Morgunblaðið - 05.07.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.07.1966, Blaðsíða 16
16 MORCU N BLAÐIÐ f»riðjudagur 5. 1968 RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. MONROE-MATIC og Monroe-Super 500 Höggdeyfor ávallt fyrirliggjandi í flestar tegundir bifreiða. Fjaðragormar Fjaðrir Höfuðdælur og sett Hjóldælur Bremsuslöngur Handbremsubarkar Bremsuborðar Tjakkar l'A—12 tonn. Stuðaratjakkar Loftpumpur Farangursgrindur Þvottakústar Barnarólur með sætum sem nota má í bílum Barnasæti í bíla Göngugrindur CAR-SKIN bílabónið þarf ekki að nudda, endist lengi. PLASTI-KOTE sprautu- lökkin til blettunar o. fl. ISOPON til allra viðgerða smyrst sem smjör, harðnar sem stál. st h.t Höfðatúni 2. — Sími 20185. 'SUMMmiJiíl! Sveitarstjdri Sveitarstjórastaðan í Flateyrarhreppi er laus til um- sóknar. Umsóknir sendist oddvita fyrir 10. júlí n.k. Ilreppsnefnd Flateyrarhrepps. Vefnaðarvöruverzlun á ísafirði er til sölu Verzlunin er í fullum gangi, en af sérstökum ástæð um verður hún nú seld ásamt tilheyrandi húsakosti og fyrsta flokks vörubirgðum. Verzlunin er á einum bezta st^ð í kaupstaðnum og er gömul og vinsæl. — Allar upplýsingar gefur: JÓN GRÍMSSON Aðalstræti 20, ísafirði. — Sími 143 Verkfrœðingar — Arkifektar — Húsbyggjendur Lítið í sýningarglugga okkar að Starmýri 2 næstu daga. Þar er að sjá svolítinn hluta af tækjum þeim, sem við höfum umboð fyrir og getum útvegað með stuttum fyrirvara. Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir: ILG, Industries Inc. Chicago. Connor Engineering Corp. Conn. Bacharach Industrial Instrument Co. Pittsburg. ALUMINIUM og BLIKKSMIÐJAN H.F. Ibúð til sölu Fimm til sex herbergja íbúð í Fossvogi (Kópavogs- megin), á annarri hæð í tvíbýlishúsi er til sölu. íbúðin er að mestu tilbúin undir tréverk. Hagkvæm lán geta fylgt ef óskað er. — Upplýsingar í síma 37222, á þriðjudags- og miðvikudagskvöld nk. kl. i 20—22. Amerísku Lawn-Boy sláttuvéfarnar slá allt út eru komnar aftur til landsins. Gangsetning leikur einn. Rakstur óþarfur hjá stærri vélunum, því grasið sogast upp í poka. Verðið ótrúléga lágt. Elding Trading Compnny hi. Hafnarhvoli — Tryggvagötu — Sími 15820. BÖKHALDARAR! FÉLAGASAMTÚK! Eigum nú aftur fyrirliggjandi hina eftir- spurðu bókhalds- og spjaldskrárkassa í stærðum A 4, A 5 og Á 6 með og án hjólaborðs. Athugið að A 5 og A 6 passar fyrir flestar félagaspjaldskrár. Eigum einnig fyrir banka og sparisjóði og aðra víxlaeigendur sérstaka víxlakassa. Höfum fengið nokkur þýzk sumarbústaða- og hústjöld. Mikil verðlækkun. Stærð: Tjaldið allt: 5,02 m lengd, 2,10 m hæð í miðju, — 3,00—3,40 m breidd. Eldhúsið: dýpt í miðju 0,60 m, — breidd 1,75 m, — hæð 1,80 m. BORGARFELL HF. Laugavegi 18 — Sími 11372. Svefntjaldið: lengd 2,15 m, — breidd 2.80 m — hæð í miðju 2,00 m. Verð aðeins kr. 7900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.