Morgunblaðið - 14.06.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.06.1966, Blaðsíða 11
ÞriSJuðagur 14. Jöní 1966 MORGU NB LAÐÍÐ 11 Sumarkápur Heilsárskápur Dragtir Regnkápur VERÐ FRÁ KR. 480.- BCAPAN, Lauguvegí 35 Sími 14278 Hótel Búðir höfum opnað Hótel Búðir ftölsku hekluðu kjólarnir eru komnár aftur Byggingavorufyrirtæki Húsbyggingafyrirtæki með áhuga á samvinnu við sænskt fyrirtæki til innflutnings og uppbyggingar. Kynning á sænsku byggingarefni og sænskri byggingartækni verður á vegum fulltrúa frá Svíþjóð sem mun verða í Reykja vík dagana 14—18. júní til þess að veita íslenzku byggingarfyrirtæki kost á skemmtilegu verkefni. Svar, merkt: „Sænskar byggingar — 9683“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. júní nk. Saumaskapur — Pressun Nokkrar stúlkur óskast til vinnu á, saumaverkstæði við kápu- og kjólasaum, overlocksaum og pressun. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 17126 kl. 7—9 e.h. og á Sauma- verkstæðinu, Skipholti 27, kl. 2—5 e.h. (ekki í síma) Bílohlutlr Viftureimar Bremsuborðar Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 25—27. Sími 12314 Lauagveg 168. Sími 21965. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlntir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. Ua. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. IJðun trjágarða Viðvörum Allir þeir, er nota eitruð efni til úðunar á trjágörð- um, skulu gæta fyllstu varúðar í meðferð slíkra efna. Skal þeim skylt að festa upp á áberandi stað við hvern garð, sem úðaður er, prentaðar leiðbein- ingar með nauðsynlegum varúðarreglum. Jafnframt skal öllum íbúum viðkomandi húss gert viðvart áður en úðun hefst, svo og íbúum aðliggjandi húsa. Um brot gegn þessu íer eftir 11. gr. laga nr. 24, 1. febrúar 1936. Jafnframt eru borgarbúar varaðir við að láta börn vera nærri, þar sem úðun fer fram, láta glugga standa opna þar sem úðað er, eða láta úða berast á þvott, húsgögn o. þ. h. BorgarlæknLr. Studentar M.R. 1961 Haldið verður hóf í Loftleiðahótelinu 16. júní kl. 20 (Matur). — Tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma 38024 og 33807. TIL SÖLU Prófarkapressa Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Góð — 9544“. ANGLI - SKYRTUR ANCLI - NYLON SUPER - RESPI OC BÓMULLAR - SKYRTUR (sem ekki þarf að strauja.) ALLAR STÆRÐIR — MISMUN ANDI ERMALENGDIR. ITVTTAR — MISLITAR — RÖN DÓTTAR. ANCLI - ALLTAF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.