Morgunblaðið - 09.07.1966, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
1 Laugardagur 9 júlí 1966
Messur ú morgun
Möðruvallaklausturskirkja. Vígð 1866.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Kópavogskirkja
Messa kl. 11. (athugið
breyttan messutíma). Séra
Gunnar Árnason.
Háteigskirkja
Messa kl. 10.30. Séra Krist-
ján Búason.
Fríkirkjan í HafnarfirS'i.
Messa kl. 10.30. Séra Krist-
inn Stefánsson.
Mosfellsprestakall.
Messa á Mosfelli kl. 9 um
kvöldið. Séra Bjarni Sigurðs
son.
Hallgrímskirja
Messa kl. 11. Dr. Jakob
Jónsson.
Fíladelfía, Reykjavík.
Guðsþjónusta kl. 4 Harald
ur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík.
Guðsþjónusta kl. 4. Harald-
ur Guðjónsson.
Elliheimilið GRUND.
Guðsþjónusta kl. 10 óiafur
Ólafsson kristniboði prédikar.
Heimilispresturinn.
Garðakirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30
f.h. Bíll fer frá Vífilstöðum
kl. 10 f.h. og ekur um Fiatir,
Silfurtún, Hraunholt, Set-
bergshverfi og að Garðakirkju
Sömu leið eftir kirkjuathöfn-
ina. Séra Bragi Friðriksson. .
Kálfatjarnarkirkja.
Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra
Bragi Friðriksson.
Keflavík
Messa í Gagnfræðaskólan-
um kl. 10.30. Séra Björn Jóns
son.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Messa kl. 11. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Neskirkja
Messa fellur niður á morg-
un, vegna sumarferðar safn-
aðarins. Séra Jón Thoraren-
sen.
Innri-Njarðvíkurkirkja.
Messa kl. 2. Síðustu messur
fyrir sumarleyfi sóknarprests.
Séra Björn Jónsson.
Tækifæriskaup
Seljum vönduð ullarpils í
fjölbreyttu úrvali í öllum
stærðum fyrir aðeins kr.
300,-. Undir hálfvirði.
Laufið, Laugaveg 2.
Ungan skrifstofumann
vantar herbergi. Uppl í
síma 16177.
Keflavík — Atvinna
Afgreiðslumaður
og unglingspiltur
óskast.
Stapafell — Sími 1730.
Stúlka eða kona
óskast til að hugsa um lítið
heimili úti á landi. Má
hafa 1 eða 2 börn. Uppl. í
síma 107, Patreksfirði frá
12 á hádegi.
Standsetjum lóðir
girðum og Ieggjum gang-
stéttir og fleira. Sími 37434.
Volkswagen árg. ’61—’62
óskast til kaups. Uppl. í
síma 32657 eftir kl. 12.
Stúlkur
Ráðskonu vantar á fá-
mennt heimili í sveit 1 sum
ar eða lengur. Tilb. sendist
afgr. Mbl. sem fyrst merkt:
„Hestavinur — 4616“.
Chevrolet eða Ford
’53—’56 árg. óskast. Uppl.
í síma 24323 milli 12 og 1.
Tannlækningastofan
Kleifaveg 6. LOKAÐ vegna
sumarleyfa frá 9. júlí til
25. júlí.
Hallur Hallsson, yngrL
Ibúð til leigu
við Rauðalæk, 4ra herb.
Leigist frá 1. ágúst til 1.
okt. ’67. Fyrirframgr. Tilb.
sendist afgr. Mbl. merkt:
„Rauðilækur 4007“.
Vegna breytinga
þarf að sækja föt innlögð
á þessu ári fyrir 20. ágúst
þ. á.
Notað og nýtt
Vesturgötu 16.
Húsmæður athugið
Til sölu vestfirzkur harð-
fiskur á mjög hagkvæmu
verði. Uppl. í síma 37246.
Saab
Til sölu Saab 96 model ’65,
grænn að lit, mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 35798.
Volga 1958 til sölu
að Digranesvegi 38, 2. hæð.
Bíll óskast
Óska eftír að kaupa Skoda
Cormbi Station, árg. ’63-’64.
Upplýsingar i síma 23926.
að hann tæki af heilum hug
undir vandræði þeirra, sem við
laxveiði fást, enda er það að
koma á daginn, að jafnvel hrogn
kelsin, rauðmagi og grásleppa,
gera laxinum skömm til.
Ég skrapp rétt sem snöggvast
að Hausastöðum á Álftanesi, þar
sem hringar drjúpa af hverju
strái, enda varð á vegi mínum
ein forkostleg Hunangsfluga,
stór og stæðileg, og myndi ég
segja, að ekkert fleygt kvikindi
væri stærra, nema auðvitað ég
á landi okkar.
Bóndinn sagði okkur, að þeir
stunduðu hrognkelsin af krafti
en samt hefði þetta allt saman
lækkað í verði, en þó myndi
hann segja, að rauðmagi og grá
sleppa, skákuðu ennþá laxinum
algerlega og varla mættu marg-
ir dagar líða, þegar laxinn mætti
barasta fara að vara sig, svo að
ekki sé meira uppí sig tekið.
Og þykir mér það í rauninni
ákaflega hart, sagði maðurian að
stolt allra íslenzkra fiska, þorsk
urinn, sem mesta „skaffar" björg
ina í bú, skuli verða að láta í
minnipokann fyrir rauðmaga og
grásleppu.
En allt getur svo sem gerst á
okkar viðreisnarlandi. Allir hlut
ir eðlilegir, þrátt fyrir það, að
andstæðingar viðreisnar telja þá
alla hluti upp í röð og númera
þá jafnvel, sem þeir telja, úr
skorðum hafa farið.
Ég gat ekki annað en sam-
fagnað þeim Norðlingum, sem
fengu þessa hitabylgju yfir sig í
gær, og ég ætla að vona að þeir
hafi svitnað rækilega, því að allt
er undir því komið að við sé
haldið jafnvæginu í byggð la.nds-
ins.
Og með þessu skrifi ætla ég
að segja amen eftir efninu og
stóran punkt þar á eftir. Segir
að lokum: í Guðsfriði, mínir
elskanlegu og svo er það einlæg
ur ásetningur minn, hvað sem
um efndirnar verður, að fljúga
upp í sveit og hvíla mig, og mér
finnst nú sannast sagna að ég hafi
að einhverju leyti unnið til þess
eins og karlinn til matar síns.
1 dag er laugardagur 9. júlí og er
þaS 190. dagur ársins 1960.
Eftir iifa 175 dagar.
ÁrdegisháflæSi kl. 10.50.
Síðdegisháflæði kl. 23.04
En leitið fyrst ríkis hans og réttlæt-
is, og þá mun allt þetta veitast yð-
ur að auki (Matt. 6, 33).
Upplýsingar nm læknaþjón-
ustu í borginnj gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 9. — 16. júli.
Næturlæknir í Hafnarfirði að
faranótt 9. júlí er Eirikur Björns
son sími 50235.
Næturlæknir í Hafnarfirði:
Helgarvarzla laugardag til mánu
dagsmorguns 9. — 11. júlí er
Jósef Ólafsson sími 51820. Nætur
læknir aðfaranótt 12. júlí er
Ragnar Ásgeirsson sími 52315.
Næturlæknir í Kefiavík 7/7.
VÍSUKORIM
SKÝJASKIL,
Indi sindrar sólar-lind,
sælu kindir nýja.
Vindar hrinda tind af tind
töfra myndum skýja.
St. D.
H.f. Jöklar: DrangjÖkull kemur 1
dag til Newcastte frá Rotterdam. Hofs
jökull fór 1 fyrradag frá Savannah
til Cristobal, Pamanna. Langjökull
kemur á morgun til Bordeaux frá
Greaí Yarmoutii Vatnajökull er í
London.
Hafskip h.f.: Langá er í Rvrk. Laxá
er í Stykkishólmi. Rangá losar á Aust
fjarðahöfnum. Selá er í Antwerpen.
Salvania er í Rvík. Star fór frá Kaup
mannahöfn 5. þm. til Rvíkur.
Loftleiðir h.f.: Guðríður I>orbjarn-
ardóttir er væntanleg frá NY kl.
09:00. Fer til baka til NY kl. 01:45,
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
NY kl. 11:00. Heldur áfram til Lux-
emborgar kl. 12:00. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl. 02:45.
Heldur áfram tU NY kl 03:45. í>orvald
ur Eiríksson fer tíl Óslóar kl. 10:15.
Er væntanlegur til baka kl. 00:30.
Snorri Þorfinnsson fer til Gautaborg-
ar og Kaupmannahafnar kl. 10:00.
Snorri Sturluson er væntanlegur frá
Kaupmannahöfn og Gautáborg kl.
00:30.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Rvík kl. 18:00 í 'dag í Norðurlanda-
ferð. Esja fór frá Rvík kl. 20:00 í
gærkvöld austur um land í hring-
ferð. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum Surtseyjarferð kl 13:30—17:00,
frá Vestmannaeyjum kl. 19:00 til Þor-
lákshafnar og þaðan til Rvíkur.
Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið fer
frá Rvík síðdegis í dag vestur um
land í hringferð.
Skipadeiid S.Í.S.: Amarfell er i
Bergen Fer þaðan til Haugasunds.
Jökulfell fór 6. þm. frá Keflavík til
Camden. Dísarfell kemur til Ham-
borgar í dag Fer þaðan til Stettin.
Litlafell er í Bremerhaven. Fer það-
an til Hvalfjarðar. Helgafell er í
Keflavík. Hamrafell er væntanlegt til
Hafnarfjarðar 12. þm. Stapafell fór
frá Rvik í gær til Akureyrar og
Krossaness Mælifell er í Arkhangelsk.
Fc rþaðan til Belgíu.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:50
1 kvöld. SóLfaxi fer til -London kl.
09:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur
til Rvíkur kl 21:05 í kvöld.
innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest-
— 8/7. Kjartan Ólafsson sími
1700, 9/7. — 10/7. Arnbjórn Ólafs
son simi 1840, 11/7. Guðjón
Klemenzson sími 1567, 12/7. Jón
K. Jóhannsson sími 1800, 13/7.
Kjartan Ólafsson sími 1700.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Framvegls verður tekið á móti þelm,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f.h. og 2—\ e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á míð*-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, síml 16373. Opin alia
virka daga frá kl. 6—7.
Orð lífsins svara i síma 10000.
mannaeyja (3 ferðir), Patreksfjarðar,
Húsavíkur, ísafjarðar., Egilsstaða (J
ferðir), Hornafjanðar, Sauðárkróks.
Kópaskers og Þórshafnar.
HJ. Kimskipafélag íslands: Bakka-
foss fór frá Seyðisfirði 6. þm. til HulL
Brúarfoss fór frá Kristiansand 7. þm,
til Norðfjarðar. Dettifoss er 1 Ham-
borg. Fjalífoss fór frá Rvík 4. þm.
til NY. Goðafoss fór frá Leningrad f
gær 7 þm. til Gdynia. Gullfoss fer
fr'á Kaupmannahöfn á morgun 9. þm.
til Leith. Lagarfoss fór frá Hamborg
í gær 7. þm. til Antwerpen. Mánafosa
fór frá Kaupmannahöfn í gær 7. þtn.
til Gautaiborgar. Reykjafoss fór frá
Akureyri 6. þm. til Gdynia og Lenín-
grad. Selfoss fer frá Rvík 8. þm. til
Keflavíkur. Skógafoss kom til Ham-
borgar 1 dag 8. þm. fer þaðan til
Gautaborgar og Kristianeand. Tungu-
foss fór frá Hull 5. þm. væntanlegur
til Rvíkur á morgun 9. þm. Askja
fer frá Ríldudal í dag 8 þm. til ísa-
fjarðar. Rannö fór frá Pieterfsari í
gær 7. þm. til Kokkola. Blink fer frá
Hamborg 11 þm. til Rvíkur. Colzwad-
ersand fer frá Antwerpen 11. þm. til
London og Rvíkur. Zuiderzee fer
frá Rotterdam 11. þm. tíl Rvíkur.
Utan skrifstofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466.
Blöð og tímarit
Gangleri, 1. hefti 1966, er kom
ið út. Þar er meðal annars grein
um J. Krishnamurti eftir ritstjór
ann Sigvalda Hjálmarsson, Tvær
greinar eru eftir N. Sri. Ramind-
verskan heimspeking: Um
hamingjuna og Hvað er maður.
Gretar Fells skrifar greinina:
Rósin og næturgalinn. Nýr þátt-
ur um hugrækt hefst og í ritinu.
Þá eru greinamar: Að hjálpa
sjálfum sér og öðrum eftír
Swami Vivekananda. Að horfast
í augu við dauðann, eftir F. S.
Smythe, frægan fjallgöngumann,
Dauðinn sagður fyrir, Hinir níu
sem enginn þekkir mjög sérkenni
leg grein. Annar alheimur, eftír
Bruce H. Frisch,- Hvað um end-
urholdgunarkenninguna? Wili-
iam James og heimspeki hans og
Egypzka beinið, grein um óhugn
anleg fyrirbæri sem gerðust i
sambandi við bein úr egypskri
gröf. Ný forsíða, teiknuð af
Snorra Friðrikssyni, er x ritinu.
MinningarspjÖld
Minningarkort um Eirík Stein
grímsson,- vélstjóra frá Fossi,
fást á eftirtöldum stöðum: Sím-
stöðinni á Kirkjubæjarklaustri,
Símstöðinni á Flögu, Parísarbúð-
inni Austurstræti og hjá Höllu
Eiríksdóttur, Þórsgötu 22A Rvik.
sá NJEST bezti
„Sjálfri finnst mér að þessi greiðsla klæði mig ágætlega, en hon-
um Jóni kærastanum mínum finnst það nú eklci, ég verð vist að
skipta“. Og það gerði húxi, kærastinn heitk nú Ámi