Morgunblaðið - 09.07.1966, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 09.07.1966, Qupperneq 1
24 síður 53. árgantV■. 153. tbl. — Laugardagur 9. júlí 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsins. X> sjjfeíw/’/CC '< Surveyor „vak- inn til lífsins" Sendir myndir til /arðor eftir að hafa legið i dvala" tveggja vikna langa tunglnótt Pasadena 8. júlí — NTB. BANDARÍSKA tunglfarið Sur- veyor hefur nú aftur tekið að senda myndir af yfirborði tungls- ins til jarðar, eftir að hafa notað nær viku til þess að „endurlífga“ sig. Surveyor, sem lenti mjúkri lendingu á yfirborði tunglsins 2. júlí s.l., hefur að undanförnu „legið í dvala“ á meðan hin tveggja vikna langa tunglnótt stóð yfir. Er daga tók á tunglinu voru radíómerki send til Surveyors frá jörðinni. Á þriðjudag vaknaði Surveyor til „lífsins" eftir að vísindamenn höfðu nær gefið upp alla von um að þeir fengju fleiri myndir frá tunglfarinu. Á þriðjudag höfðu geislar sól- arinnar hla'ðið rafgeyma Survey- ors nægilega, og sendi tunglfarið þá 24 sjónvarpsmyndir til jarðar. Áður en hin langa tunglnótt skall yfir, hafði Surveyor sent 10,338 myndir af tunglinu til jarðar. Vísindamenn segja nú, að mynda . vél Surveyors sé í jafn góðu á- sigkomulagi ef ekki betri, og hún var í fyrra mánuði. Beðið verður til mánudags með að hefja nýj- Framhald á bls. 23. Starfsemi fimm flug- félaga í USA lamast Um hádegi í gær gekk U Thant á Lögberg, fyrstur framkvæmdastjóra Samein- uðu þjóðanna. Hann fór í gær til Þingvalla og Hveragerðis. Sjá grein á bls. 8. Ól. K. M. Washington og New York 8. júlí — NTB-AP STARFSEMI fimm stærstu inn- anlandsflugfélaga Bandaríkj- anna lamaðist í dag, er 35.000 flugvirkjar og flugvélstjórar lögðu niður vinnu. VerkfaJlið nær til flugfélaganna Eastern, Indira Gandhi í Kaíró Kaíró, 8. júlí — NTB FRÚ Indira Gandhi, forsætisráð herra Indlands, kom í morgun í opinbera heimsókn til Arabíska sambands'lýðveldisins (Egypta- lands), á leið sinni til Júgó- slavíu og Sovétríkjanna. Onnur árás á olíu- við Haipong geyma Þrir tundurskeytabátar Hanoi-stjórnar eybilagðir Saigon, 8. júlí — NTB. BANDARÍSKAR þotur hafa gert aðra árás á stærstu olíubirgða- stöðvar N-Vietnam við hafnar- borgina Haipong. Birgðastöðv- ar þessar, sem hafa að geyma Of snemmt aö meta hin skaðlegu áhrif EEC tillögurnar um fiskimál á útflutning þriðja lands - Kennedyviðrœðunum spáð árangri Briissel og Genf, 8. júlí — NTB SÉRFRÆÐINGAR í Brussel, sem kynnt hafa sér tillögur ráð- gjafanefndar Efnahagsbandalags Evrópu (EEC) um sameiginlega stefnu í fiskimálum, segja að of snemmt sé að meta þau skað- legu áhrif, sem tillögurnar myndu valda öðrum löndum, verði þær að veruleika. Þá segir í nýútkominni skýrslu ráðgjafanefndarinnar að skortur á vinnuafli sé nú meiri í Efnahagsbandalagslönd- unum sex en nokkru sinni áður. t dag greindi varaframkvæmda stjóri Samningsins um tolla og Framhald á bls. 17 um 40% olíubirgða N-Vietnam, eru um 3 km. frá miðborginni. Bandarískar þotur réðust fyrst að brigðastöðvunum við Haipong 29. júní sl. Flugmenn, sem þátt tóku í árásinni, sem gerð var á birgðastöðvarnar í gær, fimmtu- dag, segja að árásin hafi tekizt vel, en að öðru leyti hafa ekki verið gefnar upplýsingra um hana. Flugmenn bandarískra þota, sem voru á eftirlitsferð um Tonkinflóa, segja að þeir hafi séð miklar sprengingar, eld og reykjarmckki. Talsmaður Bandaríkjahers í Saigon segir, að ein flugvél hafi verið skotin niður í árás þessari, en flugmanninum hafi verið bjargað. Um sama leyti, og árásin á olíugeymana við Haipong var gerð, réðust bandarískar þotur á olíubirgðastöð 56 km. norðan Hanoi. Hópur bandarískra Thunder- chief-þota varð fyrir árás tveggja MIG-21 þota N-Vietnam. Skutu MIG-þoturnar eldflaugum að bandarísku flugvélunum,, en hæfðu ekki. Þá munu bandarískar flug- vélar hafa sökkt tveimur tund- urskeytabátum N-Vietnam í hálfrar klst. orrustu milli bát- anna og flugvéla á Tonkinflóa í gær. Flugvélar frá flugþilja- skipunum Hancock og Constella- tion skutu eldflaugum og vörp- uðu sprengjum að tundurskeyta- bátunum, eftir að þeir höfðu skotið á bandaríska könnunar- flugvél. Sagt er að tveir tundur- skeytabátarnir hafi verið „þurrk Framhald á bls. 17 Bifcoiþjófnr dæmdur London 8. júlí — NTB. EDWARD Betchley, 47 ára gamall, var í dag dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir þátt- töku í þjófnaði heimsmeistara- bikarsins í knattspyrnu 20. marz sl. Var dómurinn upp kveðinn aðeins þremur dögum áður en heimsmeistarakeppnin hefst í Bretlandi. Betchley viðurkenndi að vera meðsekur varðandi þjófn aðinn, og jafnframt að hann hefði krafizt nær 1,7 millj. kr. „lausn- argjalds“ fyrir bikarinn. National, Trans World, United og Northwest Airlines, en félög þessi annast um 60% innanlands flugs í Bandaríkjunum og flytja 250.000 farþega daglega milli 231 borgar. Að auki flýgur TWA til 23 landa. — Johnson, forseti, reyndi á síðustu stundu að koma í veg fyrir verkfallið með því að skora á alla aðila að sýDa velvilja og samningslipurð, en allt kom fyrir ekki. Fulltrúar deiluaðila eiga að koma saman til fundar á morg- un. Sérstök nefnd, með Wayne Morse, öldungardeildarþing- mann, í formannssæti, hefur ]agt Framhald á bls. 17 Nægur fisk ur I Sovét - árið 1970 50°Jo aflaaukn- ing ráðgerð Moskvu, 8. júlí. — (NTB) ALEXANDER ISJKOV, I sjávarútvegsmálaráðherra ( Sovétríkjanna, sagði í dag, ( | að Sovétríkin myndu yerða I l sjálfum sér nóg um fisk ár-1 ið 1970. Hann bætti því | I við, að reiknað væri með | i því, að afli sovézkra fiski- . skipa myndi þá hafa aukizt. um 50% frá því sem nú. er. 1970 er reiknað með því, að meðalfiskneyzla í Sovét 1 ríkjunum verði a.m.k. 20' ' kg. á ári pr. íbúa, en nú er! I neyzlan sem nemur 1,5 kg. ( íbúa á ári. r*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.