Morgunblaðið - 29.07.1966, Blaðsíða 24
24
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudagur 29. júlí 1966
Tilkynning
um atvinnuleysisskráníngu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga
nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu
Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggva-
götu, dagana 2., 3. og 4. ágúst þ.á., og eiga hlut-
aðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lög-
unum, að gefa sig fram kl. 10—-12 f.h. og kl. 1—5
e.h., hina tilteknu daga.
Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir
að svara maðal annars spurningunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Borgarstjórinn í Revkjavík.
SOUGNUM
Ódýrasta fúavarnarefnió.
. ftx***'**'',
LITAVER SF.
<
HALLS
(jaskets
Vélapakkningar
Ford, ameriskur
Dodge
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford Disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Plymoth
Bedford, diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Opel, flestar gerðir
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Fantið tíma f síma 1-47-72
SÓLBLIK Á SÆNUM
Songuríiin um hafið.
Kvæðin um skipin, sægarpana — sjumennina,
Ljóð um ástir og afrek — hetjudáðir.
Mý kvæðabök:
Sólblik á sænum
eftir
SIGFÚS ELÍASSON
er komin í bókabúðir.
Hetjukvæði — trúarljóð — ástarkvæði.
Léttir, ljúfir söngvar um hafið, um iífsbaráttu sjó-
manna, fiskimanna, baráttu við storma og stórsjói,
baráttu við brim og hrynjandi holskeflur.
Ádeilukvæði á menntahroka hinna „skriftlærðu".
Listaverk um hetjur Krists, sem á hafið sækja og
sýna trú sína í verki.
Minningarljóð frá bernsku og æskuárum höfundar,
sveinsins unga, sem ólst upp á brimströnd Arnar-
fjarðar, saknandi hins kæra föður og elzta bróður,
er hurfu í hafið — urðu að lúta ógnarvaldi fárviðr-
isins þegar 18 menn fórust úr einum daL
Hann varð að sækja djarft á hinn sömu mið. Hann ólst upp á hsfinu. á seglskút-
unum, barðist með sjómönnunum ógleyrh anlegu og horfði úr hæsta reiða á sólblika-
sæ, um heiðar sumarnætur, leit þaðan sólaruppkomu og sólarlag. y
Nú hefur fátæki skútudrengurinn kveðið tvær kvæðabækur um hatið, skipin og sjó-
mennina. Hin bókin heitir: SÆVARNIÐ UR.
I>eir sjómenn, sem kaupa bókína: SÓLBLIK Á SÆNUM, beint frá útgáfunni,
munu flestir fá hana með áritun höfundar.
Nokkur stórbrotin sérprentuð listaverk, er gefin hafa verið út á Iiðnum árum, sem
aldrei hafa verið auglýst, en sem vakið hafa athygli og aðdáun í mörgum löndum,
verða fyrst um sir.n fáanleg hjá DULR ÆNUÚTGÁFUNNI og í DULSPEKISKÓL-
ANIIM í REVKJAVÍK.
Ástvinir sjómanna, þeirra, sem á hafinu dvelja, kaupið bókina: SÓLBLIK Á
SÆNUM, sem alira fyrst, því senn getur hún orðið ÓFÁANLEG.
ÚTGEFANDI.
Pósthólf 1322 — Sími 19401.
. ifstofum vorum verður
lokað
á morgun, laugardaginn 30. júlí.
Tékkneska bifreiðamnboðið hf.
Vonarstræti 12.
í helgorferðina
Peysur, peysuskyrtur, pcysujakkar,
stretchbuxur, úlpur o. m. fl.
Góðar vörur á lágu verði.
Verzlun O.L.
Traðarkotssundi 3.
(Á móti Þjóðleikhúsinu).
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17 — Framnesvegi 2.