Morgunblaðið - 27.07.1966, Side 20
20
MORGU N BLAÐIt)
Miðvikudagur 27. júli 1966
■
'ð1
í sumarfríið
Sumarkjólar Sportblússur
Sportjakkar Sportbolir
Sportskyrtur Peysur
Mjaðmabuxur
Mittisbuxur
Flauelsbuxur
Nankinsbuxur
Ferðaúlpur
Ullarsokkar
Sundbolir
Strigaskór
Sandalar
Gönguskór
Derhúfur
Sundskýlur
Net-nærfatnaður
Skoðið vörurnar
Kynnist verðinu
***** »***#-**#i*
.. ^««*»<v**»*
(Jtsalan stendur
sem hæst
Seljum m.a. nýjar sumarkápur úr
1. flokks ullarefnum.
Einnig úrval af kjólum, pilsum
og apaskinnsjökkum.
Allt á gjalverði
Tízkuverzlunin
CjuSi
uorun
Rauðarárstíg 1.
sími 15077.
Tvær stofur til Beigu
í miðbænum mjög heppilegar sem lækna
stofur. Lysthafendur leggí nöfn sín á
afgr. Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld,
29. júlí, merkt: „4667“.
Dömujakkar
Stór númer.
Léttir — og þægilegir.
Tilvaldir í sumar-
ferðalagið.
loGiöin
Laugavegi 31.
Sími 12815.
Til áhugamanna um yoga
SUNWUDAGIKN 24. júlí, kom
til íslands góður gestur, íslend-
ingurinn séra í*ór Þóroddsson,
(Kev. Thor Thoroddsson) búsett
ur í Californiu í Bandaríkjunum.
Þór Þóroddsson mun vera einn
af fáum, ef ekki eini íslendingur
inn, sem hefur orðið aðnjótandi
beinnar kennslu og handleiðslu
meistara í yoga, upprunnu í
Tíbet.
Samkvæmur lærdómi sínum,
aga og þjálfun hins alhliða tibet-
ska yoga, er meistari Þórs
nam í Tíbet og íklæddi búningi
við hæfi vestrænna manna, hefur
Þór Þóroddsson sjálfur lifað
lærdóm sinn og sannprófað í
geislandi heilbrigði og jákvæð-
um athöfnum sterks vilja hins
þjálfaða og kunnandi manns.
Hingað kominn um langan veg,
mun Þór Þóroddsson nú gefa nýj-
um nemendum kost á undirstöðu
kennslu í hinum æfaformx og
helgu fræðum einsetumanna og
spekinga í Tíbet, er varðveitt
hafa hina djúpsönnu og leyndu
þekkingu um árþúsundir, svo og
kenna þar að lútandi æfingar.
Ég vil í þessum línum einnig
nota tækifærið til örlítiUar kynn
ingar á meistara Þórs Þórodds-
sonar, Englendingnum Dr.
Edwin J. Dingle, (af nemendum
sínum kallaður Ding Le Mei,
sem er kínversk útgáfa á nafni
hans), mannsins sem hinir aust-
rænu spekingar höfðu valið til
að taka við þekkingunni og
flytja til Vesturlanda.
Dr. Edwin J. Dingle er einn af
merkustu mönnum þessarar ald
ar, þótt ekki væri fyrir annað
en hina ofurmannlegu starfsorku
og geislandi lífskraft enn í dag,
er hann nálgast óðfluga hundrað-
asta aldursár. Hér er ekki unnt
að tilgreina hin margvíslegu og
merku störf þessa manns, aðeins
lauslega drepið á nokkur atriði.
Sem munaðarlaus unglingur hóf
hann störf sem nemi í prentiðn,
varð blaðamaður og rithöfundur,
(T.d. Across China on Foot:
Chinas Revolution 1911 — 1912:
Breathing Your Way to Youth,
m.m.) ritstjóri og stórútgefandi
í Shanghai, landkönnuður, land-
mælinga og kortagerðarmaður,
er mætti ómældum erfiðleikum
og þrekraunum á ferðum sinum,
ráðgjafi og samningamaður í
Austurlandamálum, m.a. í Tíbet
nam hann þau fræði er hann gaf
nafnið Mentalphysics og sem
séra Þór Þóroddson hefur numið
og kennt undanfarin 20 ár, og
gefur nú þeim sem tilbúnir eru
kost á að nema.
Sem einn af þakklátum nem-
endum Þórs Þóroddssonar, vil
ég með þessum línum vekja at-
hygli á hingað komu hans og
erindisflutningi hans í Tjarnar-
bæ á Miðvikudagskvöld 27. júlí,
kl. 8.30 e.h.
Sigurjón Ingibergsson
Hér á eftir fer stutt greinar-
gerð Þórs Þóroddssonar á
Mentalphysics, hinu tíbetska
yoga.
Góðir lesendur!
Mentalphysics (Yogakerfi) er
sú útskýring allra trúarbragða
og heimspeki, sem allir leita að.
í því er fólgin innri sannindi
þeirra, hagkvæm notkun í dag-
legu lífi og samræmi þeirra við
vísindin.
Mentalphysics er lykillinn
sem lýkur up>p dyrum að hinni
innri merkingu Biblíunnar og
allra helgra bóka. Raunverulega
er hún fagnaðarboðskapur hinn-
ar nýjn aldar — máttur í hönd-
um þeirra sem fylgja dyggilega
lögmálum hennar, sem leiða til
sjálfsstjómar, framkvæmd þess
æðsta sem við höfum hæfileika
til og raunveruleg birting þeirra
í aukiimi lífsorku, unglegra út-
liti, meiri hæfileikum, æðri gáf-
um, sterkari skapgerð, göfugra
og fyllra lifi
Hamingja, fögnuður, friður,
samræmi og sigursæl fram-
kvæmd verðugra fyrirætlana
okkar, er allt innifalið í þeim
mætti sem Mentalphysics leið-
beinir til. Hundruð manna hafa
uppgötvað að þessar aðferðir
hafa gjörbreytandi áhrif. Kennd
er aðferð fremur en trúarkredda,
aðferð sem vitrir menn hafa not
að um þúsundir ára til þess að
notfæra sér mátt, sem almenn-
ingur þekkir ekki og nálgast
meiri þekkingu á hinum ómælan
legu sönnu hæfileikum manns-
ins, og lánast að hefja sig yfir
veikindi, skort og óhamingju —
að skilja lokasannleika lifsinn
og loka sigur mannsins.
VELSMIÐJA
Áma Gunnlaugssonar, Laugavegi 71, er til leigu
eða sölu. — Tilboða er leitað í leigu á vélum og hús-
næði eða kaup á vélum og verkfærum.
Smiðjan verður til sýnis á virkum dögum milli kl.
1 og 7 e.h. — Tilboðum sé skilað fyrir 1. ágúst nk.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
óskast í Opel Record árg. 1964. Tilboðið miðast við
núverandi ástand bifreiðarinnar, en hún er skemmd
eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis á baklóð við
Réttarholtsveg l', nk. þriðjudag, miðvikudag og
fimmtudag milli kl. 5 og 7 e.h. — Tilboð, merkt:
„Tjónadeild“ óskast send Hagtryggingu h.f. fyrir
1. ágúst nk. — Réttur áskilinn til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Óskum eftir
af g reiðslustúlku
sem fyrst. — Upplýsmgar í
Frístundabúðtnni
Veltusundi 1.
Skrífstofustúlka
óskast að opinberri stofnun. Umsækjandi þarf að
hafa nokkra starfsreynslu, eða góða menntun, svo
sem verzlunarskóla- eða stúdentspróf. — Umsókn-
ir, merktar: „Sem fyrst — 9548“ leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir mánaðamót.