Morgunblaðið - 09.07.1966, Síða 11

Morgunblaðið - 09.07.1966, Síða 11
Laugardagur 9. júlí 19M MORCUNBLAÐIÐ 11 Éstanley] * SKAPABBAUTIR 5, 6 og 8 feta. SKOTHURÐAJÁRN fyrir einfaldar huröir. ' LUDVIG STORR Laugavegi 15. Sími 1-33-33. Hestur tapazt 5 vetra, járnaður, mósottur hestur tapaðist úr Mosfells- dal fyrir mánuði. Mark senni- lega heilrifað bæði. Uppl. ósk- ast gefnar í 32077 Reykjavík eða Seljabrekku, Mosfellssv. Er kaupondi að amerískri sjálfskiptri bif- reið. Eldri gerð en 2ja ára kemur ekki til greina. Uppl. í símum 30712 eða 12012. Haukur Jónsson, læknir. Plasthúðaðir: í feilðalög og sumarbústaði til heimilisnotkunar. DIXIE amerísk gæðavara. Pappadiskar Pappaskdlar Pappabikarar Plast hnífar — gafflar — skeiðar. Þægindi — Hrehilæti — Enginn uppþvottur A Cllllér UcHdí Austurstræti 17. Nauðungaruppboð eftir kröfu Útvegsbanka íslands verður 2. og síðasta uppboð á landsspildu í Skógarbringum í landi Lax- ness í Mosfellsshreppi, nefnt Furulundui 15, þing- lesin eign Lárusar Bjarnasonar, háð á eigninni sjálfri mánudaginn 11. júlí 1966 kl. 3,30 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. SORPLÚGUR úr alúmín. Hentugar í fjölbýlishúsum. LUDVIG STORR Laugavegi 15. Sími 1-33-33. /yÞað jafnast * *.: • ekkert á við Lark." IARK PILTER CIGARETTES MADE IN U. S. A. Laik filt eiinn er þreföldur. RICHIY REWARDING UNCOMMONLY SMÖOTH Reynið Lark, vinsætustu nýju amérisku sigarettuna % V-' Laus staða Starf héraðsráðunauts og framkvæmdastjóra rækt- unarsambandsins í Austur Húnavatnssýslu er laust til umsóknar. — Umsóknarfrestur er til 15. ágúst næstkomandi. — Umsóknir sendist til undirritaðs sem veitir allar nánari upplýsingar. Höllustöðum, 4. júlí 1966. Pétur Pétursson. Herbergi óskast til leigu yfir ágústniánuð fyrir roskin erlend hjón. Upplýsingar í síma 37702 eftir kl. 19. Til sölu er Chevrolet station-bifreið, árgerð 1955. — Bifreiðin selst í því ástandi, sem hún er í nú. — Bifreiðin er til sýnis að Þinghólsbraut 34 og óskast tilboðum í hana skilað á sama stað. ATVININIA Starfsmann vantar frá 1. október við búfjárræktar- stöð Vesturlands, Hvanneyri. — Laun samkvæmt 15. launaflokki. — Umsóknir sendist fyrir 10. ágúst nk. til Sigurðar Guðbrandssonar, Borgarnesi. Reglusamur nýstúdent óskar eftir sumarvinnu nú þegar. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: ,,4005“. Rafmagnsverkstieði S. í. S, verður lokað vegna sumarleyfa frá 11. júlí til 6. ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.