Alþýðublaðið - 28.02.1930, Síða 4
4
alpýðdbl*aðið
«
Mwað pmlkii er tepaH <af spas’isléisfésan í
í mjög fallegum litum.
Svnntnsilki,
gj Peyssnfatasilkl,
I Telpnkápnr,
Z Telpnkfélar,
mjög ódýrir
o. m. fi.
i
i
I
■p
I
1
1
i
Matíhildnr B]ömsöóttlr,
Laugavegi 23.
IBSI
IBSi
IIBÍ
ilfi
Síml 1 II 11 Sími
Ef þér þurfið að nota bifreið, þá
nranið, að B. S. R. hefir beztu
bílana. Bílstjórarnir eiga flestir
i stöðinni og vilja því efía við-
skifti hennar og munu ávalt
reyna að samrýma hag stöðv-
arinnar og fólksins. Til Vífils-
staða kl. 12, 3, 8 og 11 e. m.
I Hafnarfjörð á hverjum klukku-
tímá. 1 bæinn allan daginn.
B. S, II.
hefst kl. 9 e. m. Danzaðir verða
eldri danzarnir. Aðgöngmniðar
kosta kr. 2,50 og verða seldir
kl. 4—8 e. m. sama dag í hús-
inu.
SKJALDBREIÐ. Fundur í kvöld
kL 8V2. Fundarefni: Blaðið
verður lesið upp o. fl.
Næturlæknír
- er í nótt Niels P. Dungal, Að-
nlstræti 11, sími 1518.
Frá höfninni.
1 nótt komu af veiðum Hannes
ráðherra, Tryggvi gamli Belgaum
og Hilmir. Hannes kom með 75
lifrartunnur, hinir höfðu 40—50
tn. Alden kom í gærkveldi með
um 150 skpd. eftir 6 daga veiðar
(6 lagnir); enn fremur kom línu-
veiðarinn Haförn og ýmsir vél-
bátar og allir með ágætan afla.
Rensfjeld kom í nótt utan af
Landi ti lþess að taka hér fisk.
Ferðafélag íslands
heldur aðalfund í kvöld kl.
8V2 í Varðarhúsinu. Auk venju-
legra aðalfundarstarfa flytur Guð-
mundur G. Bárðarson erindi um
Reykjanes. Nýir félagar fá aö-
'gang að fundinum.
.Þekkir sína?“
Þrír öldurmannlegir borgarar
gengu um Austurstræti fyrir fá-
um dögum, og heyrði ég þetta í
samtali þeirra um leið og ég
gekk fram hjá:
1. borgari: Nú kvað Jónas
loksins vera að hrökkva upp af.
2. bor.gari: Oh, Guði sé lof!
istendsl>aifika.
Flestir sparifjáreigendur munu
hafa biðið með óþreyju eftir því
að heyra skýrslu nefndarinnar,
sem rannsakaði íslandsbanka, til
þess af henni að geta dregið á-
lyktun um hvað liði .innstæðum
þeirra I bankanum, því eins og
kunnugt er, hafa þeir, sem geng-
ist hafa fyrir hlutafjársöfnUn í
þeirri von að endurreisa bankann,
látið ýmislegt uppi við sparifjár-
eigendur, en sitt við hvern. Við
suma hafa þeir sagt, að ef þeir
skrifuðu sig fyrir hlutum fyrir
1/3 til 1/2 af innieigninni, myndu
þeir geta fengið hitt útborgað
undir eins og bankinn opnaði. En
við aðra hafa þeir sagt, að inni-
eignin vœri öll töpuð, og eina
ráðið væri að verja henni til
hlutafjárkaupa, svo bankann
mætti opna aftur, og bankanum
gæfist kostur á að græða upp
töpin! f
En það ætti að vera vandalaust
að sjá, að jafnvel þó innlendir
kannske það fari þá eitthvað að
skána.
3. borgari: Ætli það sé 'óhætt
að trúa þessu.
1. borgari: Jú; hann N. N. lög-
fræðingur sagði mér það. — —
Hvort þekkir frúin í Ási feinnig
sína? F.
Dagsbrúnarfundur
verður annað kvöld í Templ-
arasalnum við Bröttugötu. Búist
við nýjum félögum á fundinn.
Hátalarahljómleikar verða á fund-
inum. Efnisskrá birt í blaðinú á
morgun.
Veðrið.
Veðurútlit í dag og í hótt: All-
hvöss og sums stað^r hvöss
sunnanátt og rigning í Reykjavík
og um alt Suðvesturland, Faxa-
flóa, Breiðafjörð og Vestfirði. Á
Norðurlandi er sunnanátt sums
staðar allhvast. Þíðviðri og sól-
skin víðasthvar, en sums staðar
dálitil rigning. Á Norðaustur-
landi og Austfjörðum er sunnan
pg útsunnan, og sums staðar all-
hvast veður. Sólskin, þíðviðri. Á
Suðausturiandi: Allhvöss útsunn-
an átt og rigning.
Af öilum miðum
fréttist mn ágætis afla, þegar
geftu- á sjó.
Guðni Albertsson
söngvari syngrn1 í Góðtempl-
arahúsinu í Hafnarfirði á sunnu-
daginn kemur.
Svíar
ætla slvv. símskeyti að færa Is-
landi gjöf á aiþingishátíðinni —
25 þús. kr. virði.
menn og erlendir bankar legðu
fram 21/2 millj. króna og ríkið 3
milljónir, yrðu hlutabréfin frá
byrjun fekki nema í liðlega þriðj-
ungi verðs, en til þess að þau
kæmust i hálfvirði, yrðu einstakir
menn, bankar og ríkið að leggja
fram samtals s/ö milljónir. Það
væri því hreinasta glapræði af
sparifjáreigendum að leggja einn
leyrir í hlutafé í þeim tilgangi að
bjarga 'fé sínu. — Annað mál er,
ef þeir vilja verja eigum sínum
til þess að borga fyrir ráðleysis-
fjárbrutl þeirra Eggerz og Claes-
sen, þá ér sjálfsagt fyrir þá að
ieggja fram hlutafé.
Ef trúa má nefndinni, að tapið
sé ekld nema 31/2 millj. fram yfir
eignir, þá er tap sparifjáreigenda
þó ekki nema 1/5 eða 1/4 af fénu,
sem þeir hafa lagt inn. Þetta væri
rétt að menn athuguðu, og létu
ekki teyma sig í blindni lengra en
orðið er.
K. B.
— Mælt er, að konungssinnar í
Portúgal hafi ætlað að reyna að
gera uppreist um daginn, en
heykst á því. Portúgal er lýð-
veldi, svo sem kunnugt er.
— 1 vélaverksmiðju einni í
Helsingjaeyri í Danmörjiu hefir
nú kviknað. þrisvar sinnum með
stuttu millibili, en slökkviliðinu
hefir jafnan tekist að kæfa éldinn.
Urn upptök eldsins hafa menn
aldrei vitað. Verksmiðja þessi
hefir tvisvar brunnið til grunna á
síðustu árum, án þess lögreglan
hafi getað komist á snoðir tun
hvað .valdið hafi, né hverjir.
— Áköf fannkoma var um
miðjan febrúarmánuð i Suður-
Frakklandi; voru sums staðar 3
metra háir skaflar og stöðvuðust
járnbrautarlestir víða.
— Danski læknirinn dr .med.
Martin Kristensen, er fékk páfa-
gauka þá til rannsóknar, er getið
var um hér í blaðinu að hefðu
verið með skipinu „Louisianna“,
er kom með veika menn til K,-
hafnar um daginn, hefir nú veikst
af páfagaukaveiki. Enginn skip-
verja hefir dáið.
— I Vangede í Danmörku kom
lögregluþjónn til húss manns
eins, er Bernhardt hét, og ætlaði
að krefja hann um meðlag með
fráskyldri konu hans. Lögreglu-
þjónninn barði að dyrum, en eng-
inn svaraði, og nágrannarnir
sögðust ekki hafa séð Bernhardt
í hálfan mánuð, — hann myndi
ekki vera heima. Lögreglumaður-
inn sá, að lykill var i hurðinni
Ódýra vikan, Nærföt ný-
kamin, drengja og fullorð-
ínna. Notið nú biðí sérstak-
lega lága verð hfá Georg.
Vörnbúðin Langavegi 53.
Odýira vikan, Þurkndregili.
Þvottastykkin og gélfkliitar-
nir sterku. ¥etíingar. Ma-
bönd. MiIIiskyrtur brúnar ©g
mislitar. Bláu peysurnar,
sterku. Grfpið tækifærið, og
Kaupið édyrt. Vörubúðin,
Langavegi 53.
Odýra vikan, Hvft sængur-
veraefni, damask, frá kr.
6,66 f verið. Tvibreytt sæng-
nrveraléreft, á kr. 1,85 metr.
Fínt pvegið léreft. 75 em.
breytt, á 85 aura meierinu-
Fiðurheit, kr. 6,12 í verið.
Tvisttau. Vinnufatanankin,
blátt og .brúnt. Vörnbúðin,
Langavegi 53. Georg Finns-
son.
S®kkar. Sokkar. Sokkar
frá prjónastofunni Malin eru ís«
lenzidr, endingarbeztir, hlýjastir.
Mrassið, að íjölbreyttasta úr-
valið af veggmyndum og spor«
öskjurömmum er> á Freyjugötu
11, sími 2105.
MU.NIÐ: EI ykkur vantar hús*
gögn ný og vönduð — einnig
notuð —, þá komið í fornsöluna,
Vatnsstíg 3, sími 1738.
Hefl fengið
nýja kjóla með fall-
egu sniði.
Allir gamlir kjólar
seldir með miklum
afslætti.
Beint á móti Landsbankanum.
' Fengum með Lyra nokkura
poka af ágætum jarðeplum, Selj-
um pokann á 8,75, Notið þetta
ágæta tækifæri.
Versl. Merkjasteinn,
Vesturgötu 12. Sími 2088.
að innanverðu, og komst inn f
húsið. Lá Bernhardt þar dauður 'á
leguhekk, með eitthvað af fötum
yfir sér. Læknar, sem skoðuðu
líkið, álitu að hann hefði dáið úr
inflúenzu, og að. hann mundi vera
dáinn fyrir um það bil 10 dögum.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.