Morgunblaðið - 09.07.1966, Page 22
MORGU N BLAÐIÐ
Laugardagur 9. júlí 1966
19
Danir unnu veröskuldað
KR-liðið syndi goðan
leik í fyrri hálfleik
FJÓNSKA úrvalsliðið lék í gær-'
kvöld annan leik hér á landi og
nú gegn íslandsmeisturum KR.
Leikur þessi var allur annar og
hetri fyrri leik fjónska úrvals-
liðsins á móti Reykjavíkurúrval-
inu á dögunum, sérstaklega var
fyrri hálfleikur líflegur og
skemmtilegur. Áttu KR-ingar þá
allskostar við dönsku úrvalsliðs-
mennina, en í síðari hálfleik fór
heldur að falla undan fæti og
var leikur liðsins talsvert slak-
ari en áður. Staðan í hálfleik
var 2-1 fyrir Danina, en leiknum
lyktaði 4-2 Dönum í vil.
Jafn leikur
Fyrstu 25 mínútur leiksins
skiptust liðin nokkuð jafnt á
upphlaupum en engin iþeirra
voru þó mjög hættuleg. En þá
gerist það, að Einar ísfeld sendi
góða sendingu fyrir markið og
yfir til Harðar Markan. Hörður
Jék á varnarmann Dana og skor-
aði með föstu og snöggu skoti,
sem hinn snjalli markmaður
Dana, Engedal, réði ekki við.
Danir jöfnuðu ekki fyrr en 9
mínútum síðar, en þá skoraði
Helge Jörensen með föstu skoti
utan af vítateig og var Heimir
of seinn til að ná til knattarins.
Nokkrum mínútum síðar komst
Gunnar Felixson einn inn fyrir
varnarvegg Dana en skotið var
laust og Engedal átti auðvelt
með að verja.
Nokkrum mínútum fyrir lok
fyrri hálfleiks sóttu Danir upp
hægri vallarhelming og hinn
snjalli útherji Dana, Kahler sendi
vel fyrir markið og Bartrann
miðherji henti sér á boltann og
skallaði í netið óverjandi fyrir
Heimi. Lokatölur í hálfleik voru
því 2:1.
JMF Snæfell sigr-
aoi í trjals-
íþróttum
A SUNNUDAG var haldið i-
þróttamót UMF Snæfells- og
Hnappadalssýslu.
Haldið var hér í gær íþrótta-
mót UMS Snæfells- og Hnappa-
dalssýlu að Breiðabliki. Formað-
ur sambandsins Jónas Gestsson
setti mátið. Síðan predikaði séra
Leó Júlíusson á Borg á Mýrum.
Mótstjóri var Sigurður Helga-
son skólastjóri í Laugagerðis-
skóla. Veður var eins gott og
getur verið, sólskin og hiti all-
an daginn. Mikil þátttaka var í
frjálsum íþróttum og fjöidi fóiks
sótti samkomuna. >rjú hæstu fé-
lögin voru UMF Snæfell, Stykk-
ishólmi með 82 stig, íþróttafél.
Miklaholtshrepps með 74 stig og
UMF Staðarsveitar með 21 stig.
Breytt lið KR
Þegar KR-ingar hlupu inn á
völlinn í síðari hálfleik mátti sjá,
að nokkur mannaskipti höfðu
orðið í liðinu. Hörður Markan og
Ellert Schram voru farnir út af
og í þeirra stað voru komnir
Þorgeir Guðmundsson og Bald-
vin Baldvinsson. Var þetta óneit-
anlega nokkur blóðtaka fyrir
liðið. Segja má, að báðir þessir
fyrrnefndu leikmenn hafa borið
hita og þunga fyrri hálfleiks.
Danir skora þriðja mark sitt
strax á annarri mínútu seinni
hálfleiks og var það heldur slysa-
legt. Nokkur þvaga hafði mynd-
azt við KR-markið og Þorgeir
ætlaði að hreinsa frá en boltinn
hrökk í Bartrann og þaðan beint
inn í markið.
KR-ingar höfðu þó ekki sagt
sitt síðasta orð, því á sjöttu mín-
útu gefur Gunnar góða sendingu
inn á miðjuna og Baldvin, sem
nú lék vinstri útherrja nær
knettinum og skorar fram rjá
Engedal. Er Danirnir fengu þetta
mark á sig óx þeim ásmegin og
náðu nú betri tökum á leiknum.
Á fimmtándu mínútu er Jörg-
ensen í opnu færi fyrir miðju
marki KR-inga en skaut hátt yf-
ir. Á 36. mínútu kom svo fjórða
og síðasta mark Dananna. Var
það Bartrann, sem skoraði það
með skalla úr hornspyrnu.
KR-ingar áttu eftir þetta að-
eins eitt upphlaup, sem eitthvað
kvað að, en það þegar Eyleifur
átti gott skot að marki, sem
Engedal tókst með naumindum
að bjarga í hom.
Iiiðin
Fjónska úrvalsliðið lék nú
ekki eins vel og á móti Reykja-
víkurúrvali á dögunum — kann-
ske vegna þess, að þeir mættu
nú meiri mótspyrnu. Liðið er þó
mjög vel leikandi og hvergi veik-
an hlekk að finna. Beztir í þess-
um leik voru Knud Næshave og
Tony Madson. framverðir, en
hinn síðarnefndi hélt Þórólfi
gjörsamlega niðri. Þá áttu einnig
Helge Jörgensen og Bartrann
ágætan leik.
KR lék oft mjög skemmtilega
og vel í fyrri hálfleik og áttu
þá allskostar við Danina, eins
og fyrr segir, en eftir að þeir
misstu Ellert og Hörð út af var
eins og samleikurinn losnaði í
reipunum. Ekki er hægt að segja
að atvinnuknattspymumaðurinn
Þórólfur Beck, sem styrkti nú
KR-liðið hafi á einn eða annan
hátt skorið sig úr frá áhuga-
mönnunum á vellinum, en þó ber
þess að gæta, að hans var mjög
vel gætt. Eyleifur vann vel all-
an leikinn en var hins vegar
ónákvæmur í sendingum, en sá
maður,-sem bezt kemst frá leikn-
um í heild er án efa Þórður
Jónsson, sem stöðvaði hvert upp-
hlaup Dana á fætur öðru og
reyndi að byggja upp samleik.
Dómari var Frede Hansen og
dæmdi hann af miklu öryggi og
kunnáttu.
Þorsteinn og Valbjörn náðu báðir 49,9 í 400 m. í fyrradag.
Landskeppnin við Skota:
Vinnur ísland 108-93?
Góðar sigurlíkur i keppni karla
en vonlaust hjá kvenfólkinu
EFTIR aðra helgi, eða 18. og 19.
júlí ganga ísl. frjálsíþróttamenn
og konur til landskeppni við
Skota og fer hún fram á Laug-
ardalsvelli. Skotar hafa þegar
ákveðið lið sín í karla- og
kvennakeppninni, sem eru að-
skildar. Lið Skota, sem vann fe-
lendinga í Skotlandi í fyrsta
sinn er liðin mættust með all-
mlklum mun, er nú veikara en
fyrr ekki sízt vegna þess að
Landsleikur viö Pólverja á
sunnudag, Svía á þriðjudag
linglingalandsliðið heldur til
Norðurlandamótsins í dag
í DAG heldur unglingalandslið Norðurlandaþjóðirnar fimm og
íslands í knattspyrnu (undir 18
ára) utan til þátttöku í norrænu
unglingamóti sem haldið verður
í Noregi. Er þetta í annað sinn
sem íslendingar taka þátt í þessu
móti. Þátttökuþjóðir nú eru
Iþróttanámskeið
í Garðahreppi
UNGMENN AFÉLAGIÐ Stjarn-
an efnir til íþróttanámskeiðs í
Garðahreppi og hefst það mánu-
daginn 11. júlí n.k. Ráðinn hefur
verið ungur íþróttakennari
Hilmar Björnsson, til að annast
kennslu á námskeiðinu, sem fer
fram á leikvölhim við barnaskól-
ann. Börnum á aldrinum 7—9
ára verða kenndir ýmsir leikir
og undirstöðuatriði, en stúlkum
10 ára og eldri kenndur hand-
knattleikur og drengjum knatt-
spyrna. Einnig verða kenndar
frjálsar iþróttir. Þátttökugjald
verður kr. 20,00. í lok námskeiðs
íns er fyrirhugaður íþróttadagur
með keppni í íþróttum.
Pólverjar. í fyrra voru það Rúss-
ar auk Norðurlandaþjóðanna.
Þá sigruðu Norðmenn eftir úr-
slitaleik við Rússa, en Rússum
hafði naumlega tekizt að sigra
ísl. liðið 2—1 í bezta leik sem
ísl. liðið sýndi í mótinu þá.
Liðlð
Þátttökuliðunum nú er skipt i
tvo riðla og eru íslendingar í
riðli með Pólverjum og Svíum,
en Danir, Norðmenn og Finnar
í hinum.
Islendingar leika á sunnudag-
inn við Pólverja og á þriðjudag-
inn við Svia.
ísl. unglingalandsliðið sem
utan fer er þannig skipað:
Markverðir: Magnús Guð-
mundsson KR, Hörður Helgason
Fram.
Bakverðir: Arnar Guðlaugs-
son Fram, Halldór Björnsson
KR, Jón Ólafsson KR.
Framverðir: Pétur Carlsson
Val, Sigurbergur Sigsteinsson
Fram, Björgvin Björgvinsson
Fram og Sævar Sigurðsson KR.
Framherjar: Kjartan Kjartans
son Þrótti, Ásgeir Elíasson Fram,
Alexander Jóhannesson Val,
Elmar Geirsson Fram, Samúel
Erlendsson Val, Sigmundur Sig-
urðsson KR og Ólafur Valgarðs-
son FH.
Fararstjórar eru Jón B. Pét-
ursson, Alfreð Þorsteinsson og
Haraldur Snorrason og þjálfari
liðsins Guðm. Jónsson er og með
í förinni.
Erfitt með æfingar
Erfiðlega heíur gengið með
æfingar liðsins vegna mjög tíðra
kappleikja og æfinga félaganna
em ekki vilja missa sína úrvals-
menn. Liðið lék gegn 2. deildar-
liði Vestm.eyja og vann 1—0, þá
hefur það leikið æfingaleiki við
Reykjavíkurfélögin (2. fl. var
3 daga í æfingabúðum að Laug-
arvatni og lék þar við bland úr
meistara- og 1. fl. Fram og varð
jafntefli 1—1.
Þeir Magnús, Arnar, Halldór,
Sigurbergur, Sævar og Elmar
voru með í N< uðurlandamótinu
í fyrra og hafa því öðlast dýr-
mæta reynzlu.
tveir af beztu mönnum Skota fá
ekki fararleyfi vegna Samveldis
leikana dagana eftir landskeppn
ina. fslendingar ættu því að hafa
góðar sigurvonir í keppni karla
en í keppni kvenna hafa Skotar
yfirburði að því er bezt verður
séð.
Við höfum dundað við að
geta okkur til um úrslit
keppninnar og þegar tölur á
pappír eru bornar saman virð
ist sigurinn eiga að vera ís-
lenzkur — en þó skal viður-
tennt að tillit er tekið til
þess að vafasamt er að Skot-
arnii* nái sínu bezta við Lsl.
aðstæður. En okkur finnst
eltki fráleitt að svo geti far-
ið — ef vel tekst til — að
ísland vinni karlakeppniua
með 108 stigum gegn 93.
★ SPÁIN
*í 100 m hlaupi eru Skotarnir
all sterkir, Piggott með 10.8 og
Nottage með 11.0. Við reiknum
Skotum þar tvöfaldan sigur.
í 200 m. hlaupi eru sömu
menn en með afrek jafnari þeim
ísl. og ættu Valbjörn og Ólafur
Guðmundsson að geta komizt á
milli þeirra þannig að Skotar
fái 6 stig, ísland 5.
f 400 m. ætlum við Þorst. Þor-
steinssyni að sigra og Valbimi
3. sætið þanhig að ísland fái 7
stig gegn 4.
í 800 m eru Skotarnir nokkuð
sterkir og mikil óvissa. Ágizk-
un ræður því spá okkar: Skot-
land 6 ísland 5.
í 1600 m hlaupi er Ballantyne
öruggur með sigur ef að líkum
lætur en Halldór hlýtur 2. sæt,-
ið. Skotland fær 7 stig ísland 4.
5000 m. hlaup er skozk grein
samkv. afrekaskránni. Skotiand
8, ísland 3.
í hindrunarhlaupi eru Skotar
heldur slakir, en of mikil bjart-
sýni er hætluleg. Við gizkum á
ísland 7, Skotland 4.
Grindarhlaupin teljum við að
jafnist upp. Skotarnir vinni það
stutta með 7 stigum gegn 4, en
Framhald á bls. 23