Morgunblaðið - 27.07.1966, Page 5

Morgunblaðið - 27.07.1966, Page 5
Miðvikudagur 27. júli 1966 MORGUNBLAÐIÐ 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM EINS og skýrt var frá i ; W. fyrir helgi kom nýr bát- t ur Jtristján Valgeir tii Sand ■ gerfyify á föstudag eign Guö- : muridfir Jónssonar frá Rafn- • kelsstöðum. Blaðamaöur Mbl. ; hitti Guffmund aff máli viff | þetta tækifæri og ræddi stutt ■ lega viff hann, svo og skip- : stjórann á Kristjáni Valgeiri, ■ Hafstein Guffnason. Guðmundur sagði okkur ; að Kristján Valgeir væri 12. : skipið sem hann eignaðist. ■ Fyrsta skipið eignaðist hann ; árið 1920 og þá að hálfu móti I öðrum. Var það 10 tonna þil- ; farsbátur. ; — Þótti það stórt skip á ■ þeim tímum? — Nei, það þótti ekki til- takanlega stórt. A þeim árum voru skipin þetta frá tíu upp ■ í 15 tonn, en stækkuðu upp ; í rúm tuttugu eftir ein þrjú ■ ár og hélzt sú stærð talsvert ; lengi hér á Suðurnesjum. — Hvenær eignaðist þú ; fyrsta stálskipið? — Það var árið 1959 er ég ; fékk Víði II. sem Eggert ; Gíslason var skipstjóri á. » Hann var einnig með Sigur- ; pál sem ég fékk 1962. f fyrra : fékk ég svo Jón Garðar, sem ■ er mjög svipaður Kristjáni : Valgeir. Ég geri einnig út ■ 2 trébáta, Mumma og Freyju, ; en Freyja hét áður Víðir H. j og þar má segja að Eggert ; Gíslason hafi byrjað sinn : frægðarferil. ; — Hvernig finnst þér horf- ; urnar í útgerðarmálum í dag? í — Mér finnst þær ekki ; vera nógu góðar. Grundvöll- ■ urinn er ekki nægilega sterk ■ ur og mér finnst að koma : þurfi betri skipan á þessi ; mál. Það er nú einu sinni ; svo, að sjávarútvegurinn er j aðalmjólkurkýr þjóðarinnar ; og því þarf að hlúa vel að : honum. Menn hafa sagt um mig ; vegna þessara skipakaupa : karlinn er orðinn elliær og ; þetta setur hann á hausinn“, ; en ég get sagt ykkur áð þessi • bátur setur mig ekki á haus- ; inn. Ef allt á að hækka en ; afurðirnir lækka þá má vera ■ að þetta sé leiðin til „helv...“, ; en ef það að draga afla á ; land af djúpmiðum er ekki ; leiðin til bjargar þá er Bleik : brugðið. : — Það vakti mikla athygli ; í fyrrasumar er þú lést báta ; þína sigla með síldina frá : Austfjarðarmiðum til Sand- : Kristján Valgeir viff bryggju í Sangerði. Slangan sem sést á dekkinu er frá síldardælunni. Hann hefur verið skipstjóri hjá Guðmundi á Rafnkels- stöðum í fimm ár byrjaði með Freyju og hefur nú tekið við flaggskipi Sangerðisflotans. — Það er mikill munur á að vera nú skipstjóri á 356 tonna Skipi miðað við 50 tonna trébát sem þú byrjaðir þinn skipstjóraferil á Haf- steinn. Eða finnst þér ekki svo? — Jú, því verður ekki neit að að munurinn er talsverð- ur. Það er ekki ofsagt að breytingarnar á flotanum und anfarin 5 ár hafa verið ævin- týralegar. En þess ber að gæta að veiðarnar hafa einn- ig gerbreytzt. Það er ekki lengur talað um að skreppa á <§|td yfir sumarið, heldur er*^þetta orðið 6-7 mánaða útihald langsótt á miðinn. Er ekki algengt að 14 menn séu skráðir á hvert skip núna þannig að einn til tveir séu alltaf í fríi? — Jú, þetta er almennt aff ryðja sér braut í flotanum núna. Þó er erfitt fyrir skip- stjóra að taka sér frí, því aff Floti Sandgerðinga stækkar gerðis. Hvernig varð útkom- an úr þessum flutningum? —. Þessi tilraun tókst mjög vel. Jón Garðar og Sigurpáll fluttu þannig um 28000 tunn ur og fór síldin undantekn- ingarlítið til vinnslu í fryst- húsunum hér á Suðumesj- um í Garði, Keflavík og Sand gerði. Af þessu varð mjög mikil atvinnuaukning, enda var þetta sá tími er mjög lítið var að gera í frystihús- unum. Hvað útkomuna snerti er óhætt að segja að verð- mæti aflans hafi tvöfaldazt. — Ætlar þú að halda áfram á þessari braut? — Ef aflabrögð verða sæmi leg munum við hiklaust halda þessu striki. — Að lokum Guðmundur, áttu von á fleiri nýjum skip- um á næstunni eða ætlarðu að láta staðar numið? — Nei, ég ætla aldrei að láta byggja skip oftar. Ég tel að með sæmilegum afla- brögðum verði unnt að halda starfseminni gangandi með þesum flota. Við ræddum næst við skip stjórann á Kristjáni Valgeir. Hann heitir Hafsteinn Guðna son, sonur Guðna Jónssonar skipstjóra sem er kunnur aflamaður. Hafsteinn er 29 ára gamall og hóf sinn sjó- mennskuferil 15 ára gamall. tJr brúnni á Kristjáni Valgeiri Tækin í fullkomiff síldveiffiskip kosta margar milljónir króna. ekki eru tveir skipstjórar um borð í hverjum bát. En það er nauðsynlegt að skipstjór- arnir fái eitthvert frí, því að það heldur enginn maður út að vera svo mánuðum skipt- ir úti á sjó án hvíldar. Enda verður skipstjórinn helmingi skarpari eftir að hafa hvílt sig frá veiðunum einhvern tíma, og það kemur betur út fyrir alla aðila. — Hvað segja sjómanns- konurnar þegar menn þeirra eru svona langdvölum í burtu frá þeim? — Þær þekkja sitt hlut- skipti og taka því með þolin- mæði. — Hvað reiknar þú með að geta sett mikla síld á skipið? — Það eru svona á að gizka 350-400 tonn eftir veðri og öðrum aðstæðum. Við höf- um einnig geymslupláss fyrir 35 tonn af ís, sem við munum hafa innanborðs þegar langt er að sækja og flytja síld- ina. — Ertu hjartsýnn Haf- steinn? — Já, ég er bjartsýnn. Það er ekki ástæða til annars. : BINDINDISMÓTIÐ í Húsafellsskógi um verzlunarmannahelgina Fjölbreytt dagskrú. Skemmtilegt mót DÁTAR leika fyrir dansi bæði kvöldin Farmiðasala og upplýsingar um mótið daglega í G óðtemplarahúsinu kl. 5—7 — sími 13355. Mótsnefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.