Morgunblaðið - 29.07.1966, Page 4
4
MORGUNBLADIÐ
Föstudagur 29. Júlí 1966
ALLTMEÐ
EIMSKIP
|A NÆSTUNNI ferma skip
vor til tslauds, sem hér segir:
ANTWEKPEN:
Arrebo 1. ágúst
Skógafoss 16. ágúst
Tungufoss 23. ágúst
HAMBORG:
Tungufoss 1. ágúst
Brúarfoss 6. ágúst
Goðafoss 18. ágúst
Askja 22. ágúst**
Reykjafoss 30. ágúst
ROTTERDAM:
Askja 2ð. júlá**
Brúarfoss 3. ágúst
Skógafoss 15. ágúst
Askja 24. ágúst**
Reykjafoss 26. ágúst
LEITH:
Gullfoss 8. ág.
Gullfoss 22. ágúst
LONDON:
Arrebo 3. ágúst
Skógafoss 12. ágúst
Tungufoss 26. ágúst
HULL:
Tungufoss 28. júlí
Askja 29. júlí**
Skógafoss 10. ágúst
Askja 26. ágúst**
Tungufoss 30. ágúst
GAUTABORG:
Mánafoss 8. ágúst**
Dettifoss um 24. ágúst
KAUPMANNAHÖFN:
Gullfoss 6. ágúst
Mánafoss 9. ágúst**
Lagarfoss um 17. ágúst
Gullfoss 20. ágúst
NEW YORK:
Selfoss 9. ágúst
Brúarfoss 7. september
Selfoss 23. september
KRISTIANSAND:
Mánafoss 6. ágúst**
Dettifoss um 26. ágúst
KOTKA:
Lagarfoss 12. ágúst
Rannö um 20. ágúst
VENTSPILS:
Lagarfoss 14. ágúst
Dettifoss 21. ágúst
LENINGRAD:
Lagarfoss 9. ágúst
GDYNIA:
Reykjafoss 30. júlí
Fjallfoss um 13. ágúst
• Skipið losar á öllum aðal-
höfnum, Reykjavík, ísa-
firði, Akureyri og Reyðar-
firði.
** Skipið losar á öllum aðal-
höfnum og auk þess i
Vestmannaeyjum, Siglu-
firði, Húsavík, Seyðisfirði
og Norðfirði.
Skip, sem ekki eru merkt
með stjörnu, losa í Reykja-
vík.
VINSAMLEGAST athugið, að
vér áskiljum oss rétt til breyt-
inga á ásetlun þessari, ef
nauðsyn krefur.
HF. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS
Vk' ..Það djöfullegasta
svínarí“
„Fyrrverandi Garðaríkisbúi“
skrifar meðal annars:
„Mér þótti mjög vænt um að
sjá og lesa grein Freysteins
Þorbergssonar, skákmeistara, í
Morgunblaðinu s.l. sunnu-
dag. Ég treysti því, virðulegi
Velvakandi, að þér birtið ekki
nafn mitt og haldið því ieyndu
fyrir starfsfélögum yðar. Ég
veit, að flestum íslendingum
finnst þetta móðursýkiskennd
hræðsla af minni hálfu; en
ég veit vel, hvað ég geri. Þess-
ir elskulegu Rússar eru ekki
allir þar sem þeir eru séðir, ef
þeir eru í þjónvstu hins opin-
bera. Og það eru mun fleiri
en almennt er álitið. Ég skrifa
meira að segja í annarri tón-
tegund en mér er tamt.
Ég hef þó ýmislegt út á grein
Freysteins að setja. Ég dvald-
is> Jengur í Sovétríkjunum en
hann og get því sagt með
fullkomnum sanni, að hann
segir of lítið; grein hans geng-
ur of skammt. Ástandið í So-
vétríkjunum er miklu hrylli-
legra en hann skýrir frá.
Hann segir til dæmis ekki frá
hinum hræðilega stríðsó-tta-
áróðri, sem er rekinn undir
yfirskyni friðarástar, til þess
að halda almenningi hræddum
og láta hann ganga fúslegar
undir alls konar ok bolsivikka
stjórnarinnar. Sá, sem á von á
atómbombu ofan í hausinn á
sér og börnum sínum nótt sem
nýtan dag, er reiðubúinn til
þess að trúa mörgum ríkislyg-
um og leggja á sig aukakvaðir
af þeim orsökum.
Freysteinn minntist á Víet-
nam. Gott. Mér er sama, þótt
sá norður-víetnamski kunningi
minn, sem ég kynntist við
Svartahafið haustið 1Ú62, gjaldi
fyrir eftirfarandi uppljóstrun
með lífi sinu. Hann sagði mér
aldeilis ófeiminn, (að vísu á
kennderíi), að hann væri á
fjögurra mánaða námskeiði í
Sovétrikjunum, til þess að
læra „það sama og bandarísku
landgönguliðarnir (marínarn-
ir) gera“ og að auki „mállýzk-
ur og félagsmál í Suður-Víet-
nam“. — Til hvers ertu að
læra þetta?, spurði ég í sak-
leysi minu. Hann horfði undr-
andi á mig og sagði: „Ert þú
ekki sannur íslendingur og
sannur kommúnisti?“ Ég ját-
aði því hiklaust. Þá sagði hann:
„Af hverju ertu þá að spyrja?“
Ég spurði einskis frekar.
Það, sem er nú að gerast
austur í Víetnam, er það djöful
legasta svínarí, sem verður
prentað í sögubókum fyrir
landprófsunglinga eftir nokkur
ár. Hver trúir því, að Banda-
ríkjamenn séu að leggja undir
sig lönd? Þeir hafa ekki gert
það, síðan þeir öðluðust kraft
til þess að geta það, og ekki
áður heldur. Þeir hafa tvívegis
bjargað okkur Norðurálfu-
mönnum frá svinaríi, og
það er von min og trú, að þeir
geri það í þriðja skipti, ef á
þarf að halda, þrátt fyrir kjaft-
æðið í de Gaulle.
Fyrrverandi Garðaríkisbúi".
Bréf þessa „fyrrverandi
Garðaríkisbúa“ er ekki prent-
að hér allt, enda er hinn ó-
prentaði hluti þess all-gífur-
yrtur, en Velvakandi þakkar
honum fyrir ýmsar upplýsing-
ar um menn og fyrirtæki hér
í borg.
^ Morgunbæn, en
ekki hórdómshug-
vekja
„Ein af átján“ skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Viltu gjöra svo vel að birta
þessar línur fyrir mig. Ástæð-
an er sú, að morgunlbæn, sem
flutt var 27/6, hneykslaði okk-
ur, nokkrar fráskildar konur.
Lesið var úr fjallræðunni, m.a.,
að hver sá, sem giftist frá-
skilinni konu, drýgði hór. Ja,
minna mátti nú gagn gera.
Vinkona mín hringdi til við-
komandi guðsmanns til þess að
gagnrýna þetta. Hann hélt fast
við það, að þetta hefði Jesús
Kristur sjálfur sagt. Á einum
stað í biblíunni er sagt frá því,
þegar lýðurinn vildi grýta hór-
konuna. Jesús Kristur sagði:
„Sá yðar, sem er syndlaus,
kasti í hana fyrsta steininum'*.
Enginn vildi byrja, því að að
öllum líkindum hafa verið I
þessum hópi einhverjir við-
skiptavinir konunnar. Biblían
er ágætis bók, en samt sem
áður stangast þar margt á, og
það þykir alltaf veikja mál-
staðinn að verða tvísaga. Mér
þykir seinni tilvitnunin mun
trúlegri, því að alltaf hef ég
trúað því, sem mér var kennt
í bernsku, að Jesús Kristur
væri mildur í dómum og fús að
fyrirgefa.
Við ykkur kirkjunnar þjóna,
sem framkvæmið þessar morg-
unbænir, vil ég bera fram þá
Ósk, að þið notið þessar mínút-
ur á morgnana til að biðja fyrir
okkur syndurum og sjálfum
ykkur líka. Því að ,,sá, sem
þykist standa, gæti að sér, að
hann ekki falli“. Við viljum
að þetta verði framvegis morg-
unbæn en ekki hórdómshug-
vekja.
EIN AF ÁTJÁN“.
t * •
t I t
t t •
• • •
t t •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
t • t
• • •
• • • j
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
w*
• 1 •
•*•*•*
• • •
w.
••V.
w.
v. v
• • •
• • •
*.v.
w.
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • t
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
Cofofyn Somody, 20 áta,
frá Bondarikjunum segtfí
|| . þegar fílípenjor þjóðu míg,
i;| rtyndi ég morgvísleg efni.
EinungU Cleorosi! hjólpoði
Nr. 1 f USA þvi þa3 er raunhoaf hjólp — Cleara.il
„sveltir” fílípensana
Þetta viiindalega samsetta efni gelur hjálpað yður á samo
hátt og það hefur hjólpað miljónum unglínga i Banda-
rikjunum og viðar - Þvi það er rounverulega áhrifamikið.„
Hörund.litað: Cleara.il hylur bólurnar d meðan
það vinnur á þeim,
Þar sem Clearasil er hörundslifað leynast filipensarnir —
samlimis því, sem Ctearasil þurrkar þá upp með því að
fjarlœgja húðfituna, sem nœrir þá — sem sagt .sveltir" þá.
L Fer innf
húðina
2. Deyðir
gerlana
3. „Sréltir"
fílípentana
• •••••• t t • •
• •••••••••
• • • • •
t ••••••• t •
• ••••••
Lokað
1.—20. ágúst vegna sumarleyfa. -
Efnafaug Reykjavíkur
VerzEunarhúsnæði
við Laugaveg til leigu frá 1. október.
Upplýsingar í síma 21815.
FRÁ
teddYbúðuimíjm
ÍT SPORTJAKKAR (lítil og stór númer)
* STRETCHBUXUR (stór númer)
* MJAÐMABUXUR (mikið úrval —
allar stærðir)
* BUXNADRAGTIR
Pils, jakkar, buxur, peysur, peysujakkar
Hvítar sportbuxur — nýjasta tízka.
Mn
II fc>vUöír>
Laugavegi 35 — Sími 12815.
Aðalstræti 9 — Sími 18860.
BOSCH
SPEHNUSTILLAR
6 VOLT
12 VOLT
24 VOLT
Brœðurnir Ormsson
Lágmúla 9.
Sími 3-88-2(h_
>