Morgunblaðið - 27.07.1966, Side 11

Morgunblaðið - 27.07.1966, Side 11
Miðvíkudagur 27. julí 1966 MOR'GUNBLAÐtÐ 11 Óskum nú þegar að ráða bifvélavirkja. — Uppl>singar hjá verzlunarstjóra. Bifieiðar og landbúnaðarvélar Suðurlandsbraut 14. — Sími 38-600. Gott herbergi með sér inngangi óskast strax sem næst Holtunum. Upplýsingar í símum 19890 og 18666 til kl. 5 e.h. Stúlku vantar strax að sumarhóteli úti á landi í mánað- artíma. — Upplýsingar í síma 11540 eða 23347 á kvöldin. ALLT TIL FERÐALAGA OG ÚTILEGU Allt aðeins úvals vörur GEYSIR HF. VESTURGÖTU 1. TJÖLD alls konar hvít og míslit GASSUÐUÁHÖLD alls konar SVEFNPOKAR, mjög vandaðir. FERÐAFATNAÐUR, alls konar. SPORTFATNAÐUR í mjög fjölbreyttu úrvali. VINDSÆNGUR margar gerðir PICNIC TÖSKUR margar stærðir 4 ástæður til að kaupa GENERAL hjólbarða heldur - og þér hún þau ^ hann fimmta ástæðan....... Þér borgið þegar jbér keyrið Slitin dekk eru stórhættuleg. Látið mæla loftið í hjól- börðunum með vissu milli- bili og séu þau orðin lé- leg setjið nýjan gang af GENERAL undir. Langlífi GENRAL dekkjanna er við- urkennt. Látið ekki léleg dekk eyðileggja ánægjuna af að aka. Lítið inn.... látið okkur leiðbeina yður í vali á General hjólbörðum. INTERNATIONAL hjólbarðinn hff. IAUCAVEG 17S SÍMI 3S260 Fimm ára styrkir Menntamálaráð íslands mun í ár úthluta 7 námsstyrkjum til stúdenta sem hyggjast hefja nám við erlenda háskóla eða við Háskóla íslands. Hver styrk- ur er rúmlega 42 þúsund krónur. Sá, sem hlýtur slíkan styrk, heldur honum í allt að 5 ár, enda leggi hann árlega fram grein- argerð um námsárangur, sem Menntamálaráð tekur gilda. Þeir einir koma til greina við úthlut- un sem luku stúdentsprófi nú í vor og hlutu háa fyrstu einkunn. Við úthlutun styrkjanna verð- ur, auk námsárangurs, höfð hlið sjón af því, hve nám það, er um- sækjendur hyggjast stunda, er talið mikilvægt frá sjónarmiði þjóðfélagsins. Styrkir verða veittir til náms bæði í raunvísindum og hug- vísindum. Umsóknir ásamt afriti af stúd entsprófskírteini, svo og með- mæli, ef fyrir liggja, eiga að hafa borist skrifstofu Mennta- málaráðs, Hverfisgötu 21, fyrir 20 ágúst n.k. Skrifstofan afhend- ir umsóknareyðublöð og veitir allar nánari upplýsingar. (Frá Menntamálaráði íslands). í STUTTU MALI Fölsuð sterlingspund. Edinborg, Skotlandi, 24. júlí (AP) Lögreglan í Edinborg skýrði frá því á sunnudag að mikið hefði borið á fölsuðum skozk um sterlingspunda seðlum í Skotlandi og sumstaðar í Englandi. Eru seðlarnir mjög vel unnir og erfitt að greina þá frá seðlum Skotlands- banka. Skozkir peningaseðlar eru nokkuð frábrugðnir þeim ensku, en gilda þó hvar sem er í Bretlandi. Hefur Skot- landsbanki heitið fimm þús- und punda verðlaunum fyrir upplýsingar, er gætu leitt til töku peningafaLsaranna. _ Verzlunarhúsnæði í Austurborginni á 1. hæð, rúmir 100 íerm. TIL LEIGU nú þegar. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 13243. Eignarland til sölu Ca. 100 km. frá Reykjavik. Um 10—15 hektara er að ræða. — Landið liggur að veiðiá. — Hitavatnsrétt indi fást keypt ef óskað er. — Nánari uppl. gefur: IMýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300. Skipti úti á Iandi. Einbýlishús til sölu um 100 ferm. ásamt 1000 ferm. lóð við Digranesveg í Kópavogskaupstað. Skipti á svipaðri fasteign úti á landi geskileg. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 Skrifstofu og afgreiðslustörf Opinber stofnun óskar eftir stúlku til afgreiðslu- og skrifstofustarfa, nú þegar eða í haust. — Þær, sem óska nánari upplýsinga, leggi nöfn sín, ásamt upp- lýsingum um skólagöngu og fyrri störf, inn á afgr. Mbl. í umslagi, merktu: „Afgreiðslu- og skrifstofu- störf — 9549“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.