Morgunblaðið - 24.04.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.04.1966, Blaðsíða 15
Sunnudgaur 24. apríl 1966 MORCUNBLAÐIÐ 15 Ibúð óskast Ung, bamlaus hjón er bæði vinna úti óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu í Reykjavík eða Hafn- arfirði. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Til- boð, merkt: „9657“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. maí. Tilboð óskast í eftirtalin tæki, sem verða til sýnis við vélaverkstæði flugmálastjórnarinnar á Reykjavik- urflugvelli, þriðjudaginn 26. apríl kl. 1—5 e.h. 1 stk. Ford vörubifreið 8 tonna með diesel, árg. ’53 1 stk. Ford vörubifreið 6 tonna/með diesel, árg. ’53 2 stk. Ford vörubifreiðar 2^2 tonn árg. ’46 2 stk. Caterpillar jarðýtur D-7 árg. ’41 1 stk. Caterpillar jarðýta D-6 árg. ’46 1 stk. Dodge Weapon árg. ’53 1 stk. Commer hitarabifreið 1 stk. Mercer vélkrani 3 tonna. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Borgartúni 7, miðvikudaginn 27. apríl kl. 5 e.h., að viðstödd- um bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna til— boðum, sem ekki teljast viðimandi. Innkaupastofnun ríkisins. PEUGEOT 404 hefur enn einu sinni sannað yfirburði sína. PEUGEOT 404 varð allsherjar sigurvegari í hinni hörðu þolraun- arkeppni EAST AFRICAN SAFARI, sem stóð dagana 7. til 11. apríl 1966. PEUGEOT 404 varð fyrstur þeirra 9 bíla af 88, sem hófu keppn- ina, sem komust á leiðarenda, eftir 5 þúsund km. harða raun, á vegum og vegleysum Austur-Afríku. PEUGEOT 404 hefur einu sinni áður orðíð allsherjarsigurvegari t East African Safari, tvívegis orðið númer tvö og margsinnis unnið ýmsa undirflokka keppninnar. PEUGEOT 404 er bíllinn, sem gengur lengúr en hinir. PEUGE0T 404 Skrifið — hringið — komið. HAFRAFELL HF. Brautarholti 22. — Sími 22255. Mesl seldi utanborðsmótor í heimi i 3 ha. 15 ha. 60 ha. 5 ha. 20 ha. 80 ha. 6 ha. 33 ha. 100 ha. 9 V2 ha. 40 ha. Olíublöndun 1 á móti 50. Varahluta- og viðgeröarþjónusta. GUNNAR ASGEIRSS0N H.F. Suðurlandsbraut 16 — Simi 35206. Heimilisrafstöðvar 6 kw rafstöðvar eru hentugasta stærðin fyrir venjuleg sveitaheimili. Verðið er um kr. 56.000,00 að frádreginni tollendurgreiðslu. Raforkusjóðslán að upphæð kr. 52.000,00 eru veitt til tíu ára, og afborgunarlaus fyrstu tvö árin, en síðan jafnar árlegar afborganir. Þeir, sem vilja tryggja sér þessar stöðvar fyrir komandi haust, eru góðfúslega beðnir að tala við okkur hið allra fyrsta. Höfum fyrirliggjandi 1%, 3% og 11 kw rafstöðvar og einnig ýmsar stærðir af dieselvélum meðal annars hentugar fyrir súgþurrkun. Einnig sérstakir rafalar af ýmsu n stærðum. S. Stefánsson & Co. hf. Garðastræti 6. — Sími 15579 — Pósthólf 1006. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.