Morgunblaðið - 27.07.1966, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 27. Jfflf 1966
MORGUNBLAÐIÐ
9
MONROE-MATIC og
Monroe-Super 500
Höggdeyfor
ávallt fyrirliggjandi
í flestax tegundir bifreiða.
FJABRAGORMAR
SUTHLUTIR
BREMSUHLUTIR
TJAKKAR 1 16—12 tonn
STUÐARATJAKKAR
HJÓLATJAKKAR
FARANGURSGRINDUR
POKAR
á farangursgrindur
BÖND
fyrir farangursgrindur
AURHLÍFAR
MOTTUR
tJTVARPSSTENGUR
LJÓSASAMLOKUR
6 og 12 volt
KAPPAR í dekk
SPEGLAR
ÞVOTTAKÚSTAR
LUKTIR allskonar fyrir
vinnutæki
ISOPON tii allra viðgerða
smyrst sem smjör,
harðnar sem stál
PLASTI-KOTE sprautu-
lökkin til blettunar
CAR-SKIN bílabónið,
þarf ekki að nudda,
endist lengL
(^£)naust h.t
Höfðatúni 2. — Simi 20185.
Rauður 6 vetra
gamall hestur
hefur tapast úr girðingu við
Fífuhvanim í Kópavogi. Mark:
„Heilrifað vinstra". Finnandi
vinsamlegast láti vita í síma
41Q&1.
Reykjarpfpur
Reykjarpípur, fjölbreytt úr-
val. — Góð reykjarpípa er
gulls ígildi. — Verzlunin ÞöU
Veltusundi 3 (Gegnt Hótel
ísland bifreiðastæðinu).
SNYRTISTOFA
f.
Sími 13645
Hverfisgata 42.
Kominn lieim
Páll Jónsson, tannlæknir,
Selfossi.
íbúðir og hús
Einstaklingsíbúð á jarðhæð á
úrvalsstað á Laugarásnum,
tilbúin undir tréverk. Sér-
inngangur.
‘2ja herb. íbúð á 1. hæð í
tvíbýlishúsi við Skipasund.
2ja herb. vel standsett kjall-
araíbúð við Nökkvavog.
3ja herb. ný íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ.
3ja herb. rúmgóð íbúð á 3.
hæð við Laugarnesveg.
3ja herb. rishæð við Holts-
götu. Útborgun 275 þús. kr.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hringbraut.
3ja herb. faileg kjaliaraíbúð
við Grænuhlíð.
3ja herb. ný íbúð, 06 ferm. á
1. hæð við Kaplaskjólsveg.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Safamýri, nýtízku íbúð.
4ra herb. íbúðir við Fálka-
götu, tilbúnar undir tré-
verk.
4ra herb. íbúð í vesturenda í
fjöl'býlishúsi við Álfheima.
íbúðin er á 4. hæð.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Kleppsveg. Herbergi í risi
fylgir.
5 herb. íbúð á 1. hæð vlð
Kleppsveg. Sérþvottahús. Er
í smíðum, en verður afhent
fullgerð innan skamms.
5 herb. efri hæð við Stóra-
gerði. Sérinngangur, sér-
hitalögn. Stór nýtízku hæð.
5 herb. efri hæð við Skóla-
braut. Sérinngangur og sér-
hitalögn.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Kambsveg, um 180 ferm.,
9 ára gömul. í úrvals lagi.
Einbýlishús við Sæviðarsund
í smíðum. Búið að leggja
miðstöð, einangra, grófhúða
og selja í tvöfallt gler.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Simar 21410 og 14400.
Höfum kaupendur ai
góðum Zja herb.
íbúðum
Til sölu
2—6 herb. íbúðir víðsvegar í
borginni, m. a. á Melunum,
í Laugarnesi, Vogum, Soga-
veg.
Einbýlishús í Árbæjarhverfi,
Kópavogi, Garðahreppi.
/ Kópavogi
Nýjar ©g gamlar ibúðir,
3—5 herb.
/ Hafnarfirði
5 herb. íbúðarhæðir.
Einbýlishús.
Steinn Jónsson hdl.
lögfræðistofa — fasteignasala
KirkjuhvolL
Símar 14951 og 19090.
Heimasími sölumanns 16515.
Fiskibótor
Tveir 10 rúmlesta bátar í
mjög góðri umhirðu til sölu.
Úfcborgun hófleg og góð lána-
kjör.
SKIPAr OG
VERÐBRÉFA-
rSALAN
SKIRA-
ÍVESTURGÖTU 5
Sími 1333».
Talið við okkur um kaup
og sölu fiskiskipa.
Til sölu og sýnis
27.
4ra herb. ibúð
um 100 ferm. á 2. hæð í
steinhúsi á hitaveitusvæði í
vesturborginni, laus fljót-
lega.
4ra herb. íbúð um 90 ferm.
með sérhitaveitu við Þórs-
götu.
4ra herb. íbúð 110 ferm. við
Grettisgötu. Laus strax.
3ja herb. risíbúð um 80 ferm.
með sérhitaveitu í steinhúsi
í vesturborginni. Laus strax.
Útborgun 275 þúsund.
3ja herb. íbúð í kjallara með
sérinngangi, nýstandsett við
Skipasund. Laus nú þegar.
3ja herb. íbúð um 70 ferm. á
2. hæð ásamt hálfum kjall-
ara og hlutdeild í eignarlóð
við Bakkastíg. Laus til
íbúðar.
Nokkrar 2ja herb. íbúðir m. a.
nýjar íbúðir í borginni.
Einbýlishús og stærri hús-
eignir í 'borginni.
Einbýlishús og 2ja—5 herb.
íbúðir í smíðum og margt
fleira.
Komið og skoðið.
íTSögii rikari
Hiiill
Hlýja fasteignasafan
Laugavatr 12 - Sími 24300
Til sölu
5—6 HERBERGJA ÍBÚÐIR
í tvíbýlishúsi í Kópavogi.
Seljast fokheldar.
5 HERBERGJ A ÍBÚÐ
við Hvassaleiti, 6 ára, 140
fm. Góðar innréttinagr. —
Mikið útsýni.
4RA HERBERGJA HÆB
í tvíbýlishúsi sunnanverðu
í Kópavogi. Allt sér. Bíl-
skúrar.
2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐIR
í miðborginni og Kópavogi.
3ja, 4ra og 5 HERB. ÍBÚÐIR
í smíðum við Hraunbæ. —
Sénþvottahús fylgir stærri
íbúðunum. Afhentar 1. okt.
og eftir áramót.
FASTEIGNASALAH
HÚS&EIGNIR
8ANKASTRÆTI 6
Símar 16637 og 18828.
7/7 sö/u
við Hraunbæ
2ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð
500 þúsund.
3ja herb. íbúð, 83 fermetra.
Verð 630 þúsund.
4ra herb. íbúð, 107 ferm.
Verð 730 þúsund.
5 herb. íbúð, sem afhendist
nú þegar.
íbúðirnar seljast allar tilbún-
ar undir tréverk og máln-
ingu með sameign fullfrá-
genginni.
Fasteignasalan
Skólavörðustíg 30.
Sími 20625 og 23987.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
Öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3 A.
Sími 15385 og 22714.
Fasteignir til sölu
íbúðir tilbúnar undir tréverk.
Fokheldar íbúðir. Allt sér.
Stök hús í smíðum. Bílskúrar.
4ra herb. íbúðir við Mosgerði.
4ra herb. íbúð við Brávalla-
götu.
Stór 3ja herb. kjallaraíbúð við
Mávahlíð.
Stór 3ja herb. jarðhæð við
Grænuhlíð.
Ódýrar 3ja herb. íbúðir við
Framnesveg og Grandaveg.
Stoturt einbýlishús á góðum
stað í Kópavogi. Laust
strax. Má byggja á lóðinni.
Austurstrwti 20 . Sírni 19545
Byggingamenn
Lóð undir fjölibýlishús til sölu
í Vesturbænum.
Lítið timburhús 3 herb. við
Urðarstíg. Verð um 4i50
Iþúsund. Útb. kr. 250 þús.
4ra herb. endahús við Samtún.
Verð um 860 þúsund. Útb.
kr. 450 þúsund.
3ja herb. skemintileg 4. hæð
við Njálsgötu í góðu standi,
sérhitaveita. Svalir. Verð
um 750 iþúsundir.
7 herb. íbúð ásamt stórum
vinnuskúr við öldugötu.
Verð um 1100 þúsund.
Rúmgóð kjallaraíbúð með sér-
hita við Drápuhlíð. fbúðin
stendur auð.
2ja herb. nýleg 2. hæð við
Kleppsveg.
3ja herb. skemmtilegar hæðir
við Hvassaleiti og Hjarðar-
haga.
4ra, 5, 6 og 7 herb. hæðir við
Álfheima, Kleppsveg, Stóra-
gerði, Drápuhlíð, Háaleitis-
braut, Bólstaðahlíð, Safa-
mýri, Skipholt.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólf-stræti 4. Sími 16767.
Kvöldsimi 35993.
Raðhús í smíðum, 6 herbergi
og bílskúr, á fallegum stað
á nesinu selst frágengið að
utan. Góðir greiðsluskilmál-
ar.
Einbýlishús við Fögrubrekku,
5 herbergi og bílskúr, allt
á einni hæð. Allt fullfrá-
gengið og lóð girt og rækt-
uð.
Einbýlishús á fallegum stað í
Vesturbænum í Kópavogi,
5 herbergi og bílskúr. Stór
og fallegur skrúðgarður.
Einbýlishús á Flötunum, 6
herbergi og stór bílskúr.
Fokhelt.
7 herbergja fokheld hæð í
Kópavogi. Bílskúr og
geymslur á jarðhæð.
Málflutnings og
fasteignasfofa
{Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
i Símar 22870 — 21750. J
, U.tan skrifstofutíma:,
35455 — 33267.
EIGNASALAN
HIYKJAVIK
INGOLFSSTRÆTI 9
Til sölu
Nýieg 2ja herb. íbúð við Ás-
garð, sérhitaveita.
Nýleg 2ja herb. ibúð við
Kleppsveg, teppi fylgja.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Sörlaskjól, í góðu standi.
3ja herb. kjallaraibúð við
Drápuhlíð, sérinngangur, —
sérhitaveita.
3ja herb. íbúð við Eskihlíð í
góðu standi.
Ný 3ja herb. íbúð við Hraun-
bæ, sameign fullfrágengin.
3ja herb. íbúð við Hjarðar-
haga, suðursvalir.
3ja herb. jarðhæð við Stóra-
gerði, sérinngangur, sérhiti.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Ás-
braut.
Ný 4ra herb. íbúð við Barða-
vog, sérinng., sérhiti, sér-
Iþvottahús.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð
í góðu standi.
120 ferm. 4ra herb. nýleg íbúð
við Reynihvamm, allt sér.
5 herb. íbúð við Drápuhlíð,
sérinngangur, sérhiti.
Nýleg 5 herb. hæð við Kópa-
vogsbraut, allt sér.
5 herb. íbúð við Laugarteig,
sérinngangur, stór bílskúr.
Ennfremur íbúðir í smiðum af
öllum stærðum.
tlGNASALAM
K I Y K • /\ V i K
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7.30—9. Sími 51566.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Simi 21870.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. 73 ferm. íbúð, tilbú-
in undir tréverk í háhýsi
við Kleppsveg. Lyftur.
2ja herb. 85 ferm. íbúð við
Drápuhlíð, sérinngangur, —
sérhiti.
3ja herb. góð íbúð við Máva-
hlíð. Sérinng., sérhiti.
3ja herb. skemmtileg rishæð'
við Bugðulæk.
3ja herb. nýstandsett íbúð við
Sogaveg.
3ja herb. risibúð við Mel-
gerði.
4ra herb. íbúð ásamt bílskúr
við Mosgerði.
4ra herb. íbúð við Dunhaga.
/ smiðum
Raðhús stórglæsileg við Barða
strönd, sjávarlóðir, inn-
hyggðir bílskúrar og báta-
skýli.
5—6 herb. íbúð við Stétta-
hraun í Hafnarfirði. ■»
4ra og 5 herb. íbúðir við
Hraun.bæ.
100 ferm. skrifstofupláss í ný-
byggðu húsi við Laugaveg.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður.