Morgunblaðið - 26.08.1966, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 26.08.1966, Qupperneq 11
Föstudagur 26. ágúsl 1966 MORGUNBLAÐiÐ 11 Nœlonsokkar Mikil verðlækkun á 20 den nælonsokkum. Sokkar, sem kostuðu áður kr. 25 kosta nú aðeins kr. 75.- Einnig mjög góðir 30 den nælonsokkar nýkomnir. — Mikil verðlækkun. Verð aðeins kr. 25.- Miklatorgi — Lækjargötu 4 — Akureyri. Hefi ég raunar sannfrétt, að von sé á ýmsum úrvalsmyndum í mörg kvikmyndahúsanna á næst- unni. ' Að vanda gagnrýna þeir kvik- myndahúsin ákafast, sem minnst hafa kynnt sér efni þeirra. Hér eru annað kastið sýndar úrvals- kvikmyndir í öllum kvikmjmda- húsum. Á milli eru svo léttar myndir og sumar heldur slakar. En ef komið er í veg fyrir, að unglingar sjái rosafengnar dráps- myndir eða myndir, sem ekki henta unglingum af öðrum ástæðum, þá held ég að þessar gæðasveiflur séu ekki alvarlegs eðlis. Vonum við þó að sjálfsögðu öll, að myndir þær, sem hér eru sýndar fari síbatnandi, hvað list- rænt gildi snertir. — En þá er nú það, að ekki eru allir á eitt sáttir um listrænt gildi kvikmynda. Er „l»ögnm“ gott dæmi þess. Einn segir: „Svona á list að vera, svona sko, nei ekki svona, heldur svona, líttu á, nákvæm- lega svona“. En listinni verða aldrei settar slíkar skorður, enda er hún list einmitt vegna þess. Um leið og reynt er að negla hana við fastar formúlur, kemur ódöngun í hana og uppdráttar- sýki. Þvi er frelsið fyrsta sikilyrði allrar listsköpunar Ingibjörg Kristjánsdóttir og Sveinn Fjeldsted, ferðalaga og skemmtana og fá í félagsskap okkar sem mesta sameiningu, svo að allir geti notiið þess að vera þar félagar. — Hvert er álit þitt á framlíð Ólafsvíkur? — Ég álít það, ótvírætt, að Ólafsvík eigi mikla framtíð fyr- ir sér. I>ar hafa orðið stórstígar verklegar framfarir á undanförn um árum. 1 sambandi við höfn- ina má geta þess, að hún hefur verið helzta framfaramál staðar- ins á undanförnum árum og er nú orðin að veruleika. — Hvað getur þú sagt mér um aðrar verklegar framkvæmd ir í Ólafsvík? — f Ólafsvík eru bygginga- framkvæmdir mjög miklar. Við eigum þekkta og mjög sérstæða kirkju í byggingu. >á erum við að byggja íþróttahús ásamt sundlaug og íþróttasölum. Vatns veitan í Ólafsvík er ný. Hafnar gerð er öll ný. Verið er að leggja drög að byggingu nýs félags- heimilis, en skortur á aðstöðu á því sviði hefur háð okkur stór- lega á undanförnum árum. — Og hvað mynduð þið segja um framtíð fólks hér í Ólafsvík? — Framtíð fyrir ungt fólk teljum við mjög mikla á öllu Nesinu, enda hefur ungt fólk flykkzt hingað á undanförnum árum. Aðsíoð við Viet Cong ólögleg Washing'on, 24. ágúst (AP—NTB) ÓAMERÍSKA nefndin í Full- trúadeild Bandaríkjaþings sam- þykkti í dag einróma lagafrum- varp, sem felur í sér að dæma má hvern þann bandarískan borgara til greiðslu hárra sekta og farigelsisvistar, sem veitir kommúnistum í Vietnam aðstoð. Afgreiddi nefndin frumvarpið á tæpri klukkustund, en áður hafði það verið til umræðu í undirnefnd í sex daga. Verður frumvarpið nú lagt fyrir fulltrúadeildina til af- greiðslu, pg er búizt við að það verði samþykkt þar. Síðan verð- ur það lagt fyrir Öldungadeild- ing, þar sem talið er mjög yafa- samt að það fáist samþykkt. En jafnvel þótt Öidungadeildin sam- þykki það er fullvíst talið að Johnson forseti neiti að staCI- festa lögin. Hefur Bandaríkja- stjórn áður lýst yfir andstöðu sinni við frumvarpið- í frumvarpirm' er gert ráð fyrir að hver sá, sem veitir kommúnistum í Vietnam beina aðstoð, geti átt á hættu allt að 20 ára fangelsi og 20 þúsund dollara sekt. leynilögreglumannsins. Hin stúlkan, sem kemur þarna mjög við sögu, er dökkhærð þokkadís, austurlenzk, að því er helzt verður greint, og nefnist Lila. Hún er systir Veknetins læknis þar í borg. Er nú ekki að orðlengja það, að njósnir og gagnnjósnir skipt- ast á. Grunur leikur á því, að hinn glæpsamlegi félagsskapur sé valdur að Svartadauðafaraldri, sem herjar ýmis lönd og stafi Svartadauðasýkingin frá rann- sóknarstofu einni í Bangkok, sem framleiðir bóluefni. Og leyni- þjónustan bandaríska getur sér þess til, að Svartadauðasýklum hafi verið laumað í bóluefnið. — Og eitt höfuðverkefni Oss 117 er að komast að hinu sanna um þetta. Hann þykist vera í kaup- sýsluerindum þar eystra, en þó er ljóst að glæpamennirnir sjá fljótt í gegnum þó lygasögu. Hann verður fyrir árásum fljót- lega eftir komuna til Bangkok, sem hann sleppur þó lifandi frá — merkilegt nok. Og hann held- ur áfram eftirgrennslunum sín- um. Snemma fær hann grun um, að dr. Sinn, læknirinn bróðir Lilu, sé eitthvað við mál þetta riðinn. Hann fer á fund læknisins og kvarfar yfir ofsóknahræðslu, sem þjái sig. Hann lifi í stöðugum ótta og finnist menn sitja um líf sitt. „ALgengt tilfelli, stafar af loftslagsbreytingunni" segir hinn frægi læknir og réttir honum pilluglas. Ráðleggur hann. Oss að taka eina þegar í stað, hvað hann afiþakkar og kveður með kurteisi. Nokkru síðar er Oss handtek- inn og fLuttur út í afskekkta eyju. Þar á að koma honum fyrir í heljarmiklu rafmagnspyndinga- tæki, en sagt er að með því tæki sé hægt að þvinga hinar ótrúleg- ustu játningar upp úr mönnum. En viti menn, á síðustu stundu r é 11 i r leynilögreglumaðurinn pyndingameistaranum „einn hj artastyrkj andi“ og smellir hon^ um síðan sjálfum í pyndingatæk- ið. Hefur hann þar af honum sannar fréttir um áform og for- ustumenn glæpahringsins. Síðan sleppur Oss í gegnum margfalda varðmannaröð út úr pyndinga- húsinu og til strandar. >ar bíður Lila, systir Iæknisins — en hún var nú orðin alvarlega skotin í hinum gjörvilega manni — eftir honum á báti, og sigla þau hrað- byri í örugga höfn — í bili. — Fer nú brátt að færast enn meira líf í tuskurnar, eins og áður get- ur, en hér stoppa ég við að rekja efnisþráðinn. Mynd þessi hefur nú verið sýnd um mánaðartíma í Kópa- vogsbíói við mjög mikla aðsókn, enda gefur Oss 117 þeim James Bond og manninum frá Istanbul sízt eftir, hvað ævintýralega spennu snertir. — Hitt er svo annað mál, að með haustinu væntir maður þess, að kvik- myndahúsin fari að sýna viða- meiri, listrænni myndir en sum þeirra hafa gert nú um hríð. Guðrún Jóna Jóhannesdóttir og Elfar Sigurðsson. etaklega vinalegt fólk og ég xnyndi telja, að þetta væri ágæt- ur staður fyrir ung hjón að byrja búskap. Þegar ég kom hér vestur á Nes, stóð mér stuggur af þessu „vonda fólki“, sem maður hafði lesið um. Ég vil snúa þessu við, að í stað „hjá vondu fólki“ hér vestur á Nesi, heiti það eftjrleiðis „hjá sérstak- lega góþu fólki“. Næst tek ég tali ung efnis- hjón, SVeiri Fjelsted og Ingi- björgu Kristjánsdóttur, sem bú- sett eru í Ólafsvík. - , ■ — Eruð þið bæði héðan af Snæfellsnesinu? Sveinn svarar og segir: — Nei, ö.ðru nær, við erum bæði Reykjvíkingar að uppruna. yið ^uttum til ólafsvíkur árið. - £Xtfl 1964. Ástæðan til þess var sú, að við komum hingað eitt sinn í heimsókn til kunningjafólks. Við sáum hér mikla uppbyggingu og okkur leizt strax vel á okkur. Afleiðingin varð sú, að við sett- umst hér að, giftum okkur og byrjuðum að búa. Ég er vél- virki og hér eru verkefni í þeirri greiri svo yfirdrifin, að við sjáum ekki fram úr þeim. Möguleikar fyrir urigt fólk hér eru mjög rniklir og það hefur það jafnvel betur en gengur og gerist annars staðar. Félagsstarfsemi hér er mikil og lifandi. Hér í Snæfells- og Hnappadalssýslu er lélag ungra Sjálfstæðismanna í' örum vexti. Áætiún SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR Kópavogsbíó: Banco í Bangkok. Leikstjóri: André Hunebelle. Frönsk mynd. Aðalhlutverk: Kerwin Mathews, Pier Angeli, Robert Hossein, Dominique Wilms o. fl. 1 AUGLÝSINGUM segir, að mynd þessi sé í James Bond stíl ®g þykir þá langt til jafnað. Nú eegja sumir að James Bond hafi íarið heim og lagt sig, þegar „Maðurinn frá Istanbúl“ skaut upp kollinum í Laugarásbíói. Eigi veit ég sönnur á því, en eins trúlegt, ef satt er, að hann rísi upp aftur, jafnsprækur og áður, innan tíðar. Það er rétt, að ofangreindri mynd svii>ar nokkuð til James Bond mynda. Ekki vantar spenn- una, né atburði, í senn ævintýra- lega og voveiflega. Framan af a. m. k. mundi ég telja hana öllu betri að sumu leyti en James Bond myndir. Hún er þar hóf- samari á efnisframrás, án þess að það dragi úr spennu, nema síður væri. Undir lokin færist þó held- ur betur fjör í menn og konur, • úvopn og lagvopn, en nokkuð 'stnað trúverðugleikans, eins inmitt vill við brenna með . .,in James okkar Bond og Ivianninn frá Istanbúl, ef hann er pnnþá á lífi, þrátt fyrir allt, sem á undan er gengið. Mynd (þessi gerist í Bangkok í Thailandi. Bandarískur leyni- lögreglumaður hefur nýlega ver- ið myrtur þar, og líkur bendi til, að þar hafi einn risavaxinn glæpahringur verið að verki. Bandarísku leyniþjónust- unni finnst að minnsta kosti ekki saka að gera ráð fyrir því versta og sendir því bezta mann sinn, hinn óviðjafnanlega slynga og snarráða leynilögreglumann „Oss 117“, á vettvang. Þetta er rösklegur meðalmaður á hæð, dökkhærður, sléttur í andliti og laglegur og skartmaður í öllum klæðaburði. Ekki virðist hann neitt aftakakraftalega vaxinn, þótt síðar komi í ljós, að hann býr yfir því kynjaafli, sér í lagi í hnúfunum, að þar verður nær allt undan að láta, ef á reynir. Það er engin furða, þótt maður þessi gangi í augun á kvenfólki, enda notfærir hann sér það óspart við upplýsingastarfsemi sína. Það eru einkum tvær konur, sem hann hitar alvarlega um hjartaræturnar. önnur nefnist Eva og er skrifstofustúlka í bandaríska sendiráðinu í Bang- kok. Framkoma hennar og æði er næsta dularfullt, hún liggur á hleri, þegar hún fær þvi við komið, og fær herra Oss snemma grun um það, að hún kunni að standa í einhverju sambandi við glæpafélagið. Þetta er ljóshærð stúlka hin fegursta yfirlitum, en tekur í fyrstu fálega gullhömrum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.