Morgunblaðið - 24.04.1966, Blaðsíða 29
Sunnuclgatrr 24. apríl 1966
MORGUNBLADIÐ
29
SUtitvarpiö
Sunnudagur 24. apríl
8:30 Létt morgunlög:
Hljómsveitin „101 ntrengur" leík
ur lög eftir Stephen Foster.
8:95 Fréttir — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:10 Mórguntónleikar
a. Slavneskir dansar eftir Dvo-
rák. Filharmoniuveitin í ísrael
leikur; Istvan Kertesz stj.
b. Tito Gobbi syngur ítölsk lög.
c. Píanósónata nr. 2 í b-moll
op. 35 eftir Chopin. Vladimir
Horowitz leikur.
d. Fagottkonsert nr. 13 í C-dúr
eftir Vivaldi. Sherman Walt og
Zimbler hljómsveitin leika.
e. „Magnificat“ í C-dúr eftir
Telemann. Agnes Giebel, Ira
Malaniuk, Theo Altmeyer,
Heinz Rehfuss, Franz Reuter-
Wolf og Æskulýðskórinn í
Luzern syngja með Pro Arte
hljómsveitinni í Míinchen; Kurt
Redel stjórnar.
11:A0 Fermingarguðsþjónusta í Hall-
grímskirkju. Prestur: Séra
Jakob Jónsson dr. theol.
Organleikari: Pádl HaLldórsson.
12:15 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
14:00 Miðdegistónleikar
a. Ensk þjóðlagasvíta eftir
Vaugham Williams. Ensk lúðra
sveit leikur; Vivian Dunn stj.
b. James McCracken syngur
óperuaríur.
c. Sinfónía nr. 40 í f-moll ,X*a
Passione‘‘ eftir Haydn. Sinfóníu
hljómsveit útvarpsins í Zagreb
leikur; Antonio Janigro etj.
d. Concertone í C-dúr (K190)
eftir Mozart. Yehudi Menuhin
og Alberto Lysy leika á fiðlur
með hátdðarhljómsveitinni í
Bath.
15:30 í kaffitímanum
a. „Sardasar og sígaunalög":
Sandor Lakatos og hljómsveit
leika.
b. Frá Skotum og írum:
Calum Kennedy syngur nokkur
lög.
16:30 Veðurfregnir.
Endurtekið efni.
a. Ævar R. Kvaran og I>orsteinn
Ö. Stephensen flytja bókarkafla
um eilífa æsku eftir Theodore
lllion. Áður útv. í þættinum
FóLk og fyrirbæri 19. okt. s.l.).
b. Margrét Eggertsdóttir syngur
sjö lög efti rPórarin Guðmunds-
son við píanóleik Guðrúnar
Kristinsdóttur. (Áður útv. 27.
f.m.j.
17:30 Barnatími: Helga og Hulda Val-
týsdætúr stjórna.
a. Ómar Ragnarsson flytur
skemmtiþátt.
b. Lesið úr þjóðsögum.
c. Framhaldsleikritið „Kalii og
kó“ eftir Anthony Buckridge
og Niels Reinhardt Christensen.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson.
Þriðji þáttur: Tveir týndir.
18:30 íslenzk sönglög:
Stefán íslandi yngur.
18:55 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Fagur er dalur.
Ljóð úr nýrri bók Matthiíasar Jo
hannessen og öðrum eldri.
Andrós Björnsson, Stefán Jóns-
son og höfundur flytja.
20:20 íslenzkir tónlistarmenn flytja
verk íslenzkra höfunda; V.
Pétur I>orvaIdsson selióleikari
og Ólafur Vignir Albertsson
píanóleikari leika: t
a. l>rjú lög éftir Sigfús Einars-
i>n: „Ein sit óg úti á steini“,
„Ofa-n gefur fiwnjó á snjó“ og
..Socfnar lóa“.
b. Tvö lög eftir Pál Isólfsson.
„Sáuð þið hana systur mína‘‘
og „Máríuvers“.
c. „Nótt“ eftir Árna Thorsteine
son.
d. „Minning“ eftir Markús Krist
jánsson.
e. „Lindin'* eftir Eyþór Stefáns-
son.
20:40 Sýslurnar svara
Barðstrendingar og Borgfirðing
ar keppa til síðari undanúrslita.
Stjórnendur: Birgir ísleifur
Gunnarsson og Gunnar Eyjólfs-
son.
22:00 Fréttir og veðurfregnlr.
22:10 Danslög.
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 25. apríl
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir, Tónleikar, 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn:
Séra Páll Pálsson — 8.00 Morg-
unleikfimi: Valdimar Örnólfsson
íþróttakennari og Magnús Pét-
ursson píanól. — Tónleikar. 8.30
Fréttir — Tónleikar — 10:05
Fréttir — 10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttlr og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:15 Búnaðarþáttur:
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp :
Fréttir. — Tilkynnlngar — ís-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú
lög.
Helmut Hucke og hljómsveit
leika Óbókonsert í C-dúr eftlr
Haydn; Fritz Lehan stjórnar.
Kornel Zempleny og hljómsveit
leika Tilbrigði um vögguljóð op.
25 efitir Dohmány; György Lehel
stjórnar.
Hljómsveitin Philharmonáa leik
ur „Gosbrunnana 1 Rómaborg“,
sinfónískt ljóð eftir Respighi;
Alceo Galliera stjórnar,
16:30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Sænsk þjóðdansahljómsveit
leikur, Bully Buhlan, Liselotte
Malkowsky, Willy Schneider,
Freddie og The Dreamers o.fl.
syngj a og leika.
18:00 Á óperusviði:
Lög úr ,.Meistarasöngvurunum‘‘
efitir Wagner.
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn og veginn
Gísli Jónsson fiorsrtjóri talar.
22:20 .,í birkilaut'*
Gömlu lögin sungin og leikin.
2)0:35 Á blaðamannafundi.
Örn Johnson forstjóri svarar
spurningum. Spyrjendur; Árni
Gunnarsson fréttamaður og
Sigurjón Jóhannsson blaðamað-
ur.
Umræðum stýrir Eiður Guðna-
son.
21:15 Fantasía fyrri strengjasveit eftir !
Hallgrím Helgason. Hljómsveit
Ríkisútvarpsins leikur; Bohdan
Wodiczko stjórnar.
21:25 Útvarpssagan: „Hvað 9agði tröll-
ið?“ eftir Þórleif Bjarnason.
Höfundur flytur (1).
22 KH) Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Gkiðmundssonar
23:10 Að tafli
Sveinn Kristinsson flytur skák-
þátt.
23:46 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 26. apríl
7KX) Morgun útv arp
Veðurfregnir — TónJeikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —
7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfiml
— Tónleikar — 8:30 Fréttir —
9:00 Útdráttur úr forustugrein
um dagblaðanna — Tónleikar —
9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn-
ir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — íe-
lenzk lög og klassisk tónlist:
Averil Williams og Gísli Magn-
ússon leiika fjögur íslenzk þjóð
lög .
Roman Totenberg og hljómsveit
leika Rapsódíu nr. 1 eftir Béla
Bartók Bartók; Vladimir Golsc-
hamann stj.
Elisabeth Schwarzkopf, Otto
Edelmann, Christa Ludwig o.fil.
syngja atriði úr Rósariddaran-
um eftir Richard Strauss; Her-
bert von Karajan stjórnar.
Lomoureux hljómsveitin í Paris
leikur Hafið eftir Debussy; Igor
Markevitsch stjórnar.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik —
(17:00 Fréttir).
David Carroll og hljómsveit,
Peggy Lee, Enoch Light og hljóm”
sveit, Rita WiMiams kórinn o.fl.
leika og syngja.
17:40 Þingfréttir.
18:00 Hljóðfæraleikur:
Laurindo Almeida leiikur á gít-
ar og Michael Rabin á fiölu.
16:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Einsöngur I útvarpssal:
Haukur I>órðarson frá KefLavík
syngur við undirleiik Guðrúnar
Kristinsdóttur.
a. „Myndin þín‘‘ eftir Eyþór
Stefánsson.
b. „Haust“ eftir Sigurð Ágústs-
son frá Birtingaholti.
c. „Lóan er komin“ eftir Sigur
inga E. Hjörleifsson.
d. ,.Hrafninn“ eftir Karl O.
Runólfsson.
e. Þrjú lög efitir Sigvalda Kalda
lóns: „Lofið þreyttum að sofa“.
„Við sundið“ og .,Hún kyssti
mig“.
20:15 Ferð til Suðurlanda
Jóhannes Teitsson húsasmíða-
meistari segir frá Feneyjum og
Róm.
20:55 Þýzk messa eftir Schubert.
Kór Sankti Heiðveigur kirkj-
unnar í BerMn og blásarar úr
Sinfóníuhljómsveit Berlínar
flytja. Stjórnandi: Karl Forster
Orgelleikari: Wolfgang Meyer.
21:25 ,.Tunglskin‘‘, smásaga eftir Guy
de Maupassant. Konráð Sigurðs
son íslenzkaði. Valur Gíslason
leikari les.
21:46 Sónata í F-dúr fyrir fiðlu og
píanó (K376) eftir Mozart. Art-
hur Grumiaux og Clara Haskil
leika.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 „Bréf til Hlina“, saga eftir Þór-
unni Elfu Magnúsdóttur. Höf-
undur flytur (1).
22:35 Á vökunni:
a. Þýzkar hljómsveitir leika
smálög.
b. Ian Stewart leitkur á píanó
gömul lög úr ýmsum áttum.
23:00 A hljóðbergi: Erlent efni á
erlendum málum.
Björn Th. Björnsson listfræð-
ingur velur efnið og kynnir.
Tyrone Power les ljóð efitir
Byron og úr gamanbálki hans
„Don Juan“.
23:46 Dagskrárlok.
Silfurtunglið
TOXIK leika í kvöld.
Silfurtunglið
Silfurtunglið
Unglingaskemmtun frá kl. 3.00 til 5.00.
STRENGIR LEIKA
Silfurtunglið
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
Einangrunar-
gler
Franska einangrunarglerið
er heimsþekkt fyrir gæði.
Leitið tilboða.
Stuttur afgreiðslutímL
HANNES ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími: 2-44-55.
Málmar
Kaupum alla brotamálma, nema járn hæsta
verði. Staðgreiðsla.
ARINCO Skúlagötu 55
(Rauðarárport) sími 12806 og 33821.
>f 5 Pens
Leika frá klukkan 8.
L 9 D Ó
í KVÖLD
Tánar leika í
Ingólfscafé
mánudags-
kvöld
Tónar leika
Ingólfscafé
mánudags-
kvöld
Tónar leika
Ingólfscafé
•nánudags-
kvöld