Morgunblaðið - 22.07.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.07.1966, Blaðsíða 13
Fðstudagur 22. JðTT lSflt MORCU NBLAÐID 13 PLÖTIJR Nýkomið: Fínskorið gaboon: 16 - 19 - 22 - 25 mm. Grófskorið gaboon: 16 - 19 - 22 - 25 mm. Brennigaboon: 16 - 19 - 22 - 25 mm. Atvinna óskast Nýstúdent óskar eftir atvinnu. — Margt kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbi. fyrir 25. þ.m. merkt: „4567“. SKiPTAFUNDUR í þrotabúi Almennu bifreiðarleigunnar h f., Klapp- arstíg 40, hér í borg, verður haldmn í skrifstofu borg arfógeta, Skólavörðustíg 12, hér í borg, föstudaginn 29. júlí 1966, kl. 3 síðdegis og verðui þá gerð grein fyrir eignum búsins og rannsakaðar lýstar kröfur. Borgarfógetinn í Reykjavik, 7. júlí 1966. GABOON NYKOMNIR I LITUNUM BRONCE OG SALERO. Rúseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Rauba myllan Smurt brauð, neilar og nálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—23,30. Sími 13628 VÉR HÖFUM í NOKKUR ÁR TEKIÐ AÐ OSS TRYGGINGAR Á REIÐHESTUM OG HAFA MARGIR HESTAEIGENDUR KUNNAÐ AÐ META ÞÁ ÞJÓNUSTU. NÚ HEFUR VERIÐ ÁKVEÐIÐ AD TRYGGING- IN NÁI FRAMVEGIS TIL HESTA, HRÚTA, HUNDA OG KYNBÓTANAUTA. TRYGGING- IN GREIÐIR BÆTUR FYRIR HINN TRYGGÐA GRIP VEGNA DAUÐA, SEM ORSAKAST AF SLYSI (þ.m.t. eldsvoða) VEIKINDUM EÐA SJÚKDÓMUM. Aldur: 6 mónaða — 8 vetra Hómarkstr. upph: Kr. 5.000.00 Ársiðgjald kr. 50.00 miðað við kr. 1.000.00 Aldur : 6 mónaða — 9 vetra Hómarkstr. upph* Kr. 10,000.00 Ársiðgjald kr. 50.00 miðað við kr. 1.000.00 Aldur : 6 mónaða — 8 vetra Hómarkstr. upph! Kr. 20.000.00 Ársiðgjald kr. 50.00 miðað við kr. 1.000.00 Leitið nánari upplýsinga um GRIPATRYGGINGAR.hjq. næsta kaupfélagi eða Aðalskrifstofunni. KYNBÓTANAUT Við ákvörðun tryggingarupphæðar skal miðað við raunverulegt verðmæti. Iðgiöld, aldurstakmörk HESTAR og hámarksupphæðir eru sem hér segir: Aldur Hámarkstr. upph. Ekki eru tryggðir hestar' yngri en 6 mánaða e8a eldri 6 mánaða— 2 vetra Kr. 3.000.00 en 18 vetra. Skráin um hámarkstryggingarupphæð gildir 3 vetra — 4 — 7.000.00 ekki fyrir kynbótahross. Þó skulu þau aldrei tryggð 5 — — 14 — 25.000.00 hærra en á kr. 30.000.00. — 15 — 14.000.00 — 16 — 8.000.00 IÐGJOLD: — 5.000.00 Hestar 1 umsjá eiganda kr. 25.00 miðað við kr. 1.000.00 — 18 — 3.000.00 Útieiguhestar kr. 37.50 miðað við kr. 1.000.00 Gerið gjóðan mat betri með BILDUDALS nidursoómi grænmeti HeiIdsöfubirgSir! BirgSastöð SÍS, Eggert Kristjánsson eg Co. HAfliRDin - ÍBÚfl ÓSKAST Ung hjón með 6 mánaða barn óska eftir h'tilli íbúð frá i. nóvember. — Upplýsingar í síma 50421. 2ja herbergja íbúð i blokk til sölu á góðum stað í Vesturborginni. íbúðiii getur verið laus hvena:x sem er. _ Upplýsingar í síma 20815. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.