Morgunblaðið - 26.11.1966, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 26. nóv. 1966
Kommar og Framsóknarmenn
höfnuðu samstarfi um stjórn ASI
HANNIBAL Valdimarsson varsonar. Hann taldi það sjálfsagt
Sjálfkjörinn forseti ASÍ á þingi
sambandsins í fyrrinótt. Rétt
áður en kosning stjórnar fór
fram hafði þingið fellt tillögu
hans um samstarf innan mið-
stjórnarinnar á breiðari grund-
velli til hagsbóta fyrir alla laun-
þega, og neitaði hann því að gefa
kost á sér nema samkomulag
um grundvöll í anda tillögunn-
ar yrði í miðstjóm fyrir næsta
kjörtímabil.
Eftir þinghlé og fundi í eld-
húsi samkomuhússins var því
gengið til stjórnarkjörs. Lýsti
Hannibal tillögum miðstjórnar
og gerði hann ráð fyrir að hann
sjálfur yrði kjörinn forseti, Eð-
varð Sigurðsson, varaforseti og
Snorri Jónsson ritari. í tillögu
sinni um meðstjórnendur stakk
hann upp á eftirtöldum mönn
Gamalíelssyni, Óðni Rögnvalds-
syni, Jóni Sigurðssyni, Guð-
mundi H. Garðarssyni og Krist-
jáni Jónssyni,
Þá tók til máls Pétur Sigurðs-
son og sagði hann, að minni
hlutinn á þinginu hefði ákveðið
að bjóða ekki fram í forsetaem-
bættið, en hins vegar myndu þeir
síðar gera tillögu um menn í
önnur embætti. Þá spurði hann
um það hvort Hannibal Valdi-
marsson væri kjörgengur í mið-
stjórnina, þar eð í lögum ASI
væri kveðið svo á um að for-
seti eða aðrir miðstjórnarmenn
skyldu vera búsettir í Reykja-
vík, Hafnarfirði, Kópavogi,
Garðahreppi eða Seltjarnarnesi.
Óskaði hann úrskurðar þingfor-
seta um þetta mál, eins og al-
kunna er býr Hannibal nú í
Selárdal vestur.
Björn Jónsson þingforseti
sagði miðstjórnina hafa leitað
til lögfræðings síns, Egils Sigur-
geirssonar og beðið um lögskýr-
ingu á þessu atriði. Hefði hann
lýst því yfir að ekki væri átt
við lögheimili, heldur hvernig
menn háttuðu búsetu sinni. All-
ir vissu, að Hannibal væri meiri
hluta ársins í Reykjavík og því
úrskurðaði hann Hannibal kjör-
gengan til forseta.
Þá tók til máls Óskar Hall-
grímsson og lýsti sig samþykkan
því, að ekki sé boðið fram á
móti Hannibal, en minnihlutinn
myndi síðar bjóða fram í önnur
embætti.
Sverrir Hermannsson gerði
athugasemd við fundarsköp. Hann
sagði það ekki nóg, að lögskýr-
ing eins lögfræðings lægi til
grundvallar úrskurði um kjör-
gengi Hannibals og sagði hann
að framboðið væri brot á lögum
ASÍ, en Björn Jónsson sagðist
þrátt fyrir þetta halda fast við
úrskurð sinn.
Síðan var Hannibal Valdimars
son kjörinn forseti samhljóða.
í>á var lýst framboðum til
varaforseta og lýsti Óskar Hall-
grímsson framboði Jóns Sigurðs
að þar eð meirihluti hefði lýst
sig samþykkan samstarfi á breið
ari grundvelli, væri sanngirnis-
mál, að minnihluti fengi vara-
forseta.
Eór nú kosning fram og hlaut
Eðvarð Sigurðsson 189 atkvæði,
en Jón Sigurðsson 155, þrír seðl-
ar voru auðir og ógildir tveir,
Tóku nú til máls Óskar Hall-
grímsson og Pétur Sigurðsson
og hörmuðu að þingið hefði
hafnað því góða samstarfi, sem
grundvöllur hefði virzt fyrir.
Sagði óskar m.a.: „Ég fullyrði,
að þessi úrslit þjóna ekki hags-
munum íslenzkrar verkalýðs-
hreyfingar, og á þessu þingi hvíl
ir mi'kil ábyrgð, að hafa hafnað
því“. Síðan lýstu þeir báðir yfir
því að minnihlutinn á þinginu
myndi ekki gera tillögu um
fleiri framboð.
Snorri Jónsson var því sjálf
kjörinn ritari, en er kom að
kosningu meðstjórnenda, stóð
upp Jón Sigurðsson og lýsti því
yfir að ekki hefði verið haft sam
ráð við sig um framboð og mót-
mælti hann því framboði á sér,
enda myndi hann ekki taka þátt
í störfum sambandsstjórnar.
Hins vegar sagði Guðmundur
H. Garðarsson, að hann harmaði,
að þingið gæti ekki náð sam-
stöðu um víðtækt samstarf, en
forsenda þess hefði verið að
þingið hefði ekki hafnað tillögu
Hannibals. Hann sagðist mót-
mæla uppástungu á sér, á þeirri
forsendu að ekki hefði verið tal-
að við sig áður, en hins vegar
vildi hann ekki skorast undan
þeirri skyldu að sitja í stjórn.
Verið væri að reyna að halda á
lofti lýðræði hér og yrðu menn
því að breyta eftir því.
f>á tók til máls Sverrir Her-
mannsson og sagði hann Guð-
mund ekki hafa stuðning Lands-
sambands íslenzkra verzlunar-
manna, en Magnús L. Sveinsson
mótmælti því og sagði Sverri
ekki hafa umboð til að gefa slíka
yfirlýsingu.
Voru síðan þeir sem stillt hafði
verið upp kjörnir meðstjórnend-
Eftirtaldir 4 menn vom kjörnir
sem varamenn í miðstjórn: Hulda
Ottesen, Pétur Kristjónsson, Jóna
Guðjónsdóttir og Guðjón Jóns-
son.
í>á fór fram kjör tveggja aðal-
manna og varamanna fyrir f jórð-
unga og voru allir sjálfkjörnir.
Björgvin Sighvatsson stóð þá
upp og tók sömu afstöðu til kjörs
síns og Jón Sigurðsson hafði áð-
ur gert. Lýsti hann því yfir að
ekki hefði verið haft samráð við
sig og því myndi hann ekki taka
oátt í störfum stjórnarinnar.
Þessir voru kjörnir: Björgvin
Sighvatsson og Karvel Pálmason
fyrir Vestfirði og til vara Pétur
Pétursson og Jón Magnússon.
Fyrir Norðurland Björn Jóns-
son og Valdimar Sigtryggsson og
til vara Óskar Garibaldason og
Sigurður Jóhannesson. Fyrir
Austurland Alfreð Guðnason og
Hrafn Sveinbjarnarson og til
vara Davíð Vigfússon og Einar
Hálfdánarson .Fyrir Suðurland
Sigurður Stefánsson og Herdís
Ólafsdóttir og til vara Björgvin
Sigurðsson og Óskar Jónsson.
Þinghaldi var frestað kl. 4 að-
faranótt föstudags og mun það
koma saman aftur eigi síðar en
15. nóvember 1967 og taka á-
kvörðun um skipulagsmál sam-
bandsins.
Garðahieppui
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Garða-
og Bessastaðaihrepps hefur spila-
kvöld mánudaginn 28. þ. m.
Spilað verður í sa-mkomuhús-
inu á Garðaholti. Byrjað verður
að spila stundrvíslega kl. 9.
KEFLAVÍX
Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn,
heldur bazar í Sjálfstæðishúsinu
fimmtudaginn 1. des. kl. 5. Margt
ágætra muna. Allur ágóði rennur
til góðgerðastarfsemi fyrir jólin.
Fundur um
skipuBagsmál
í Hveragerði
Sjálfstæðisfélagið Þorsteinn Ing-
ól-fsson, Kjósarsýslu, heldur fund
um skípulagsmál í Hlégarði,
þriðjudaginn 29. þ.m. kl. 9 s.d.
Zophonias Pálsson, skipulags-
stjóri ríkisins og oddvitar hrepp
anna mæta. — Allir héraðsbúar
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Hinn árlegi haustfagnaður fé-
lagsins verður föstudaginn 2. des.
í Hlégarði. Fjölbreytt skemmti-
atriði sem verða nánar auglýst
síðar.
Fram I
Hafnarfirði
FUNDUR verður haldinn í fé-
laginu n.k. mánudag 28. þ.m. —
Á fundinum mun Ingölfur Jóns-
son, samgöngumálaráðh. ræða
stjórnmálaviðhorfið; ennfremur
mun fara fram kjör fulltrúa í
Fulltrúaráð Sj álfstæðisfélaganna.
Fundurinn verður í Sjálfstæðis-
húsinu og hefst kl. 8,30. Skorað
er á Sjálfstæðisfólk að fjölmenna
á fundinn.
Kópavogur
LÆGÐIN, sem sézt á kort- að hún færðist ANA. Ætti
inu út af Snæfellsnesi var hún nú að vera komin norð-
ekki sjáanleg á kortinu í austur fyrir land og vindur
fyrradag. Hún myndaðist á hér vestlægur með kólnandi
Grænlandi og fór jafnt og veðri.
þétt vaxandi jafnframt því,
NORRÆNA félagið í Kópavogi
efnir til kynningarkvölds sunn-u-
daginn 27. þ. m. kl. 20,30 í fé-
lagsheimili Kópavogs (neðri saln
um). Þar sýnir Sigurður Geirdal,
fyrrverandi formaður Umf.
Breiðabliks, sýna myndir og
flytj-a ferðaspjall úr utanför
þeirra félaga í sumar til Þránd-
heims, vinabæjar Kópavogs. Tvö-
faldur kvartett syngur og spiluð
vedður félagsvist.
Þess er vænzt að félagsmenn
mæti stundvíslega. Þá er og tekið
á móti nýjum félog-um og eru
Kópavogsibúar velkomnir meðan
húsr-úm leyfir.
Johnson Bandaríkjaforseti var nýlega skorinn upp eins og kunn-
ugt er af fréttum. Á meSan hann dvaldi á spítalanum átti hann
þrjátíu og tveggja ára brúðkaups afmæli. Myndin sýnir hann skera
afmælistertuna. Við hiið hans stendur frú Johnson, en fyrir
aftan hann dóttir hans og tengdasonur Luci og Pat Nugent og
varaforseti Bandaríkjanna Humphrey (til hægri).
Hundafárið í rénun
BLAÐHD hafði samband við
Pál Agnar Pálsson yfirdýralækn
í gær og spurðist fyrir um hunda
fárið, sem geisað hefir bæði í
Arnessýslu og Vestur-Skaftafells
sýslu.
Hann kvað það vera í rénum,
Ópera IVIixa
um Fjalla-
Eyvind
A ÞESSU hausti barst
hingað ópera eftir Franz
Mixa tónlistarmann í Munch-
en en hann var sem kunnugt
er um skeið búsettur hér á
landi. Ópera þessi er byggð
á skáldverki Jóhanns Sigur-
jónssonar, Fjalla-Eyvindi. Er
þétta að sögn mikiff verk og
fullkomin ópera, hin fyrsta
fullkomna ópera, sem samin
er við íslenzkt skáldverk.
Óperan er byggð að miklu
Ieyti á íslenzkum þjóðlögum
og fylgir leikritinu algerlega
aff efni til með hinum drama
tíska endi. Þjóðlögin eru und
irtónn verksins, eins og Guð
laugur Rósinkranz Þjóðleik-
hússstjóri sagði í samtali við
blaffið í gær, en verk þetta
liggur nú hjá leikhúsinu og
er þar til athugunar. Franz
Mixa er væntanlegur hingaff
til lands í janúarmánuði n.k.
og þá munu koma til um-
ræðu frekari afskipti af verki
þessu og jafnframt hvort það
verði tekiff til flutnings.
Franz Mixa hefir undan-
farin ár unniff mjög mikið að
verki þessu.
síðasta dæmið um sýkingu, sem
hann vissi um, kom fyrir um
það bil hálfum mánuði. Yfir-
dýralæknir sagði að fárið myndi
ganga yfir og því fyrr, sem
bændur bættu betur hunda
sinna.
Hótelmálið á
Akranesi
Akranesi, 25. nóv.
MIKILL áhugi ríkir hér á
byggingu félagsheimilis og hó-
tels. Starfandi nefnd í málinu
hefir nú þegar sótt um bygg-
ingarlóð á Langasandsbökkum,
en þar er ein glæsilegasta bað-
strönd á landinu sem hefir upp
á marga kosti að bjóða við hótel
rekstur. Almennur borgarafund
ur um málið verður haldinn í
bíóhöllinni á sunnudaginn þann
27. nóv. Þar verður málið skýrt
og myndir og uppdrættir sýndir.
H.J.Þ.
Bozor og kaffi
sola Hringsins
NÚ er ár liðið síðan barnaspít-
ali Hringsins tók til starfa í
hinuim nýju húsakynnum sínúm.
Eins og kunnugt er hafa Hrings-
konur látið 10 milljónir króna
renna til byggingar barnaspítal-
ans og halda þær áfram fjár-
söfnun sinni, meðal annars til
styrktar barnaspítalanum og
hjálpar sjúkum börnum.
Nú þann 4. desember hafa
Hringskonur ákveðið að efna til
basars og kaffisölu á Hótel
Borg og Almennum Trygging-
um, og er ekki að efa að al-
menningur muni styrkja þetta
starf nú eins og áður.
Ogæftir hjá togurunum
HÉR í Reykjavík hafa þrír tog-
arar landað í vikunni. Víkingur
kom af Grænlandsmiðum með
210 tonn, mestmegnis karfa. Þá
landaði Jón Þorláksson 60 tonn-
um af blönduðum fiski af heima
miðum og Egill Skallagrknsson
tæpum 90 tonnum, einnig af
blönduðum fiski, sem hann fékk
á heimamiðum. Togararnir hafa
flestir verið á miðum hér við
land að undanförnu, en gæííir
hafa verið mjög slæmar og hafa
skipin ekki getað verið við veið-
ar nema um helming þess t.ima,
er þeim er ætlaður í hverja veiði
för.
Tveir togarar eru nú við Aust-
firði að taka þar síld til viðbót-
ar eigin fiskafla og flytja síðan
til Þýzkalands.