Morgunblaðið - 27.07.1966, Page 25

Morgunblaðið - 27.07.1966, Page 25
Miðvikudagur 27 júlí 196® MORGUNBLAÐIÐ 25 SHtltvarpiö Miðvikudagur 27. júll 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnír — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Tón- leikar — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónlist: Guðrún Tómasdóttir syngur þrjú lög. Blásarasveit Lundúna leikur divertmento K. 253 eftir Mozart Jack Brymer stjórnar. Columbia-sinfómuhljómsveitin leikur sinfóníu nr. 4 í G-dúr op. 88 eftir Dvorák; Bruno Walter stjórnar. Kim Borg syngur við undirleik Erik Werba sönglög eftir Múss- orgsdki. Fílharmoníusvevt Vínar leikur sp.ænskan mars og Suðrænar rósir eftir Johan Strauss; Willy Boskovsky stjórnar. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: —- (17:00 Fréttir). Friedrich Gulda, Laurindo Al- meida og hljómsveit hans, The Golden Gate kvartettinn, Sac- harias og hljómsveit hans, George Shearing og hljómsveit, Stanley Black og hljómsveit hans, Peggy Lee, Elia Fitzger- ald og Ted Heath og hljómsveit hans leika og syngja. 16:00 Lög á nikkuna Franco Scaria og Jo Castle og hljómsveit leika. 16:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Daglegt mál Arni Böðvarsson talar. 20:30 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:35 Einleikur á píanó: „Spegilmynd ir‘‘, lagaflokkur eftir Ravel. Werner Haas leikur. 21:00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynn- ir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Andromeda‘‘ eftir Fred Hoyle. Tryggvi Gíslason les (2). 22:35 Á sumarkvöldi Guðni Guðmundsson kynnir ýmis lög og smærri tónverk. 23:25 Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. júU 7:00 Morgunútvarp VT?ðurfregnlr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikax — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr foruMugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir —- 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:23 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 ,,A frivaktinni'*: Eydís Eyþórsdóttir atjórr ai oska lagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — lenzk lög og klassisk tónlUrt: Þuríður Pálsdóttir syngur eitt lag. George Malcolm leikur á sem- bal, ítalskan konsert í F-dúr eftir J. S. Bach. Félagar úr Moearteum-akadem íunni í Salzburg leika Divert- imento nr. 1 í Es-dúr eftir Mozart; Bernhard Paumgartner stjórnar. Joan Sunderland, Margreta Elkins og Monica Sinclair syngja þrjár aríur úr óperunni „Julius Cæsar“ eftir Handel. Monique Haas leikur tokkötu eftir Debussy og þrjá þætti fyr ir píanó op. 49 eftir Roussel. Kammerhljómsveitin í Zúrich leikur Divertimento fyrir strengjasveit eftir Bela Bartok. Edmond de Stoutz stjórnar. 16:00 Síðdegisúivarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Andre Koztelantz og hljómsveit hans leikur syrpu af lögum, Bill Evans tríóið nokkur lög, Barbara Streisand syngur með hljómsveit Peter Daniels, ný hljómsveit Spike Jones leikur, kór og hljómsveit Frank Nelsons syngja og leika vinsæl lög og Art Tatum leikur á píanó. 16:00 Lög úr kyikmyndum og söng- leikjum. Úr kvikmyndinni „Með ástarkveðju frá Rússlan-di‘‘ og söngleiknum #,Fiorella!“ 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson eand. mag. flytur þáttlnn. 20.05 Kórsöngur í útvarpssal: Lögreglu kórinn í Stokkhólmi syngur. Ake Jöns9on stjórnar. 1. Syrpa af lögum eftir Bell- mann. 2. í>r4r negrasálmar. 20:25 Birtan kringum þig. Jóhann Hjálmarsson ræðir viö l>orgeir Sveinbjarnarson og kynnir bækur hans. Guðrún Ásmundsdóttir les ljóða fiokkinn „Landslag“ úr bók Þorgeirs, „Vísur um drauminn“ 21:05 Sinfóniía nr. 4 I A-dúr op. 90, „ítalska sinfónían‘‘ eftir Mend- eissohn. Cleveland hljómsveit- in leikur. George Szell stj. 21:35 Hugssanaflutningur — visinda- lega staðreynd. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 22:00 Fréttir og veðurfregnlr. 22:15 Kvöldsagan: „Andromeda‘‘ eÆtir Fred Hoyle. Tryggvi GLslason les (3). 22:35 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kynnir. 23:05 Dagskrárlok. TJOLD: Islenzk - dönsk - sænsk 2 manna 3 manna 4 manna 5 manna með himni 6 manna Tjaldhimnar Tjaldhælar Picknictöskur Pottasett Sólstólar Svefnpoka Ullarteppi Hitabrúsa Veiðiúlpur Veiðistengur Mæniásar Campingsett Matarílát Svefnbeddar Tjaldborð Gassuðutæki Gasluktir Gasfyllingar Bakpoka Ferðatöskur Filmur Veiðigallar Vöðlur Skoðið vöruvalið Ferðavörudeildin er á 2. hæð. Sumarkjólar Ný snið — ný mynztur. * > IJtsala — Ltsala Sumarútsalan stendur sem hæst. — Mikil verðlækkun á kápum, drögtum, jökk um og höttum. Notið tækifærið og kaupið góðar vörur fyrir lágt verð. Bernfiarð Laxdal Kjörgarði. Bemharð Laxdal Akureyri. Framkvæmdamenn - verktakar Lipur bílkrani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, hífingar, skotbyrgingar. Vanur maður. GUNNAR MARINÓSSON Hjallavegi 5 — Sími 41498. BRAGA KAFFIBREGZT ALDREI Iðnfyrirtæki tíl sölu Starfræksla þarfnast ekki fagþekkingar, er handhæg og hreinleg. Framleiðsla þekkt á markaðnum. Ákjósanlegt fyrir þann, sem vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. Rekstur einnig hugs- anlegur sem aukastarf t.d. 2ja manna eða fjölskyldu. Húsnæðisþörf um 40 ferm., þarf ekki að vera sérstaklega vandað, en möguleikar á að auka reksturinn ef viðkomandi kýs. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir hádegi nk. laug ardag, merkt: „Framtak — 4674“. Kvensíðbuxur Stærðir: 40 — 42 — 44. Verð kr. 345,00. R.Ó. - Búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. Skrifstofu eða iðnaðar- húsnæði til leigu 560 ferm., sem eru í smíðum, 2. hæð. Innkeyrslu möguleikar. — Er á bezta stað í Kópa vogi, rétt við Hafnarfjarðarveg — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „9900“. VATNSDÆLLR fyrirliggjandi í miklu úrvali. Hagstæð verð. * = HEÐINN = Seljavegi 2. — Sími 24260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.