Morgunblaðið - 06.05.1966, Page 9
Föstudagur 6. maí 1966
MORCU NBLAÐIÐ
9
Endurskoðun tollakerfisins
brýnasta viðfangsefnið
• Vinnustéttirnar hafa haldið
• Vinnutíminn styttist
Ræða Magnúsar Jónssonar,
f j ármálaráðhexra
ÞESSAR eldhúsumræður eru
nú á enda. Hvort þær hafa gert
útvarpshlustendum ljósari ein-
hverjar staðreyndir varðandi
ástand og þróun þjóðmálanna
skal ég engu spá um, en því mið-
ur er ég hræddur um það, að
þjóðmálaumræður af þessu tagi
séu ekki líklegar til þess að
greiða fyrir raunhæfu mati al-
mennings á viðfangsefnum
og verkum þings og stjórn-
»r, þegar staðhæfingar stang-
ast á og misjafnlega trú-
verðuglega er með tölur farið,
þannig að flestir velja þann
þægilega kost a» trúa því þá
helzt sem þeirra flokks tals-
menn segja. Er mikilvægt að
reyna að finna annað form þjóð-
málaumræðna, er tryggi efnis-
legri umræður og verði þá um
teið tii þess að efla traust þjóðar
innar á þjóðskipulagi sínu og
þingræði og stuðla að raunsærri
skoðanamyndun, sem er for-
senda heilbrigðara stjórnar-
fars.
Mikil fjármunamyndun.
Hafi menn hlýfct á umræðurn-
*r í heild, verða þó vissar álykt-
anir af þeim dregnar. Stjórnar-
talsmenn hafa skýrt hina ýmsu
þætti í stefnu og starfi ríkis-
•tjórnar og stjórnarflokka und-
anfarin sex ár og stjórnarand-
•tæðingar hafa leitazt við að
sýna fram á, að allt hefði orðið
á betri veg, ef þeir hefðu mátt
ráða. Erfitt er að sannreyna
hvað hefði orðið á hverjum
tíma, ef aðrir hefðu ráðið, og
verður þá ekki við annað stuðst
en hvað gerðist í samibærilegum
tilvikum, þegar viðkomandi
menn og flokkar höfðu aðstöðu
til að móta stefnuna.
Fróðlegt er fyrst að gera sér
grein fyrir þvi, hvað menn haía
orðið sammála um í umræðum
þessum. Viðurkennt hefir verið
af öllum, að þjóðarframleiðsla
og þjóðartekjur hafi orðið meiri
og vaxið meir síðustu þrjú árin
en nokkru sinni áður í sögu bjóð
arinnar. I»ví er jafnframt ómót-
mælt, að efnahagur og aknenn
velmegun hafi aldrei verið svo
góð. Stjórnarandstæðingar segja
þetta að vísu ekki stjórnarstefn-
unni að þakka heldur góðu ár-
íerði og aukinni tækni. Enginn
vanmetur þýðingu hins góða ar-
ferðis, en án trausts efnahags-
kerfi hefði ekki verið hægt að
endurnýja 1 jafn stórum stil
•kipakost og bæta nýtingarað-
■töðu aflans. Hefir fjármuna-
myndun í skipum, vélum og tækj
um verið sérstaklega mikil síð-
ustu árin og f fiskiskipum lang-
mest árið 1964, en þá nam inn-
flutningur skipa og flugvéla alls
936 millj. kr. Þá má benda á þá
srtaðreynd, sem er glöggt ein-
kenni heilibrigðrar efnahagsþró-
anar, að síðasta ár varð raun-
verulegur sparnaður þjóðartoús-
ins í fjármunamyndun, útflutn-
insvörutoirgðum og viðskipta-
jöfnuði 6.160 millj. kr. eða rúm
30% þjóðarframleiðslu og er
það með því toæsta, sem þekkist
nokkurs staðar.
Vinnustéttirnar hafa haldið hlut
sinum.
Stjórnarandstæðingar hafa
•taðhæft, að illa hafi verið hald-
ið á hinum miklu þjóðartekjum,
skipting þeirra verið ójöfn og
verðbólgan orðin þóknanleg
stjórnarvöldum, eins og formað-
ur Framsóknarflokksins komst
að orði og vinnustéttir aðeins
getað framfleytt sér með meiri
vinnuþrælkun. Var þó eftirtekt-
arvert, að forseti Alþýðusam-
bandsins hélt ekki fram þeirri
kenningu, enda vissi hann bet-
ur. Það er nefnilega sannleikur
málsins, að hinir tiltölulega skyn
samlegu kjarasamningar tveggja
síðustu ára og aðrar hliðarráð-
stafanir hafa aukið rauntekjur
verka- sjó- og iðnaðarmanna
mun meira en hinar ótoóflegu
kaupkröfur áður gerðu. Benda
þannig toráðabirgðaathuganir
Efnahagsstofnunarinnar, er
styðjast við helztu kjarasamn-
inga ársins, athuganir kjararann
sóknarnefndar og fleiri heim-
ildir, til þess, að raunverulegar
atvinnutekjur þessara stéfcta
hafi á sl. ári aukizt um nálægt
10% frá árinu áður. Ráðstöfun-
artekjur þessara stétta eftir
álagningu beinna skatta og
greiðslu fjölskyldubóta hafa þó
aukizt enn meir, eða samtals um
12% hjá fjölskyldufólki í þessum
stéttum. Er þetta mun meira en
aukning raunverulegra þjóðar-
tekna á mann, sem er áætluð
milli 6 og 7%. Aukningin er að
vísu ekki hin sama hjá öllum
þessum stéttum. Það er svo ti'l
viðbótar fróðlegt að gera sér
grein fyrir því, að fná árinu
1960 til 1965 hafa raunverulegar
þjóðartekjur vaxið um 32% á
mann, en raunverulegar ráð-
stöfunarfcekjur verka- sjó- og
iðnaðarmanna hafa á sama fcíma-
bili aukizt um 33%. Br því Ijóst,
að þessar stéttir hafa fyllilega
haldið sínum hlut í aukningu
þjóðarteknanna og er það vel.
Er vonandi, að allir aðilar beri
gæfu til þess að draga réttar
niðurstöður af kjaraþróun síð-
ustu ára við þá samninga um
launamál, sem niú standa fyrir
dyrum.
Vinnutíminn styttri.
Um vinnuþrælkunina er það
að segja, að vissulega vinna
margir mjög mikið bæði af
torýnni nauðsyn en þó einnig
vegna þess, að margir hafa aldrei
svo háar tekjur, að þeir ekki
vilji bæta þar við, þótt það kosti
aukið álag. Athuganir kjararann
sóknarnefndar benda þó til þess,
að meðalársvinnutími verka-
manna í Reykjavík hafi ekki
aukizt á árinu 1964, heldur hafi
dregið úr lengd vinnutímans í
fyrra og einnig á liðnu ári,
jafnvel svo að gera megi ráð
fyrir, að í ár verði vinnutími
verkamanna rúmlega 100 stund-
um styttri en árin 1963 og 1964.
Mun stytting samningstoundins
dagvinnutíma eiga nokkurn þátt
í þessu.
Hannibal Valdimarsson viður
kenndi í ræðu sinni í gær þau
miklu átök, sem gerð hafa verið
síðustu tvö árin til úrtoóta í lána
málum húsbyggjenda og Ragnar
Amalds viðurkenndi hina mikil-
vægu aðstoð við útveginn fyrir
Norðurlandi vegna aflatorestsins
þar. Sagði hinn síðarnefndi að
vísu, að verkalýðssamtökin
nyrðra hefðu keypt þá aðstoð
því verði að slá af launakröfum
hlut svnum
Magnús Jónsson.
sínum. Ég læt ósagt, hvað slíkar
fullyrðingar falla verkalýðsfor-
ingjum nyrðra vel í geð, en vit-
anlega voru hvorutveggja þessar
ráðstafanir gerðar til þess að
greiða fyrir skynsamlegum
kjarasamningum og voru vissu-
lega ekki nein nauðung fyrir
samningsaðila, heldur af öllum
metið sem skynsamlegar aðgerð
ir og raunhæfar.
Fræðileg og hlutlaus rannsókn
á eðli efnahagsvandamálanna er
forsenda skynsamlegrar úr-
iausnar þeirra. Með tilkomu
Efnahagsstofnunarinnar, auknu
starfi hagstofunnar og SfcSBa-
toankans, stofnun kjararann-
sóknarnefndar, vinnutímanefnd-
ar og fleiri hagfræðilegum
skýrslugerðum hefir mjög þok-
ast í rétta átt, ef menn vilja af
raunsæi og alvöru skoða málin
niður í kjölinn. Sífelldar stað-
hæfingar um óðaverðbólgu, sem
stafi fyrst og fremst af aðgerð-
um ríkisstjórnarinnar, án þess
að nokkurn tíma fáist skilgreint
nánar í hverju þær aðgerðir séu
fólgnar, gera óumflýjanlegt að
reyna að geta sér hlutlæga grein
fyrir eðli og orsökum þessa
vanda, sem vissulega er mikill
enn í dag og ógnar heillavæn-
legri efnahagsþróun. Vitanlega
er frumorsök þess vanda víxl-
hækkun kaupgjalds og verðlags.
Því var það fyrsta verk vinstri
stjórnarinnar að skerða vísitölu
uppbót á laun og síðasta verk
hennar að biðja verkalýðsfélögin
af fúsum vilja að gefa enn eftir
17 vísitölustiga launahækkkun.
Þetta segi ég vinstri stjóminni
ekki til lasts heldur til áminn-
ingar þeim máttarstólpum þeirr-
ar ríkisstjórnar, sem nú halda í
dag allt öðru fram um orsakir
verðbólgunnar.
Unnið að nýrri frantkvæmda-
áætlun.
Það var næstum átakanlegt að
heyra hinn greinda formann
Framsóknarflokksins enn í gær-
kvöldi gera tilraun til að skil-
greina „hina leiðina". Enn var
helzti kjarninn röðun fram-
kvæmda, en þó án fjárfestingar
eftirlits, því að það mun ekki
þykja vænlegt til vinsælda. Ey-
steinn Jónsson veit þó mæta vel,
að það er fyrst núverandi ríkis-
stjórn, sem með framkvæmda-
áætlunum sínum, fjáröflunarráð
stöfunum fyrir stofnlánasjóði at-
vinnuveganna og aðgerðum í pen
ingamálum hefir skipulega rað-
að framkvæmdum eftir nytsemi
þeirra innan marka eðlilegs at-
hafnafrelsis. Er nú einmifct ver-
ið að vinna að enn ítarlegri og
skipulegri framikvœmdaáætlun
fyrir næstu fjögur ár. Það var
þó enn vandræðalegra þegar for
maður Framsóknarflokksins
taldi „hina leiðina" í samræmi
við stefnu nálægra þjóða. Allar
nálægar þjóðir eiga nú við verð
þólguvandamál að glíma og all-
ar beita þær sömu hagstjórnar-
tækjum og ríkisstjórnin hér hef-
ir beitt, takmörkun bankaútlána,
hækkun vaxta, hækkun skatta
eða bindingu innlánsfjár. Þessar
þjóðir hafa hinsvegar flestar
toúið við hógværari kauphækk-
anir en hér hafa átt sér stað, þar
til nú allra síðustu árin að ekki
má á mil'li sjá.
Stuðningur við atvinnuvegina.
Af hálfu stjórnarandstæðinga
hefir því verið haldið fram, að
ríkisstjórnin vildi stóriðju
vegna vantiúar á núverandi at-
vinnuvegi, sem haldið væri í
fjárkreppu. Þessu fer víðsfjarri.
Aldrei hafa víðtækari ráðstaf-
anir verið gerðar með eflingu
stofnlánasjóða atvinnuveganna
og öflun erlendra lána til þess
að tryggja núverandi afcvinnu-
vegum eðlileg vaxtarskilyrði og
þrátt fyrir sparifjáitoindingu
hafa útlán bankakerfisms til at-
vinnuveganna aukizt miklu
meir á sl. ári en nokkurt ár áð-
ur. Ríkisstjórninni er hins vegar
ljóst, að henni er skylt að horfa
til framtíðarinnar og hún verð-
ur að reyna að tryggja uppvax-
andi kynslóð örugga lrfsafkomu.
Á áratugnum 1950—60 fjölgaði
aðeins um rúmlega 300 manns
samtals í landibúnaði, fiskveiðum
og fiskiðnaði, en gera má ráð
fyrir, að vinnandi fól'ki f jölgi um
16—17 þús. manns næsta ára-
tug. Það gegnir þvd furðu, þegar
flokkar skírskota sérstaklega til
ungu kynslóðarinnar og hags-
muna verkalýðsins og berjast
með þau orð í munni gegn upp-
byggingu nýrra atvinnugreina í
landinu, ekki aðeins gegn ál-
toræðslu heldur jafnvel gegn
'kísligúrvinnslu við Mývatn og
telja þúsundir manna muni yfir-
gefa landsbyggðina og streyma
til Reykjavíkur til að vinna í
verksmiðju, sem ekki þarf nema
lítinn hluta vinnuaflsauknmgar-
innan sjálfs Reykjanessvæðisins.
Nei, slík afstaða hefði einhvern
tíma verið nefnd afturhald og
það með réttu. íslenzk seska, vís
indamenn og tæknimenn, sem
eiga að byggja upp fsland fram-
tíðarinnar eigi enga samleið
•með mönnum með slíkan hugs-
unarhátt. Það þarf svo meira en
lítinn kjark hjá formanni Fram-
sóknarflokksins til þess, eins og
allt er í pottinn búið, að að ta'.a
um flokksvald í sambandi við af-
stöðu til álmálins.
Upphaf nýrrar atvinnugreinar.
Einn stjórnarandstæðinga,
sagði með kvíðaröddu í gær-
kvöldi, að áltoræðslan og kísil-
gúrverksmiðja væri aðeins byrj-
unin hjá núverandi ríkisstjórn
og því þyrfti að koma henni sem
fyrst frá völdum. Vitanlega er
þetta bjrrjun en ekki.endir á efl
ingu nýrra atvinnugreina á fs-
landi. Með tilkomu þessara
tveggja fyrirtækja, einkum ál-
bræðslunnar, skapast skilyrði
fyrir margháttaðan nýjan iðnað
í landinu og þá möguleika þarf
að hagnýta. Það þarf einnig að
kanna aðstöðu til nýtingar ann-
arra verðmæta á iðnaðarsvið-
inu, svo sem sjóefna, biksteins,
torennisteins og annarra jarð-
efna. Samhliða verður svo að
skoða allar tiltækar leiðir til efl-
ingar og framleiðniaukningar í
núverandi atvinnugreinum til
sjávar og sveita.
Stórvirkjun við Rúrfetl er
upþhaf frekari virkjana í stór-
ám landsins og hin nýja stór-
iðja mun síðar auðvelda fram-
kvæmd Dettifossvirkjunar,
þótt Laxá verði fyrst virkjuð
fyrir Norðurland og jafnvel
Austurland. Álbræðslan mun
rísa við Straumsvík og innan
fárra ára munu andróðursmenn-
irnir óska þess heitast að af-
staða þeirra til þessa merkilega
átaks til eflingar íslenzku at-
vinnulífi gleymist. Afturhalds-
mennirnir reyna nú að gera iðn-
aðarmálaráðherra Jóhann Haf-
stein tortryggilegan fyrir for-
ustu hans í álbræðslumálinu, en
hann á sannarlega skilið þakkir
alþjóðar fyrir festu og ötula
forustu í löngum og erfiðum
samningum.
Stjórnarandstæðingar hafa
reynt að gera l'ítið úr atvinnu-
jöfnunarsjóði og þátt áltoræðsl-
unnar £ uppbyggingu hans. Sam-
hliða er þvl þó haldið fram af
Framsóknarmönnum, að hér
hafi verið gengið inn á tillögur
þeirra, sem þeir þing eftir þing
hafi flutt fyrir daufum eyrum
stjórnarliðsins. Karp um forfcíð-
ina skiptir ekki miklu máli, en
það verður þó ekki hjá því kom-
izt að minna á, að Framsóknar-
menn fengu þá fyrst áhuga á
þessu máli, er þeir voru farnir
úr stjórn og þá vantaði ekki til-
lögur um stórar fúlgur úr ríkis-
sjóði, þótt fimm þing í röð væri
búið að flytja árangurlaust af
okkur Sjálfstæðismönnum frum-
varp um stofnun jafnvægissjóðs
með hóflegum fjárframlögum.
en þá var munurinn að vísu sá,
að núverandi formaður Fram-
sóknarflokksins gætti ríkiskass-
ans. Það er raunar að vissu leyti
ánægjulegt, hversu trú Fram-
sóknar á getu ríkissjóðs og þan-
þoi efnahagskerfisins hefir stór-
kostlega vaxið eftir að þeir
hurfu úr ríkisstjórninni.
Endurskoðun tolIakerfLsins brýn
asta viðfangsefni.
Á vettvangi fjármálastjórnar
rtkisins er endurskoðun fcolla-
kerfising þrýnasta viðfangefnið.
Stór hætta vofir yfir útflutnings
framleiðslu okkar, ef tollatoanda
lögin hlaða um sig tollmúrum
samhliða þvf að afnema inn-
byrðis tolla. Á þessum málum
iþarf að halda með fullri varúð
vegna hagsmuna iðnaðarins og
gera þarf jafnframt ráðstafanir
til að afla ríkissjóði tekna 1
stað aðflutningsgjaldanna. Unn-
ið er nú að athugunum og endur
skipulagningu í ýmsum þáttum
opinbers reksturs og er stofnun
hagsýsludeildar í fjármálaráðu-
neytinu mikilvægur þáttur
þeirra nauðsynlegu ráðstafana.
Það verður að tryggja skafct-
greiðendum, að fé þeirra sé hag-
nýtt af ráðdeild og hagsýni. Þá
er eigi siður nauðsynlegt að
gera allar tiltækar ráðstafanir
til að tryggja það, að skattheimt
an gangi jafnt yfir alla. Fastar
reglur hafa verið settar um tolla
meðferð varnings ferðamanna og
farmanna. Þær reglur eru ekki
settar neinum til höfuðs en eiga
að koma í stað áratuga skipu-
lagsleysis í þessum efnum. Hefir
verið reynt að taka tillit til
allra sanngjarnra sjónarmiða
og treysti ég því, að allir aðilar
við nánari athugun skilji nauð-
syn þessara ráðstafana, þótt ó-
umflýjanlegt hafi orðið að
þrengja venjur á sumum svið-
um.
Beinir ríkisskattar hér á landi
eru hóflegir miðað við flest ná-
læg lönd og skattgrundvöllur
félagamyndunar um atvinnu-
rekstur mjög viðunandi. Skatt-
stigar og persónufrádráttur
breytast nú eftir skattvísitölu,
sem hefir verið ákveðin 12.5%
við skattálagningu í ár. Má t»l
samamburðar geta þess, að fram-
færsluvísitala hækkaði um 8%
á sl. ári.
Allar rfkisstjómir verða að
gera ráðstafanir, sem oft koma
í bili illa við fólk. Það er vanda-
lítið en ekki eftir því þjóðnýtt
viðfangsefni að reyna að ala á
óánægju vegna slíkra aðgerða,
þegar gagnrýnendurnir hafa eng
an jákvæðan boðskap að flytja
um það hvernig á annan heppi-
legri veg hefði átt að mæta vand
anum. Stjórnarandstæðingar
Framhald á bls. 10