Morgunblaðið - 26.01.1966, Side 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. janúar 1966
BÆJARSTJÚRN ÍSAF J ARÐ ARK AUPST AÐAR j DAG
Bæjarráðsmenn:
Bjarni Guðbjörnsson banka-
stjóri hefur átt sæti í bæjar-
stjórn fyrir Framsóknarflokkinn
frá 1954, fyrst sem varafulltrúi,
Bjami Guðbjömsson, banka-
stjóri, forseti bæjarstjómar.
en sem aðalfulltrúi frá 1955 Hann
var varaforseti bæjarstjórnar
1958—1962 og hefur verið for-
seti bæjarstjórnar frá 1963. Hann
hefur átt sæti í bæjarráði frá
írá 1955, setið í hafnarnefnd
og fræðsluráði og verið formað-
ur þess frá 1964.
Björgvin Sighvatsson, skóla-
stjóri. 1. varaforseti.
Björgvin Sighvatsson skóla-
stjóri hefur átt sæti í bæjarstjórn
fyrir Alþýðuflokkinn frá 1950,
fyrst sem varafulltrúi, en sem
aðalfulltrúi frá 1954. Hann hefur
verið aðalfulltrúi í bæjarráði frá
1963, en hafði áður verið vara-
fulltrúi. Hann átti sæti í fræðslu
ráði frá 1950 og var formaður
þess 1951—64. Einnig hefur hann
setið í framfærslunefnd.
Ilalldór Ólafsson, bókavörð-
ur, 2. varaforseti.
Halldór Ólafsson bókavörður
var varabæjarfulltrúi 1934—35,
en hefur verið aðalfulltrúi fyrir
Alþýðubandalagið frá 1958 og
átt sæti í bæjarréði frá sama
tíma. Hann hefur starfað m.a. I
fræðsluráði og framtalsnefnd.
Högni Þórðarson,
bankagjaldkeri.
Högni Þórðarson bankagjald-
keri hefur átt sæti í bæjarstjórn
frá 1954 fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn og verið í bæjarráði frá
1958, í rafveitustjórn 1954—62
og í fræðsluráði 1954.—58.
Matthias Bjarnason,
alþingismaður.
Matthías Bjamason alþingis-
maður hefur átt sæti í bæjar-
stjórn frá 1946, fyrst sem vara-
fulltrúi, en frá 1950 hefur hann
skipað efsta sætið á framboðs-
lista Sjálfstæðisflokksins. Hann
var 1. varaforseti bæjarstjórn-
ar 1949, forseti bæjarstjórnar
1950—52, bæjarráðsmaður frá
1950, eða í 10 ár og hefur eng-
inn bæjarfulltrúi verið jafn lengi
í bæjarráði. Hann var formaður
rafveitustjórnar 1946—52 og í
hafnarnefnd hefur hann verið
í mörg ár. Verið fulltrúi Isafjarð
ar á þingum Sambands ísl. sveit-
arfél. og var um nokkurt ára-
bil í fulltrúaráði þess. Fulltrúi á
fundum samtaka kaupstaðanna á
Vestur-, Norður, og Austurlandi
um hríð.
Aðrir bæjarfulltrúar:
Birgir Finnsson alþingismaður
hefur átt sæti í bæjarstjórn fyrir
Alþýðuflokkinn frá 1942, eða
Birgir Finnsson,
alþingismaður.
lengur en nokkur annar. Hann
var forseti bæjarstjórnar 1952—
62. Hann hefur átt sæti í flestum
nefndum bæjarstjórnar: bæjar-
ráði, fræðsluráði, rafveitustjórn,
Þrlr bæjar
fógetar á
ísafirbi
hafnarnefnd, framfærslunefnd;
verið fulltrúi á þingum Sam-
bands ísl. sveitarfél. og á sæti í
fulltrúaráði þess.
Marzellius Bemharðsson,
skipasmiðameistari.
Brynjólfur Oddsson,
bókbindarL
Lárus Árni Snorrason,
verzlunarstjóri.
Kristján Jónsson,
skii>stjórL
Kristján Jónsson stýrimaður
hefur átt sæti í bæjarstjórn frá
1962 fyrir S j álfstæðisf lokkinn.
Hann er nú varamaður í bæjar-
ráði og á sæti í framfærslunefnd.
Jón Guðjónsson, núverandi
bæjarstjóri. Hann hefur ver-
ið bæjarstjóri á ísafirði um
18 ára skeið.
stjóri, Guðbjartur Jónsson skip-
stjóri, Brynjólfur Oddsson bók-
bindari og Lárus Árni Snorra-
son verzlunarstjórL
Þorvaldur Jónsson, læknir,
oddviti bæjarfulltrúanna.
Marzellíus Bernharðsson skipa-
smíðameistari hefur verið bæj-
arfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn frá 1946. Hann hefur átt
sæti í hafnarnefnd og bygging-
arnefnd í rúma tvo áratugi.
Hann var í bæjarráði ísafjarðar-
kaupstaðar 1946—1950, en er nú
varamaður í bæjarráðL
Sigurður Jóhannsson,
bankaritari.
Sigurður Jóhannsson banka-
ritari hefur verið varafulltrúi
fyrir Alþýðuflokkinn frá 1958 og
aðalfulltrúi frá 1964. Hann á sæti
í framfærslunefnd og er vara-
maður í bæjarráðL
Fyrstu bæjarstjórn ísafjarðar
skipuðu þessir menn: Þorvaldur
Jónsson héraðslæknir, William
Theobald Thostrup verzlunar-
Bæjarfógetar ísafjarðarkaup-
staðar voru oddvitar bæjarstjórn
ar frá stofnun kaupstaðarins
1866 og allt til ársins 1930, er
fyrsti forseti bæjarstjómar var
kjörinn úr hópi bæjarfulltrúa,
Þessir bæjarfógetar voru oddvit-
ar bæjarstjórnar:
Stefán Bjarnason 1886—1879,
William Theobald Thostrup,
verzlunarstjóri.
Guðbjarur Jónsson,
skipstjóri.
Jóhann Gunnar Ólafsson,
núverandi bæjarfógetL
Carl E.A. Fensmark 1879—1884,
Skúli J. Thoroddsen 1884—189^,
Sigurður E. Briem 1892—1894,
Lárus H. Bja-mason 1892—94,
Hannes Hafstein 1896—1904,
Magnús Torfason 1904—1921 og
Oddur G. Gíslason 1921—1930.
Forsetar bæjarstjórnar ísa-
fjarðarkaupstaðar hafa verið
þessir: Finnur Jónsson alþingis-
maður 1930—33, Sigurjón Þ. Jóns
son, bankastjóri 1933—34. Guð-
mundur G. Hagalín rithöfundur
1935—46, Sigurður Bjarnason
aLþingismaður 1946—50, Matt-