMUSAR skipholti 21 símar 21190-21185 eftir lokun sími 21037 Staða rafveitustjóra við Rafveitu Reyðarfjarðar, er laus til um sóknar. — Umsóknir ásamt kaupkröfum sendist undirrituðum fýrir 15. febrúar nk. Reyðarfirði, 12. jan. 1966. Garðar Guðmundsson, sveitarstjóri. Ú tgerðarmenn Fiskverkunarstöð í Reykjavík óskar að kaupa fisk úr bátum á komandi vertíð. Allskonar þjónustu hægt að veita. Einnig kemur til greina að sækja fisk til verstöðva á Suð-vesturlandi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. janúar n.k. merkt: „8210“. 20 % afsláttur Volkswagen 1965 og ’66 LITL A bílaleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 og 1300. af HVÍTUM, amerískum STRETCH-NÆLON LEIKFIMISBÚNIIUIIM U E NIN TffTTTSfPET BRÆÐRABORGARSTIG 22 Sími 13076. BARRY STAIIMES Linoleum, gólf- og veggflísar í viðarlíkingu. Flísar sem auðvelt er að leggja. Glæsilegir litir. LITAVER Grensásvegi 22—24. Símar 30280 og 32262. Síml 14970 BÍLALEICAM FERÐ SlMI 34406 SENDUM italastore Stærðir 45—265 cm. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. S. 13879 -17178. Bóhahillur í teak og eik. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. S. 13879 - 17172.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.