Morgunblaðið - 09.07.1966, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 09.07.1966, Qupperneq 13
Laugafðagur 9. j'filf 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 Umferð og slysahætta Virðið rétt hins gangandi! Alvarlegt slys. Framrúð"n ökumanni og farþega. horfið, ef ökumenn hefðu gott útsýn yfir veginn framund- an og viðhefðu fulla aðgæzlu í akstri. Við athugun á umferðar- slysum og árekstrum, er verða vegna „aftan á keyrslna", kem ur í ljós, að ein af grund- vallar umfer’ðarreglunum er brotin því 49. gr. umférðar- laga segir svo: Ökuhraða skal ávallt miða við gerð og ástand ökutækis, staðhætti, færð, veður og um- ferð og haga þannig, að akst- urinn valdi ekki hættu eða óþægindum fyrir aðra vegfar- endur né geri þeim óþarfa tálmanir. Hraðinn má aldrei vera meiri en svo að ökumaður geti haft fullkomna stjórn á ökutæki og stöðvað það á þriðjungi þeirrar vegalengdar sem auð er og hindrunarlaus framundan og ökumaður hef- ur útsýn yfir. (leturbr. blaðs.) Það kemur einnig fram hjá ökumönnum, að þeir hafi litið til hliðar af veginum fram- undan, og er þeir hafi aftur litið fram fyrir bifreið sína, þá hafi það verið of seint að stöðva og árekstri og slysi þar með ekki forðað. Einnig er það ekki óalgengt að fótur hafi runnið af hemlaástigi og það orðið til þess að of seint tókst að stöðva bifreiðina og árekstur hlotist af. Þá hefur það komið fyrir að ökumaður hefur reiðst við annan öku- mann og ekið bifreið sinni þá hratt og snögglega framúr og í veg fyrir bifreið þess er reiðst var við, og snögghemlað svo árekstur og slys hlaust af. Athugið eftirfarandi: mölbrotin eftir höfuðhögg frá og hindrunarlaus framundan. 3. Hafið hugfast, að bifreið sú, sem á undan er ekið, getur snöggstöðvað, jafnvel þótt sá er á eftir fer sjái ekki ástæðu til þess. 4. Hafið riflað gúmmí á hemilástiginu þá er síður hætta á að fótur renni út af ástiginu. 5. Skeytið aldrei skapi yðar á ökutaekinu og takið ekki að yður refsivaldið, með því að snögghemla framan við bif- reið, svo að slys verði. 6. M e t i ð akstursaðstæður rétt. Þar sem vegur er háll, blautur eða mjög laus, þá ætlið yður lengri hemlunar- vegalengd. 7. Hafið hemlaljósmerkin í fullkomnu lagi. þannig að þér getið gefið umferðinni sem á eftir fer, merki um að þér ætlið að stöðva. 8. Þar sem ekið er í sam- felldri röð bifreiða og oft er stöðvað og tekið af stað, hald- ið þar athyglinni í góðu lagi. Slysin verður aff stöffva! Ökumaffur gerffu þitt til, að svo megi verffa. Stuðlum að slysalausri umferð! Látum ekki farþega eða annaff draga aff sér athygli okkar frá um- ferðinni. Látum ekki ökuferff- ina enda í sjúkrahúsi. Hent- ugt er heilum vagni heim aff aka! Lögreglan í Reykjavík hef- ur nýverið hert mjög eftirlit með gangandi vegfarendum í miðborginni. Hefur verið reynt að beina umferð - gang- andi fólks á merktar gang- brautir og jafnframt leitas við að fá gangandi vegfar- endur til þess að fara yfir D2 Gangbraut götur eingöngu, þegar grænt gangbrautarljós logar. Þá hafa umferðaryfirvöld borgarinnar 1 á t i'ð d r e i f a til ökumanna spjöldum, þar sem skróðar eru þær reglur sem gilda um akstur á gangbrautum. Því miður eru margir gang- andi vegfarendur í umferðinni í dag sem virða ekki þessar einföldu reglur. En allir vita að gangandi vegfarendur eiga að fara yfir götu á merktum gangbrautum eða við gatna- mót. Reglan við götuljós er að fara aðeins yfir á grænu gangbrautarljósi. En þeir eru lílca margir ökumennirnir sem A 1200ml A7 Gangbraut virða ekki rétt gangandi fólks í umferðinni. Hversu oft höf- um við t. d. ekki séð gangandi vegfaranda kominn út á miðja götu á merktri gangbraut, þegar bifreið kemur þar að og ökumaður flautar og ekur ó- hikað áfram, þannig að hinn gangandi vegfarandi þarf að hröklast til baka. Þó flestum ökumönnum sé það ljóst, að framúrakstur við gangbraut stórhættulegur og hafi þegar kostað mannslíf, kemur það daglega fyrir hér í umferð- inni að ökum^nn aki framúr við eða á gangbraut. I umferðarlögunum eru það einkum þrjár málsgreinar sem fjalla um þessi atriði. í 48. gr. umferðarlaganna, 6. málsgr. segir svo: „ökumönnum ber að draga úr hraða eða nema staðar, ef nauðsyn krefur vegna fótgangandi vegfarenda á i merktum gangbrautum". Einnig er að finna í umferð- arlögum ákvæði þar sem segir að ökumönnum sé skylt að aka hægt og sýna ýtrustu varkárni við gangbrautir og ennfremur er rétt að minna á það, að samkvæmt umferðar- lögunum er bannað að leggja bifreið á merktum gangbraut- um. í lögreglusamiþykkt Reykja- Framh. á bls. 15 Slys á fólki eru ekki mjög algeng í sambandi viff aftaná- keyrslur, en tjóniff oft eins og mefffylgjandi mynd sýnir. „Keðjuákeyrsla". A myndinni má sjá fimm bifreiffir í einum og sama árekstrinum er varff á Fríkirkjuvegi fyrir nokkrum árum. ALGENGASTA orsökin fyrir umferðarslysum og árekstrum er sú, aff ekiff er aftan á bif- reiff, og er sá flokkur um- ferffarslysa hvorki meira né mina en 15,5% allra árekstra og slysa. Þessi slysaflokkur lýsir bezt fljótfærni og aðgæzluleysi ökumanna og gæti hann alveg 1. Akið aldrei of nálægt því ökutæki, sem á undan er ekið. Munið að hafa jafnmargar bíl- lengdir á. milli ökutækjanna og hraðinn er í tugum. 2. Hafið fullkomna útsýn yfir veginn framundan og til hliðar, svo hægt sé að stöðva bifreiðina á þriðjungi þess hluta vegarins sem er auður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.