Morgunblaðið - 28.08.1966, Síða 5
Sunnu3agur 28. Sgöst 1966
MORGUHBLAÐIÐ
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
Blöðin hafa skýrt frá því að
liðin séu 30 ár frá því að Svif-
flugfélag Islands tók til starfa
hér í Reykjavík. Frá aðdrag-
anda þess var nokkuð skýrt,
en veigamikil atriði er snerta
sögu svifflugsins hér á landi,
sviffluguna út á ísinn. Sett var
dráttartaug milli bílsins og
svifflugunnar, sem reyndar
var svonefnd rennifluga. Flug-
an var alveg opin og flug-
maðurinn sat alveg fremst í
nefi hennar. Helgi Eyjólfsson,
vörubílstjóri, sem hafði num-
ið flug vestur í Ameríku var
við stýri flugunnar. Fordinn
ók af stað og Björn ók hon-
um eins hratt og komist var
á honum eftir tjörninni. Renni
flugan með Helga í lyfti sér,
en komst ekki hærra en svo
sem meters hæð frá jörðu.
Kom þar hvort tveggja til, að
Fordinn náði ekki nægum
hraða á hinu takmarkaða
svæði er til atrennunnar var
og líka hitt að logn var á, en
sjálfsagt hefur nokkuð lítili
andvaragustur komið svo hún
lyftist. Og loks þóttust bræð-
Á þessari mynd, á Reykjavíkurtjörn má þekkja nokkra af
frumherjunum. Talið frá vinstri. — Maðurinn sem styður
hendi á væng flugunnar heitir Alfreð Búason. — Fremst til
vinstri, Indriði Baldursson og knékrjúpandi við sæti flug-
mannsins er Bergur G. Gíslason, í baksýn eru húsin suð-vest
an við tjörnina.
Þar stdö vagga svifflugs-
ins hér á landi
komu þar ekki fram, og hef-
ur Morgunblaðinu borizt frá-
sögn sú er hér fer á eftir og
myndir.
Sumarið 1030 hóf Geir Bald-
ursson, bifvélavirki, . nú til
heimilis að Álfhólsvegi 121,
smíði fyrstu svifflugunnar er
smíðuð var hér á landi. Faðir
hans Baldur Benediktsson, tré
smíðameistari, Hverfisgötu 88,
sem nú er látinn rak trésmíða
verkstæði sitt þar, og leyfði
hann Geir syni sínum að smíða
sviffluguna þar. Nokkru eftir
að Geir hóf smíðina kom bróð
ir hans Indriði Baldurs-
son, honum til hjálpar
við smíðina. Höfðu þeir til
hliðsjónar heldur lítt tæmandi
upplýsingar úr erlendri hand-
bók. Þeir luku smíði svifflug-
unnar seinni part vetrar. Var
síðan farið með sviffluguna
niður á ísilagða Reykjavíkur-
tjörn, því þar skyldi hún látin
fara sína fyrstu reynsluför.
Björn Gíslason vörubílstjóri,
hér í bæ var á þeirri ágætu
gerð vörubíla er þá var hér,
Ford. Hann ók bílnum með
betri. Var það gert nokkru
síðar í fallegu veðri á ísilögðu
vatninu, en enn reyndist of
lítill hraði fáanlegur með Ford
inn sem dráttartæki.
Þegar komið var upp á
Rauðavatn með fluguna var
þar skautafólk að leika sér.
Kunnur langferðabílstjóri,
Fáll Sigurðsson að nafni, er
í þá daga hélt uppi ferðum á
sumrin milli Reykjavíkur og
Akureyrar á 7 farþega bifreið
var með skautafólkið. Bíll
hans var eins og slíkir bílar
tíðkuðust þá, með opna far-
angurskistu (trékassa) að aft-
40 % Jr
w** 14.:;k
j%*yy . •
Indriði Baldursson
urnir, Geir og og Indriði sjá
að ýmislegt varðandi sjálfa
smíðina mætti bæta, og þá
sérstaklega að vænghafið
þyrfti að vera stærra. En
ákveðið var að næst skyldi
reyna fluguna uppi á Rauða-
vatni, því þar var aðstaða
Á Rauðavatnl. — Ilér niá þekkja frá vinstri Agust Eiríksson
Geir Baldursson, Alfreð Búason, þá Grímar Jónsson kaupm.
/ Bcrgur Gíslason og loks Indriði Baldursson.
inn í u.þ.b. 70 kílómetra hraða
á klst. Og nú tókst flugið og
hófst flugan í loft ca. 15-20
metra hæð, en vegna hins
mikla hraða við erfiðar að-
stæður og ófullkominn útbún-
unarhúss G. Gíslasonar (þar
sem nú er happdrætti Alþýðu
blaðsins) fyrir atbeina Bergs
Gíslasonar, þessa fóstra flugs-
ins hérlendis. (Faðir hans var
frumkvöðull 1919). Og svo að
lokum þegar þurfti enn
stærra húsnæði til þess að
stilla upp flugunni, setja hana
saman og ganga frá henni til
flugs, fékkst inni í sundhöll-
inni. (Ofan í sjálfri lauginni.
litlu áður en hún var tekin
í notkun), fékkst það fyrir
vinsamlega aðild Péturs Hall-
dórssonar þáverandi borgar-
stjóra, sem bauð fyrst að lána
húsnæði er hann átti sjálfur,
en það þótti óhentugt vegna
hættu á seltulofti. Snemma á
árinu 1937 var svo flugan full-
búin og tekin í notkun. í þess-
ari flugu fengu félagarnir Í
Svifflugfélagi íslands sín
fyrstu ævingaflug fyrst suður
í Vatnsmýrinni og síðan við
Sauðafell í Mosfellssveit. Agn-
ar Kofoed Hansen, hinn dug-
legi flugfrömuður, aðalhvata-
maður og stofnandi að svifflug-
félaginu árið áður (1936)
fyrstur þeirra.
Brak renniflugunnar komið upp á vörubilinn á Rauðavatni.
Geir Baldursson
an. Þótti það alveg upplagt
tækifæri að láta hinn hrað-
skreiða bíl Páls draga svif-
fluguna á loft.
Voru því þrír strákar látnir
koma sér fyrir í farangurs-
kassanum með enda aðdráttar-
taugarinnar, vafinn um spýtu-
bút, sem þeir svo héldu um,
en gátu svo sleppt ef þurfa
þótti, því ekki var útbúnaður
á flugunni sjálfri til að sleppa.
tauginni, eins og síðan varð á
þeirri næstu.
Bergur G. Gíslason, stórkaup
maður, sem lítillega hafði lært
flug í Noregi spennti sig í
flugmannssætið og síðan var
rennt af stað og hraðinn auk-
að frumherjans og óæft, skall
flugan all harkalega ofan á
ísilagt Rauðavatn og brotnaði
án þess þó að Berg sakaði.
Þar með var hinni fyrstu
meiriháttar tilraun til svif-
flugs hér á landi lokið með
mótgangs- og ánægjustudum,
uppörvandi árangri, en þeir
Geir og Indriði, sem komið
höfðu með sína fyrstu renni-
flugu í brotum heim — eitt-
hvað af þeim mun enn til —
tóku enn á ný til óspilltra
málanna við smíði stærri
flugu, og var nú stuðst við
gleggri nýungar úr amerískri
handbók og varð fyrir valinu
rennifluga af gerðinni Nor-
trope Glide, sem svo mjög svip
ar til hinnar þýzku Zögling.
Nú þurfti stærra verkstæði
en áður og varð Magnús Jóns-
son, trésmiður að Vatnsstíg 10
hér í bæ til þess að lána hús-
næði í húsakynnum sem hann
hafði keypt af Mjólkurfélagi
Reykjavíkur og höfðu verið
notuð fyrir kornmyllur félags-,
ins. Efnið var að mestu keypt
og valið af birgðum timbur-
verzlunar Völundar hf. en
sneitt niður á verkstæði Magn-
úsar Jónssonar en fínsmíðað
af þeim Baldursbræðrum.
Magnús Jónsson lánaði hús-
næðið endurgjaldslaust, þótt
á langinn hafi dreg’izt vegna
fjárskorts til efniskaupanna og
þess háttar. Þegar svo koma
að þurfti stórt upphitað hús-
næði fékkst inni í kjallar verzl
Seinna eftir að hafa reynzt
ágætlega var svo sviffluga
þessi seld til Siglufjarðar og
var hún notuð þar til ævinga
í Svifflugfélagi Siglufjarðar
að Hólsdal. Að sjálfsögðu var
bæði vandað til um efnisval
og vinnu, eftir því sem föng
voru á, en þar eð hlé urðu á
framkvæmdum vegna féleysis
og bíða þurfti eftir því að
búið væri að draga saman
peninga til að kaupa það sem
til þurfti, dróst það að verkinu
lyki, þar til sem áður segir.
A. K. Hansen gerði kauptilboð
í fluguna en hún var þá ekki
föl. Þeir Geir og Indriði stjórn
uðu síðan smíði á fyrstu flug-
unni Svifflugfélags fslands
eins og skýrt hefur verið frá.
Sv, Þ.
Myndir þær af flugunni sem
þessari grein fylgja og látnar
voru í té af heimildarmanni
blaðsins voru teknar af hinni
fyrstu renniflugu bræðranna
Geirs og Indriða — niðri á
Reykj avíkurt j örn og uppi á
Rauðavatni.
Njarðvikurhreppur
Stúlka óskast til skrifstofustarfa, sem fyrst. —
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Verzlunarskóla-
eða hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknir sendist skrifstofu hreppsins að Þórustíg
3, Ytri-Njarðvík. — Nánari upplýsingar í símum:
1202 og 1473.
Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi.
Jón Ásgeirsson.
Ms. Baldur
fer til Snæfellsnes og
Breiðafjarðarhafna á mið-
vikudag. Vörumóttaka á mánu
dag og þriðjudag til Rifshafn
ar, Ólafsvíkur, Grundarfjarð-
ar, Stykkishólms, Flateyjar,
Hjallaness, Skarðsstöðvar og
Króksfjarðarness.
Til sölu
í Vesturbænum 3ja herb. 2. hæð (á Melúnum). —
íbúðin er í góðu standi, laus fljótlega.
Útborgun um kr. 600 þúsund.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767