Morgunblaðið - 09.07.1966, Síða 16

Morgunblaðið - 09.07.1966, Síða 16
16 MORCU N BLAÐIÐ Laugardagur 9. júlf 1966 Sœnskir sr í Arbœ í dag (laugardag) kl. 3,30 e.h. sýnir BJÖRKSTA- LAGET frá Uneá í Svíþjóð sænska þjóðdansa á danspallinum í Árbæ. f flokknum eru 25 manns, karlar og konur, á vegum ungtemplaramótsins, sem staðið hefur yfir þessa viku. Eftir sýninguna er dansfólkinu boðið upp á kaffi- veitingar í Dillonshúsi. Strætisvagnaferðir eru frá Kalkofnsvegi, Lækjar- botnavago kl. 2,30 og frá Lækjartorgi, Rafstöðvar- vagn, aukaferðir kl. 3, 4 og 5 að safnsvæðinu. Einbýlishús eða 5—7 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. sept- ember nk. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: Hl. september — 4006“. HVERAGERÐI Til sölu er einbýlishús á góðum stað í Hveragerði. Hæð og ris, 6 herbergi og eldhús, auk kjallara og 45 ferm. bílskúrs. Lóð 1250 ferm. Heimilit er að byggja 200 ferm. gróðurhús á lóðinni. Húsið er ca. 12 ára gamalt, vel við haldið. — Verð ca. 750 þúsund krónur. SNORRI ÁRNASON, lögfræðingur, Selfossi. SOLLBORM HJÁLPARSVEIT SKÁTA f REYKJAVÍK, óskar eftir sölubörn- um til að selja happdrættismið a á morgun (sunnudag). í sölulaun fyrir hvern miða. Aukaverðlaun : 20 söluhæstu börnunum verður boðið i ferðalag í fjallabifreiðum sveita rinnar. Mætið á eftirtöldum stöðum: Skátaheimilinu við Snorrabraut Skátaheimilinu í Hagaskóla (kjallara) Skátaheimilinu Hólmgarði 34 Laugarnesskóla HJÁLPARSVEIT SKÁTA í REYKJAVÍK Aðstoðarstúlka á Iækninga- eða rannsókna- slofu, sem lauk prófi í apríl 1966 og á að baki nokkra starfsreynslu í klíniskri efna- fræði, sýklafræði og mat- vöruefnafræði, óskar eftir vel Iaunaðri stöðu á lækninga- eða rannsóknastofu. Ensku- og frönskukunnátta fyrir hendi og einnig vélritunar- kunnátta. Tilboð sendist til: Hans G. Hermans, Grevener Str. 107, Munster, Þýzkaland. ^ NESCAFÉ er stórkostlegt - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. Það er hressandi að byija daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes- café, og þegar hlé verður i önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - 100% hreint kaffi. Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi. Heildsölubirgðir: Nescafe /. Brynjólfsson og Kvaran larry SSBtaines LINOLEUM Parket gólfflísar Parket gólfdúkur — Glæsilegir litir — GRENSASVEG 22 24'HORNI MIKIUBRAUTAR) SIMAR 30280 8. 32262 duft Fyrirliggjandi. Heildverzlun Eiríks Ketilssonar Vatnsstíg 3. — Sími 19155 og 23472. Verzlunin HOLT auglýsir Vegna breytingá á verzluninni verða allar vörur verzlunarinnar seldar á um hálf- virði. — Einnig sjóiiðajakkar á kr. 600,00. Verzlunin Holt Skólavörðustíg 22. MEIÍCEDES m m $[ Góð bifreið til sölu nú þegar, árgerð 1959. Keyrður rúmlega 60.000 km. — Verð kr. 150.000,00. HARALDUR V. ÓLAFSSON. Til sýnis í Bílaval, sími 19168.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.