Morgunblaðið - 09.07.1966, Síða 24

Morgunblaðið - 09.07.1966, Síða 24
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins 30 tíma sigling af mið- unum við Jan Mayon Slldin kemst varla óslæpt til hafnar MESTUR hluti síldarflotans mun nú vera viff Jan Mayen. í gærkvöldi var þaff sæmilegt veff- ur, en þoka. Hafði Síldarleitin á Raufarhöfn ekkert heyrt í skip- unum vegna truflana í loftskeyta tækjunum. Vitaff var þó aff 10-12 skip, sem tilkynntu síldarafla í fyrrinótt, voru enn á leiðinni inn meff síld, þá um 30 tíma sigling er af miðunum til Raufarhafnar. Ólafuí''Magnússon kom í fyrri nótt frá Jan Mayen með 2700 tunnur. Var byrjað að salta síld- ina, sem er góð, en hún var orð- in það slæm, að ekki fóru nema á annað hundrað tunnur í salt, en hitt í bræðslu. Sagði fréttaritari Hitaveita reisir kyndistöð í Árbæjnrhverfi HITAVEITAN er nú að byrja framkvæmdir við byggingu kyndistöðvar, dreifistöðvar og olíutanka í Árbæjarhverfi. Er verið að grafa grunninn, en hús- ið á að standa norðanvið húsa- samstæðurnar, sem þarna eru að rísa ,handan fýrirhugaðs Suður- landsvegar. Er ætlunin að húsið verði komið undir þak í haust, en verði svo innréttað í vetur og tækjum komið fyrir í því í vet- ur. Stærð kyndistöðvar er 421,5 ferm., dreifistöðvar 35,5 ferm. og tankar 130,4 fermetra. Brotnnði á bnð- um hnndleggjum Á íþróttaleikvanginum í Laugardal varð 12 ára drengur fyrir slysi í gærkvöldi. Hann ætlaði að ná gosdrykkjarflösku, sem varp>að hafði verið niður af áhorfendapöllunum. Féll hann á eftir henni og lenti í gryfju, með þeim afleiðingum að hann mun hafa brotnað , á báðum handleggjum. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna. Belgrad — Tilkynnt hefur verið, að Couve de Murville, utanríkis- ráðherra Frakka, korrti í opin bera heimsókn til Júgóslavíu 11. sept. n.k. blaðsins á Raufarhöfn, að utan við landið lægi belti sem á væri NV-gola og þegar skipin eru svona hlaðin, eiga þau erfitt gegnum það, þó mjótt sé. Þetta er nóg til að síldin slæpist. En lygna hefur verið fyrir innan þetta belti. Flest sildveiðiskipin munu vera komin á mi’ðin við Jan Mayen, en þangað var tveggja sólarhrings sigling frá miðunum út af Dalatanga, þar sem mörg þeirra voru áður. Heyrzt hafði í gær að fundist hefði síld um 50 mílum nær íslandi á Jan Mayen miðunum. Dómur um heimild verktaka til notkunar eigin tækja og heimildorleysi vörubílstjóra til verkfalls HINN 1. júlí s.l. var kveðinn upp í Félagsdómi athyglisverð- ur dómur um heimild verk- taka til notkunar eigin tækja og heimildarieysi vörubifreiðastj óra til að beita verkfallsrétti. Var þetta- mál, sem Valentínus Guð- mundsson höfðaði gegn Alþýðu- sambandi íslands f. h. Lands- sambands Vörubifreiðastjóra vegna Vörubílstjórafélagsins Þróttar í Reykjavík. Segir í dómsorði að Vörubílstjórafélag- inu Þrótti sé eigi heimilt að fylgja fram með verkfalli gagn- vart stefnanda, Valentínusi Guð- mundssyni ,kröfu um þá tak- naörkun á notkun eigin bifreiða, sem fellst í tilvitnuðum orðum kjarasamnings. Að öðru leyti var stefndi dæmdur sýkn af kröfum stefnanda í málinu. Málavextir vuru þeir, í fáum dráttum, að stefnandi, Valentín- us Guðmundsson, rekur fyrir- tæki í einkaeign undir nafninu Steinefni. Starfsemi þessa fyrir- tækis er meðal annars fólgið í mannvirkjagerð. svo sem að grafa upp húsgrunna, flytja á ísafjörður undir- býr afmælishátíð Sögusýning opnuð í byggðasafninu ÍSAFIRÐI, 8. júlí — Hátíffa- höldin í tilefni af aldarafmæli ísa fjarðarkaupstaðar fara fram um næstu helgi, 16. og 17. júlí. Á afmælisdegi kaupstaffarins 16. janúar sl. var efnt til hátíffar- halda, en ákveðið hafði veriff aff meginhátíðin skyldi fara fram í sumar. Undanfarnar vikur hefur verið unnið af kappi að undirbúningi ^ r SIBS gefinn sumarbú- staður á Þingvöllum SAMBAND ísl. berklasjúkl- Á að nota þennan skemmti- inga hefur fengið góða gjöf. lega sumarbústað fyrir sum- í fyrraaag kom Gísli Jónsson, ardvalir fólks, sem ekki er fyrrv. alþmgismaður, og ferðafært í langferðir og er færði SÍBS sumarbústað sinn á vegum SÍBS. á Þinðvcllum, en hann stend- Gísli Jónsson er heiðursfé- ur í Lyngdalsheiði ofan lagi SÍBS. Hann hefyr gert Hrafnagjá. Er þetta fallegt mikið fyrir sambandið, fylgst hús, með 5 herbergjum ogieð starfi þess og rétt hjálp- mikið land í kring. arhönd ó margvíslegan hátt. hátíðahaldanna og bæjarbúar hafa lagt sig fram um að fegra bæinn eftir megni. Hefur geysi- mikill fjöldi húsa verið málaður, skúrar rifnir og hreinsað til á í hátíðarskrúða. Þegar er or’ðinn mikill ferða- mannastraumur til ísafjarðar og er búizt við að hann aukizt geysi lega í næstu viku. Gízka sumir á að 2000 — 3000 manns eða meira heimsæki^ ísafjörð um næstu helgi. Á föstudaginn kemur verður opnuð sögusýning í húsakynnum byggðasafnsins og stendur fyrir henni Sögufélag ísfirðinga. Verður þar rakin í máli og myndum saga ísafjarð- Hátíð á laugardag og sunnudag. Hátíðahöldin hefjast á laugar- dagsmorguninn. Kl. 10.30 hefst hátíðarmessa á hátíðarsvæðinu hjá sjúkrahúsinu. Sr. Sigurður Kristjánsson, prófastur, predikar Kl. 13.30 leikur Lúðrasveit ísa- fjar'ðar á Silfurtorgi, en þaðan verður farin skrúðganga. Þar set ur forseti bæjarstjórnar, Björg- Framhald á bls. 17. brott jarðveginn og fylla grunn á ný með möl og sandi til undir- stöðu undri hús og aðrar bygg- ingar. Fyrirtækið á efnisnámu að Hrísbrú í Mosfellssveit, og rekur rauðamalarnámu í Krísu- vík. Selur það uppfyllingar og undirstöðuefni úr námum þess- Framhald á bls. 17. Hátt á fjórða tug Fáksfélaga lögff í gær af stað ríðandi norður til Hóla í Hjaltadal, þar sem Landsmót hesta- manna verffur háð í næstu viku. Myndin er af tveimur piltum, sem taka þátt í ferffa- laginu, þeim Guðmundi Sveinssyni og hinum kunna knapa Aðalsteini Aðalsteins- syni frá Korpúlfsstöðum. Myndin var tekin á Þingvöll- um skömmu áffur en hesta- mennirnir lögðu af staff. Sjá nánari frásögn á bls. 5. — Ljósm. Sv. Þorm.). Deilan stendur um stimpilkassa í börum Hótelgestir einir fá afgreiðslu VERKFALL þjóna á veitinga- húsum er hafið. Voru veitinga- hús lokuð í gær, nema hvað und anþága var veitt fyrir hótelin og fyrir þá erlendu ferffamenn, sem kunna aff koma meff skemmtiferffaskipum. Einnig höfðu þjónar veitt fyrir sitt leyti undanþágu fyrir lokahóf norrænna ungtemplara á sunnu- dag. Nær verkfalliff til 11 veit- ingahúsa í Reykjavík og tveggja á Akureyri. í fyrradag hafði fyrir tilhlut- an ferðamálaráðs verið haldinn fundur með samgöngumálaráð- herra, Iitgólfi Jónssyni, þar sem mættir voru fulltrúar deiluaðila, og voru -þar ræddar afleiðingar verkfallsins og hugsanlegar úr- bætur. í fyrrinótt ^tóð samninga fundur deiluaðila með sáttasemj ara til kl. 5 um morguninn, og var einkum deilt um það hvort stimpilkassi skuli vera í vín- stúkunum. Náðist ekki samkomu lag. í gær voru veitingamenn á fundi og einnig höfðu þjónai fund. Hófst samningafundur kL 9.30 og stóð enn er blaðið fói í prentun í gærkvöldi. Mlbl. náði tali af Jóni Maríus- syni, formanni Félags fram- reiðslumanna. Hann sagði að héi væri ekki beinlínis um kaup- deilu að ræða nema að litlu leyti, það væri fremur deila um fyrirkomulag. Og hana mætti túlka á tvennan hátt, eins og Framhald á bls. 17. ' Borten kemur 7. sept. RÍKISSTJÓRN íslands hefur boðið Per Borten, forsætisráð- herra Noregs og frú hans í opin- bera heimsókn til íslands, er hefjast mun 7. september n.k. (Frá forsætisráðuneytinu). Henry Ford Shakespeare dæmdur I Neskaupstað NESKAITFSTAÐ, 8. júlí. — f dag kl. 2 kvaff Ófeigur Eiríksson, bæjarfógeti, upp dóm yfir Henry Shakespeare Ford, skipstjóra á brezka togaranum Kingston Jacinth ,sem Óffinn tók aff ólög- legum veiffum út af Hvalbak. Skipstjórinn var dæmdur í 370 þús. kr. sekt, afli og veiðarfæri gerð upptæk og hann dæmdur til að greiða sakarkostnað. Skipstjórinn áfrýjaði dóminum til Hæstaréttar. Eftir að hafa sett 750 þús. kr. tryggingu hélt togarinn úr höfn nýfarinn héðan. H. S. Ford skipstjóri mun áður hafa verið dæmdur fyrir land- helgisbrot á Akureyri, fyrir um 1% ári. Var hann þá með sama togara, Kingston Jacinth. — Ásgeir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.