Morgunblaðið - 27.07.1966, Qupperneq 23
Miðvikudagur 27. júlf 19W
MORCUNBLAÐIÐ
23
Simi 50184
Sautján
(Syttcn)
Dönsk litkvikmynd eftir hinni
umtöluðu skáldsögu hins
djarfa höfundar Soya.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
11. sýningarvika.
OtTSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaðnr
Laufásvegi 8. Simi 11171.
KðPAVOGSBÍÖ
Sí»i 41985.
ÍSLENZKUR TEXTI
Pardusfélagið
(Le Gentleman de Corody)
Snilldarvel gerð og hörku-
spennandi, ný, frönsk saka-
málamynd i algjörum sér-
fiokki. Myndin er í litum og
CinemaScope.
Jean Marais
Liselotte Pulver
Sýnd ki. 5, 7 og 9
Allra síð'asta sinn.
JÓN FINNSSON
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsg. 4 (Samb.hús, 3. h.)
Símar 23338 - 12343.
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugav 22 (inng. Klapparstíg)
Sími 14045 - Viðtalstími 2—5.
Lokað
vegna sumarleyfa frá 7. ágúst.
Kristinn Benedikftsson
Heildverzlun. — Óðinsgötu 1.
Vindsængur
Vorum að fá auka sendingu af okkar vin-
sælu vindsængum, sem spennast í stól.
Allar sængurnar úr gúmmíbornum striga,
langar og breiðar.
Verð kr. 498-
Miklatorgi — Lækjargötu 4.
N YTT!
Gróft hveitiklíð til manneldis.
Krúska blönduð með rúsínum og hrásykur.
Sendum heim.
Hunangsbúðin
Domus Medica. — Egilsgötu 3.
Sími 12614.
50IIGNUH
Ódýrasta fúavarnarefnið.
LITAVER ST
Sími 50249.
Kulnuð ást
Einstaklega vel leikin og
áhrifamikil amerisk mynd
byggð á samnefndri sögu eftir
Harold Robbins höfund
„Carpetbeggers". Myndin er í
CinemaScope og litum.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward
Bette Davis
Michael Connors
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9
Síðasta sinn.
Stríðsbrella
Sýnd kl. 7.
Ingi Ingimundarson
hæstaréttarlömaður
Klapparstíg 26 IV hæð
Sími 24753.
Rauba myllan
Smurt brauð, heilar og nálfar
sneiðar.
Opið frá kl. 8—23,30.
Sími 13628
METZELER hiílbarSamir m þ.kHw
fyrír gx3i eg ondingu.
ASuins það bezta er nóyu yott.
5,20x10 7,00x14
5,20x12 7,50x14
5,50x12 5,00x15
6,00x12 5,60x15
5,20x13 5,90x15
5,60x13 6,40x15
5,90x13 6,70x15
6,40x13 7,10x15
6,70x13 6,00x16
7,25x13 6,50x16
5,20x14 7,00x16
5,60x14 7,50x16
6,00x14
METZELER
Vestur-<þýzk gæðavara.
Söluumboð:
BARÐINN KF
Sími 30501 — Ármúli 7.
ALMENNA METZELER vmboM
VERZLUNARFÉLAGIÐ"
SKIPHOLT 15
SiMI 10199
SÍÐUM0LI 19
SiMI 35553
Rýmingarsala
Vegna breytinga á húsnæði
verzlunarinnar, verða margar
vörutegundir seldar upp.
Karlmannaskyrtur kr. 50,00.
Náttföt kr. 145,00.
Drengjaskyrtur, nælon,
Sirs-efni, kr. 20,00 m.
Fiúnel í barnanáttföt kr. 25,00
Fóðurefni, taubútar, blúndur,
milliverk, flauelsbönd,
tvinni í miklu litaúrvali,
stoppigarn og allskonar
smávörur til saumaskapar.
Notið þetta einstæða tækifæri
og gerið góð kaup.
ÁSBORC
Baldursgötu 39.
PONIK ocj EINAR
2ja Sierbergja íbúð
við Mleisftaravelli
Höfum til sölu 66 ferm. nýja 2ja herb. jarðhæð við
Meistaravelli. — Tvöfalt gler, harðviðarinnrétting-
ar. — Laus strax. — Verð kv. 610 þús. —
Útborgun kr. 410 þúsund.
Skipa- og fasteignasaian 5;
KIRKJUHVOLI
Símar: 14916 og 13848
Einbýlishús óskast
Höfum fjársterkan kaupanda að einbyiishúsi eða
raðhúsi í Smáíbúðahverfi.
Skipa- og fasteignasalan •jrsrr...
Til sölu
Við Hraunbœ
3JA HERB. ÍBÚÐIR. Sameign full frágengin. —
Afhentar 1. okt. og 1. marz.
4RA og 5 HERB. ÍBÚÐIR. Sér þvottahús á hæðinni.
Sameign fullfrágengin. Afh. 1. okt.
4RA HERB. ÍBÚÐIR á efstu hæð. Afhentar eftir ára
mót.
VASTEIGNASAl AM
__________________HÚS&EIGNIR
■ BANK ASTRJETI <
Slaart lttB — 14637
TJÖLD
Mikil eftirspurn hefur verið síðustu daga
eftir tjöldum með hlífðarþökum. —
Hlífðarþökin þétta tjöldin fyrir kuldanæð
ingi eða rigningu eins og veðurfar hefur
verið undanfarið. — Eigum enn eftir nokk
ur 5 manna tjöld með útskoti og hlífðar-
þaki.
Verð kr. 3.960.-
.HuiiiiiiinI ^^^■hiiiiimiiimii •••••"•• •i^M^^BiiiiiimiiiH,
........i ^aiil,i,.nu’i.................
......... .............................
....... ^^^^^^^^^^■•.llllMliMHIH
»n»iwiniJ®l^4® jjiiHinmiwW
tMHMMHMiii^^^^HRHftaHHRHI^^^ ^Lnwnamiti•
*n|l|.||l.ilHN.IIIHIHnnu..HMl»l'MRllHM«r
Miklatorgi - Lækjargötu 4 - Akureyri.
Ódýrar veiðistengur
Heildverzlun
Eiríks Keftilssonar
Vatnsstíg 3. —
Símar 23472 og 19155.