Morgunblaðið - 27.07.1966, Page 6

Morgunblaðið - 27.07.1966, Page 6
r MORCU NBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. júlí 1966 < y? Tll vina okkar á íslandi Við þökkum ykkux íyrir skemmtilega frídaga í dá- samlegu landi. Jack MeKenty, Robert Brazy, læknar, Milwaukee, U.S.A. JJngur, reglusamur sjómaður óskar eftir her- foergi, má vera í Kópavogi eða Hafnarfirði. Tilb. send- ist Mfol. fyrir 20/8 merkt: Alger reglusemi — 4660“. Veiðileyfí í Svínavatni eru seld fyrir landi Mos- fells í Svínadal, A-Hún. Góð tjaldstæði. Július Jónsson, Mosfelli. Til leigu 3ja herb. ífoúð við Hring- braut. Upplýsingar í sima 41470. Ibúð óskast 2—3 herb. og eldhús. — Þrennt í heimili. Algjör reglusemi. Sími 17222. Hraðbátur Léttur og sterkur hrað- gúmmíbátur til sölu. Þolir allt að 30 h.a. mótor. Upp- lýsingar í síma 30645 eftir kl. 7,30 í kvöld. Bíll til sölu Bifreiðin Y 1228 Reno 4L érg. 1S63. Til sýuis og sölu við Litaskálann í Kópavogi. Nánarx uppl. í Litaskálan- um eða síma 41228. 2ja herb. íbúð óskast 1. sept. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 35067 og 35307. Moskwich-bifreið árgerð 105® til sölu á hag- stæðu verði. Upplýsingar í síma 34077. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vakta- vinna. Uppl. í síma 18680 kl. 10—2 í dag. Brauðborg Frakkastíg 14. Góð 2ja herb. íbúð til leigu í miðborginni. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyrir föstudag merkt: „1. ágúst 4665“. Stúlka eða kona óskast strax til að hugsa um lítið heimili úti á landi, má hafa börn. Uppl. í síma 108, Patreksfirði. Óska eftir 1—2ja herb. rúmgóðri íbúð strax. Er einhleyp mið- aldra kona og vinn úti. Sími 1 86 92 frá kl. 9—5 og 3 60 40 eftir kl. 5. Ibúð óskast til leigu. 3ja til 4ra herfo. íbúð óskast til leigu frá 15. ágúst. Upplýsingar í síma 30698. Kona eða stúlka (ekki unglingur) óskast á sumarveitingastað sunnan- lands í 3 vikur til mánuð. Uppl. í síma 30215 eftir kl. 6 á kvöidin. Iðnnemi 18 ára piltur óskar eftir að komast að sem nemi hjá Rafvirkjameistara. Til'boð sendist Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld, 'merkt: „4666“. Kartaflan I Skammadal Þeir þurfa ekki að skammast sín í Skammadal um þessar mund- ir. Einn kartöflubóndinn byrjaði að taka upp í soðið um siðustu helgi, svona rett til að bragðbæta sjóbirtinginn, sem hann hafði iíka dregið um sömu helgi Kahtöflurnar voru þá heldur ekkert smásmíði, eins og sjá má á þessari mynd, af einni, sem haliast upp að eldspýtustokk, og Öl. K. Magnússon tók mynd af í fyrradag. Kartöflubóndinn heitir hinsvegar Sveinn Þormóðsson, og munu lesendur blaðsins eflaust þekkja hann fremur að öðru góðu, en að taka upp kartöflur um miðjan júlí. Skyldi hann annars gefa þeim sérstakt vítamín? Líklega er það verksmiðjuleyndarmál, eins og fleiri lífsins gæði. 80 ára er í dag, Þóra Ólafsdótt- ir, Nýlendugötu 6. Hún er að heirnan í dag. 60 ára er í dag Ólafía Sigurðar dóttir, Hlíðarenda, Ölfusi. Hún dvelst að heiman í dag. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni í Þjóðkirkju Hafnar- fjarðar, ungfrú Halldóra Júlíus- dóttir, Hverfisgötu 8 og Karel Karelsson, Hellubraut 7. (Ljós- myndast. Hafnarfjarðar). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ragnheiður Hjart ardóttir, Suðurlandsbraut 87a og Már Valdimarsson, húsasmiður, Löngufit 38, Garðahrepp: 25. júní voru gefin saman i hjónafoand af séra Garðari Þor- steinssyni í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, vrngfrú Guðrún Tryggvadóttir og Haraldur Hrafn kelsson. Heimili þeirra er að Suðurgötu 68 Hf. (Ljósmyndast. Hafnarfjarðar sími 50232). Hinn 16. þ.m. voru gefin sam- an í hjónaband í Norsku Lút- hersku kirkjunni í Detroit, frú Hulda Guðjónsson, f. Petersen frá Keflavík og Tryggve Forberg verkfræðingur. Heimili þeirra hjóna er 70 Highland, Detroit 3, Mieh. U.S.A. 9. júlí opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðný Hanna Guð- mundsdóttir og Sören Jakobsen, Hjörring, Danmörku. Trúlofun sína opinberuðu þann 23. þ.m. ungfrú Helga María Aðalsteinsdóttir, Bjarkar- holti Mosfellssveit og Magnús Ingólfsson, Safamýri 41, Rvík. Nýlega voru gefin saman í hjónafoand af séra Garðari Þor- steinssyni í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði ungfrú Sæunn Magn úsdóttir og Haraldur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 72 (Ljósmyndast. Hafnarfjarðar) VÍSUKORIM Til átaka við erum sein, okkur ljótt þó stundum gruni. Verðbólgunnar váleg mein, valda kreppu og gengishruni. Enginn treystir öðrum samt, allt er gert með vilja hálfum. Stundum með of stórum skamt stelum við af okkur sjálfxun. Kjartan Ólafsson. ÞjóniS Orottni með ótta og fagnið með lotningu (sálm. 2,11). f dag er miðvikudagur 27. júli og er það 208. dagur ársins 1960. Eftir lifa 157 dagar. Ardegish&næði kl. 1:54. Síðdegisháflæði kl. 14:40. Upplýsingar um læknapjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 23. júlí til 30. júlí. Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 28. júli er Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 21/7 —23/7. Guðjón Klemenzson sími 1567, 23/7. — 24/7. Jón K. Jó- hannsson sími 1800, 25/7. Kjart- an ólafsson sími 1700, 26/7. Arn- bjöm Ólafsson simi 1840, 27/1 Guðjón Klemenzson sími 1567. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugaraesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður teklð á mótl þelm, er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sem hér seglr: Mánndaga, þriðjudaga, fimmtudaga og fðstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIDVIKUDAGA frá kL 2—8 e,h. Laugardaga frá kl. 9—11 f,h. Sérstðk athygli skal vakin & mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Orð lífsins svara i síma 10000. FRÉTTIR Langholtssöfnuður: Bifreiða- stöðin Bæjarleiðir og Sumar- starfsnefnd safnaðarins gengst fyrir ferðalagi eldra fólks mið- vikudévginn 3. ágúst n.k. Lagt verður af stað kl. 13.00 frá safn- aðarheimilinu. Haldið verður um Þrengsli, Þorlákshöfn, Strandar- kirkju, um Reykjanes, og heim. Ferð þessi er þátttakendum að kostnaðarlausu. Veitingar verða. Þátttaka tilkynnist ísíma 35750 kl. 18—20 fimmtudags- og föstu- dagskvöld. — Sumarstarfsnefnd. Skemmtiferðalag V. K. F. Framsóknar: Verður að þessu sinni um Skagafjörð 12. — 14. ágúst. Farið verður 12. ágúst kl. 8.00 um kvöldið norður í Hrúta- fjörð. Gist í Reykjaskóla, borðað ur morgunverður þar. Síðan ekið um Skagafjörð. Borðað laugar- dagskvöld á Sauðárkrók og gist þar farið þaðan heim á leið sunnudagsmorgun. Borðað í Borgarnesi seinni hluta sunnu- dags. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Konur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Æskilegt að pantanir berist fljót lega eftirspurn er mikil. — Pantaðir farseðlar skudu sóttir í síðasta lagi mánudag 8. ágúst. Símar á skrifstofunni 20386 og 12981 opið frá 2 — 6. Orlof húsmæðra á Suðurnesj- um verður í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi dagana 9-19. ágúst. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. ágúst til Ingibjargar Erlendsdóttur, Kálfatjörn, Sigrúnar Guðmunds dóttur, Grindavík, Sigurbjargar Magnúsdóttur, Ytri-Njarðvík, Auðar Tryggvadóttur, Gerðum, Halldóru Ingibjömsdóttur, Flánkastöðum, Miðneshreppi. Húsmæður, Njarðvíkurhreppi: Orlofsdvölin verður frá 9. — 19. ágúst n.k. Tilkynnið þátttöku fyrir 1. ágúst í síma: 2093 eða 2127. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. í sumar verður dval- izt í Laugagerðisskóla á Snæfells nesi dagana 1. — 10. ágúst. Um- sóknum veita mótttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jóns- dóttir, Víghólastíg 20, simi 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastala- gerði 5, sími 41129, og Guðrún Einarsdóttir, Kópavogsbraut 9, sími 41002. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík. Skrifstofa nefndar- innar verður opin frá 1/6 kL 3:30—5 alla virka daga nema laugardaga sími 17366. Þar verða veittar allar upplýsingar varð- andi orlofsdvalirnar, sem verða að þessu sinni að Laugagerðis- skóla á Snæfellsnesi. Orlof húsmæðra í Keflavík verður frá 9. til 20 ágúst n.k. Til- kynnið þáttöku sem fyrst eða í síðasta lagi 1. ág. í síma: 2030, 1692, 2072 og 2068. Frá 1. júlí gefur húsmæðraskól inn að Löngumýri, Skagafirði, ferðafólki kost á að dveljast í skólanum með eigin ferðaútbún að, gegn vægu gjaldi. Einnig verða herbergi til leigu. Fram- reiddur verður morgunverður, eftirmiðdags- og kvöldkaffi, auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrirvara. Vænst er þess, að þessi tilhögun njóti sömu vinsælda og síðastiið ið sumar. Árbæjarsafn opið frá kl. 2.30 — 6.30 alla daga nema | mánudaga. Þjóðminjasafn fslands er 1 opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga i vikunnar. . Listasafn Einars Jónssonar | er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. I Listasafn fslands ! Opið daglega frá kl. í 1:30—4. Landsbókasafnið, Safna- 7 húsinu við Hverfisgötu. Lestr I arsalur er opinn alla virka« daga kL 10—12, 13—19 og l 20—22 nema laugardaga 10 7 —12. Utlánssalur kL 1—3 J, nema laugardaga 10—12. I Borgarbókasafn Reykjavík- \ ur er lokað vegna sumarleyfa 7 frá fimmtud. 7. júlí tU mánu- J dagsins 1. ágústs, að báðum J i dögum meðtöldum. « ^m~mmmmmmmm + m Tiíkynningar þurfa að hata borixt Dagbókinni fyrir kl. 12. G U SOFN Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74. er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1,30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. sá NÆST bezti Kona kom inn til blaðamanns o.g bað hann um að birta dánar- fregn mannsins síns. „Það kostar 10 krónur á sentimeterinn", segir blaðamaður. „Það verður þá nokkuð kostnaðarsamt", mælti konan, „því að hann var fullar þrjéxr álnir.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.