Morgunblaðið - 13.04.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.04.1966, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 13. aprfl 1966 MORCUNBLAÐIÐ FRETTIR Kvenfélag Bústaðasóknar. Skemmtifundur verður hald- inn í Réttarholtsskóla fimmtu- dagskvöld kl. |8:30. Mæður fé- lagskvenna og konur í sókninni, 60 ára og eldri, sérstaklega boðn ar. Stjórnin. Konur í Styrktarfélagi van- gefinna halda fund miðvikudag- inn 13. apríl kl. 8:30 í Skiphoíti 70. Strætisvagninn Hlíðar-Há- teigsvegur stanzar rétt við hús- ið. Mæðrafélagið. Fundur verður í Aðalstræti 12 íöstudaginn 15. april kl. 8:30. Mörg áríðandi félagsmál á dagskrá. Sýndar ekuggamyndir og myndir frá 30 óra afmælis'hófi félagsins verða til sýnis á fundinum. Félag Ausfirzkra kvenna held ur sikemmtifund fimmtudaginn 14. apríl að Hverfisgötu 21 ki. 8:30 stundvíslega. Spiluð verður félagsvist. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur ekemmti- og fræðslufund mánu- daginn 18. apríl kl. 8:30 í Lind- arbæ uppi. Dagskrá: Keppni milli austan og vestanvatna- kvenna. Kynning á síldarrétt- um. Sextettsöngur. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn- in. Kristniboðssambandið. Al- menn samkoma 1 kvöld kl. 8:30 í Betaníu. Jóhannes Sigurðsson taiar. Allir velkomnir. Frá Félagi Nýalssinna: í kvöld kl. 9 verður haldinn fundur í Félagi Nýalssinna í ihúsi Prentarafélagsins, að Hverf- isgötu 21. Fundarefni verður: Hvað eru líkamningafyrirbrigði og hvaðan stafa þau“? Sýndar verða skuggamyndir af líkamn- ingafyrirbrigðum og þær skýrð- ar. Framsöguerindi verða flutt um málið, en síðan frjálsar um- ræður og fyrirspurnum svarað. Öllum er heimill aðgangur. Áheit og gjafir Aheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl.: Eí> 200; Jónína Beek, Ás- garði 6. Neskaupstað 500; John 25; NN 100; VÞ 50; NN 10; ÓK 100; NN 80; KV 100; Ágústa 100; SH 700: IÞ 500; ANÁ 30; Þ 400; SG 150; GG 100; KM 100; ómerkt 1000; Ásgeir 100; Helga 500; gáh. 100; EÞ 1000; JS 300; amma 100; gömul kona 125; NN 40; Sólveig 200; HR 50; GG 100; HGR 50; ÞSG 200; ómerkt 50; BV 6000; ÞK 200; E 54 1000; OK 100; ROH 200; Laufey 125; SB 100; g.áh. Hilda 2000; J 100; LG 100; RB 100; HÓ 100; ómerkt 15; áh. í bréfi 100; BS 200; GG 50; ÁVE 100; NN 50; Guðrún Hrönn 10; E 10« 1000; JF 100; HB 40; GGG 50; GS 100. Til fólksins, sem brann hjá aS Hauksstöðum Jökuldal afh. Mbl.: LS 10OQ; ÞE 300; fimim lítil systkin 6.000; IÓ 100. Spakmœli dagsins Fað er fögur og blessuð ver- ðld, sem vér lifum í, og synd að njóta hennar ekki meðan líf- ið varir. — T. W. Chambers. ÚR ÞJÓÐMINJASAFNI Kvörnin, sem malaði kornið, og melinn. ÁRIÐ 1770, var skipuð nefnd til að rannsaka allt ástand landsins, og leggja ráð á, hvernig hagur landsmanna yrði bættur. Voru tveir af nefndarmönnum danskir, en hinn þriðji íslendingurinn Þorkell Jónsson Fjeldsteð, er þá var lögmaður í Færeyj- um, og var hann hinn mæt- asti maður. — Dvöldu þessir menn árlangt á íslandi, og kynntu sér ástand og söfnuðu skýrslum og skjölum víðsveg- ar að um hagi þjóðarinnar í öllum greinum, og eru þessar skýrslur hinar fróðlegustu. — Gerðu þessir menn síðan tillögur um margar þær end- urbætur. er seinna komu fram og er óhætt að segja. að nefnd þessi kostaði kapps um að vinna landinu gagn. Síðan varð smám saman framgengt mörgu af því, er nefnd þessi stakk upp á. Þannig atvikaðist það, að þá voru fluttar inn kvarnir, svo að landsmenn mættu sjálfir mala korn, og þeim var heit- ið verðlaunum, fyrir að nota þær og búa þær sjálfir til. Þannig hófst upphaf korn- mulningarinnar á íslandi. — Korntegundirnar voru rúgur og bankabygg, og var það auðvitað malað í kvörnunum, sem á síðari árum, voru svo að segja til á hverjum bæ, eftir að korntegundir þessar, fóru að tíðkast að nokkrum Ingibjörg Guðjónsdóttir. GAMALT oc gott Svanurinn syngur víða, alla gleðina fær. Blómgaður lundurinn í skógi grær. Gjafa- hluta- bréf Hallgrimskirkju fást hjá prestum " landsins 1 Reykjavik hja: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- 36? Þvi miður frú, þá hef ég ekki pláss til að skrifa meira bak við eyrað í dag!!! srBnuNX—* Keflavík — Njarðvík Þrjú herb. og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í sima 1132 eftir kl. 5. 20—40 lítra Aarsvél óskast til kaups. Uppl. í síma 3042Q. Til sölu Volkswagen 1963, ekinn 55 þús. km, í góðu lagi. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 34556 kl. 18—19 i dag og næstu daga. smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum á skattaframtali. Stúlka óskast til aðstoðar í bakarí nú þegar. Uppl. í síma 33435. 19. marz opinberuðu trúlofun sína Þuríður Krisin Kristjáns- dóttir. Illugagötu 14. Vestmanna eyjum og Guðmundur Ólafsson, Bræðraborgarstíg 10. Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Alma Hákonardoti- j ir frá Akranesi og Guðmundur Baldur Sigurgeirsson frá Bol- ungavík. Síðastliðinn laugardag upinber uðu trúlofun sína, ungfrú Stella ! Gunnarsdóttir, Bólstaðarhlíð 66 I og Trausti G. Finnsson, Skóla- braut 25, Akranesi. Kvengullúr tapaðist á páskadagskvöld, senni- lega á Fálkagötu eða við Fellsmúla 9. Finnandi hringi í síma 11271. Til lgigu ný 3ja herb. íbúð á góðuim stað. Uppl. í síma 34484 milli kl. 5 og 7 e. h. Keflavík Tvö herbergi til leigu. — Upplýsingar í síma 1333. Ráðskona Óska eftir ráðskonu á gott heimili í sumar, má hafa með sér barn. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt: „Ráðskona — 9037“. Atvinna Maður óskast í bílamálun, helzt vanur. Uppl. í sima 23470. Vön afgreiðslustúlka óskar eftir atvinnu, helzt í sérverzlun, fleira kemur þó til greina. Uppl. í sima 50487. Til fermingargjafa Tjóld Svefnpokar Bakpokar Reiðhjól Ferðaútvörp Miklatorgi — Lækjargötu 4. Afgreiðslustúlka óskast í skartgripaverzlun nú þegar, hálf an eða allan daginn. — Umsókn sendist afgr. Mbl. er greini aldur og fyrri störf, merkt: „Reglusöm — 9089“. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Sími 22280. Stúlkur óskast strax á vaktavinnu. — Upplýsingar í síma 17758.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.