Morgunblaðið - 26.11.1966, Blaðsíða 27
Laugardagar 26. nóv. 1966
MORGU NBLAÐIÐ
27
vilS i'
yfir Norður-Atlantshaf
Vill fá samþykki IATA fyrir I0-l7°/o fækkun
Osló, 25. nóv. NTB.
TILKYNNT var af hálfu SAS-
flug-félag-sins í dag, að félagið
muni vinna að því að fá IATA
til þess að samþykkja, að far-
g-jald á flugleiðum yfir Norður-
Atlantshaf verði ákveðið eftir
hinni raunverulegu lengd flug-
leiðarinnar. Verði þetta sam-
þykkt mun það hafa í för með
sér, að núverandi fargjald fé-
lagsins milli Skandinavíu og
Norður-Ameríku lækkar frá
10—17%.
Frá þessu var skýrt með til-
liti tU fréttar þeirrar, sem áður
hefur verið skýrt frá, að flujg-
félagið Pan American ætlar frá
og með 1. janúar næstkomandi
að taka upp afsláttarfargjöld fyr-
ir minnst 10 manna hópa, sem
ferðast yfir Atlantshaf á „inclusi
Vín, 25. nóv. (AP—NTB).
ENN hafa aðeins óljósar fregn-
ir borizt af flugslysinu í Tékkó-
slóvakíu í gær, þegar Ilyushin-
18 farþegarflugvél frá búlgarska
flugfélaginu TABSO steyptist til
jarðar skammt frá Bratislava.
Talið er að 76 farþegar og átta
xnannaáhöfn hafi farizt með vél-
inni. Samkvæmt upplýsingum
flugturnsins í Bratislava virðist
flugstjóri vélarinnar ekki hafa
heyrt aðvörun um að vélin væri
í rangri hæð og stefnu skömmu
áður en slysið varð.
Flugvélin var á leið frá Sofíu,
Fullveldishátíð
að Ferstikiu
Akranesi, 25. nóv.
STÚDENTAFÉLAG Akraness
hefir ákveðið að halda hina ár-
legu fullveldishátíð sína að Fer-
Btiklu á Hvalfjarðarströnd mið-
vikudaginn 30. nóv., þar sem
Hótel Akraness er enn lokað
Hátíðin hefst með borðhaldi
kl. 7.30. Þar mun séra Þorgrím-
ur Sigurðsson prófastur á Staðar
stað flytja ávarp, Sigurveig
Hjaltested óperusöngkona syng-
ur með undirleik Skúla Hall-
dórssonar tónskálds. Einnig
verða gluntasöngvar og rökkur-
sögur og síðan dansað með und-
irleik Skafta Ólafssonar og Jó-
hannesar Péturssonar. Akranes-
apótek sér um aðgöngumiðasölu
á mánudag og þriðjudag, en Þ.
Þ.Þ. annast fólksflutninga að og
frá skemmtistað. H.J.Þ.
EINS og áður hefur verið sagt
frá í fréttum, var i maí sl. gerð
fyrsta tilraun til flutninga á
ósekkjuðu korni til landsins,
þegar m/s „Brúarfoss“ kom frá
Philadelphia í Bandaríkjunum
með farm af korm, sem flutt var
laust í lest skipsins.
Nú hafa þrír slíkir kornfarm-
ar verið fluttir til landsins af
skipum Eimskipafélagsins, allir
frá Bandaríkjunum, samtals
1025 tonn og fjórði farmurinn
nýlega 500 tonn er væntanlegur
til landsins í desember. Má því
segja að nokkur reynsla sé þeg-
ar fengin í þessum flutningum.
ve tours“ frá 14 og upp í 21
dag. Það verður 23% lægra verð
en það, sem nú er í gildi hjá
Pan Am.
1 tilkynningu SAS er bent á
það, að félagið hafi á ráðstefnu
IATA á Honululu fyrir skömmu
lagt fram tillögur um, að fyrir
öll fargjöld á flugleiðum yfir
Norður-Atlantshaf ættu að til
grundvallar þá leið, sem farin
hefði verið, en afleiðing þess
yrði veruleg lækkun á fargjöld-
um á þeim flugleiðum, er flogið
væri í stórum boga frá Norður-
Ameríku til Skandinavíu.
í tilkynningunni segir, „að
SAS taki því mjög jákvæða af-
stöðu til uppástungunnar um
lækkuð fargjöld fyrir leyfishópa
og lýsir ánægju sinni yfir, að
tillagan er í samræmi við þau
höfuðborg Búlgaríu, til Austur-
Berlínar, og átti að koma við í
Búdapest og Prag. Slæmt flug-
veður var á leiðinni, og varð
vélin af þeim sökum að lenda í
Bratislava. Þegar svo rofaði til
átti vélin að halda áfram flug-
inu, en fórst stuttu eftir flugtak
í fjalllendi skammt frá Brati-
slava.
Rannsóknarnefnd var þegar
send á vettvang, en átti erfitt
um vik, ekki eingöngu vegna
snjókomu, heldur einnig geisla-
virkni á slysstaðnum, sem stafar
frá ísótópum, er flugvélin flutti.
Allstórt svæði umhverfis slys-
staðinn er afgirt meðan sérstak-
ar björgunarsveitir reyna að
draga úr geislavirkninni.
Erfitt er að afla frétta af
flugslysinu, því fréttamönnum
er meinaður aðgangur að öllum
uppiýsingum. Hafa flugmálayfir-
völd viðkomandi landa neitað að
gefa nokkrar upplýsingar. Þó er
vitað að meðal farþega var sendi
herra Búigaríu í Austur Berlín,
Ivan Batschvarov, og hafa yfir-
völdin þar í borg sent stjórn-
inni í Sofíu samúðarskeyti.
Meðal farþeganna var einnig
franskur maður, Jean-Maurice
Hermann, sem er formaður
þeirra alþjóðasamtaka blaða-
manna, sem kommúnistar ráða.
Hann var einn þeirra fáu, sem
vitað er að hafi komizt lífs af,
og stendur þannig á því að hann
fór úr vélinni í Bratislava, þegar
hún kom þar óvænt við vegna
veðurs, og ákvað að fara með
járnbráutarlest til Prag.
Af öðrurn farþegum, sem með
Innflytjendur hafa hingað til
ekki haft aðstæður til þess að
taka á móti nema um 3OO-5C0
tonnum í einu, og losun hefur
farið fram til þessa með krönum
(crab), en með vaxandi innflutn
ingi verður vörunni dælt upp úr
skipunum. Til fróðleiks má geta
þess, að skip á stærð við m/s
„Reykjafoss" getur iestað allt að
3200 tonnum af lausu korrn í
einni ferð.
Sú reynsla, sem Eimskipa-
félagið hefur fengið af þessum
flutningum lofar góðu um fram
tíðina.
grundvallarsjónarmið, sem felast
í tillögu SAS“.
SAS telur hinsvegar, að sú
lækfcun fargjalda, sem verður
afleiðing þess, að þau verða mið
uð við hina raunverulegu vega-
lengd eigi ekki einungis að ná
til leyfishópa ,heldur til annarra
farþega einnig. Til þess að mis-
muna farþegum ekki, hvernig
svo sem ferðalagi þeirra er farið,
þá mun SAS vinna að því að
hið nýja sjónarmið verði sam-
þykkt, er fargjöld flugfélaga inn
an IATA verða ákveðin.
Á ráðstefnunni í Honululu náð
ist samkomulag um fargjaldið
fyrir sumar vegalengdir, en frest
að var að taka ákvarðanir um
fargjald á flugleiðum yfir Norður
Atlantshaf og verða þau mál
rædd á ráðstefnu IATA, sem
halda á í Róm í byrjun des.
vélinni voru, fórust fjórir af er-
lendum fréttariturum kommún-
ista-tímaritsins „Vandamál frið-
ar og sósíalisma“, sem gefið er
út í Prag. Voru þeir frá Japan,
Brasilíu, Argentínu og Hond-
uras. Einnig fórust búlgarska
óperusöngkonan N. Popova og
Jenos Benedek, framkvæmda-
stjóri ungverska lögfræðinga-
sambandsins.
Kunnugt er um einn mann,
sem varð sjónarvottur að slys-
inu, og kom hann á slysstaðinn
skömmu eftir að flugvélin steypt
ist þar niður. Segir hann svo
frá að honum hafi strax verið
ljóst að hann gæti enga aðstoð
veitt, því limlest líkin hafi legið
þar á víð og dreif.
Seint í kvöld skýrðu starfs-
menn við flugturninn í Brati-
slava fréttamönnum frá því að
sennilega hafi slysið að ein-
hverju leyti orðið af mistökum.
Rannsókn hefur leitt í ljós að
skömmu eftir flugtak urðu
starfsmenn flugturnsins veirir við
að vélin var hvorki í réttri hæð
né stefnu. Tilkynnti flugturninn
flugstjóranum þetta, en hann
sinnti þeim upplýsingum ekki,
ef hann þá hefur heyrt þær.
Meimtimarþarfir
fiskiðnaðarins
í DAG kl. 2 efnir rannsóknar-
og upplýsingastofnun ungra
Sjálfstæðismanna til fundar um
menntunarþarfir fiskiðnaðarins.
Er þessi fundur liður í athugun
stofnunarinnar á menntunarþörf
um atvinnuveganna með tillUi
til þeirra breytinga á fræðslu-
kerfinu, sem menn eru nú al-
mennt sammála um að gera
þurfi í þjóðfélagi í framþróun.
Tilhugun fundarins er sú, að
hringborðsumræður fara fram
og taka þátt í þeim ýmsir for-
ystumenn í fiskiðnaði ásamt ein
um skólamanni. Umræðustjóri
er Jóhannes Einarsson, verlr-
fræðingur.
Allir áhugamenn um fræðslu-
mál og fiskiðnað eru velkon\nir
á fundinn til að hlýða á hring-
borðsumræðurnar og mun gef-
ast tækifæri til að bera fram
fyrirspurnir til umræðuhópsins.
Vegahs’éfsáriiun
afjinanin í Jngó-
sSaviu 1967
Belgrad, 25. nóv. — NTB
ÞJÓÐÞINGIÐ í Júgóslavíu sam-
þykkti í dag lög, þar sem kraf-
an um vegabréfsáritun verður
afnumin á hinu „alþjóðlega
ferðamannaári 1967“. Ráðherra
sá, sem fer með ferðamál, Joze
Brilej, skýrði frá því í þinginu,
að ráðstöfun þessi myndi ná til
allra ríkja án tillits til þess
hvort þau veittu gagnkvæm fríð
indi á þessu sviði eða hvort
Júgóslavía hefði stjórnmálasam-
band við þau eða ekki.
Samkvæmt upplýsingum ráð-
herrans vonast Júgóslavar til
þess að hið alþjóðlega ferða-
mannaár 1967 ihafi í för mieð sér
um 200 millj. dollara hagnað fyr-
ir iþá og um 400 millj. dollara
árið 1970. Á næsta ári er gert
ráð fyrir, að um 14 millj. út-
lendinga komi til Júgóslavíu, en
árið 1957 voru þeir 700.000. —
Samkv. hinum nýju lögum eiga
útlendingar að fá rétt til þess
áð koma til landsins eftir 1. jan.
1967 samkv. venjúlegu vegabrétfi
og fá að dvelja þannig í land-
inu í þrjá mánuði.
— Sæúlfur
Framhald af bls. 28
Er skipið kastaðist á hliðina
hjá okkur sendum við út neyð-
arkall og var þá Vonin rétt hjá
okkur, einnig mörg önnur skip
skammt undan. Fórum við
skipsmenn í gúmmbátana og
komumst fljótt um borð í Von-
ina.
Ársæll skipstjóri biður um
sérstakt þakklæti fyrir góðar
móttökur þar um borð.
Við nánari eftirgrennslan um
slysið sagði Ársæll að skipið
hefði kastast í stjór. Enginn um
um borð hefði náð neinu mark-
verðu af eignum sínum og sum-
ir yfirgefið skipið á sokkaleist-
unum einum.
Þá gat Ársæll skipstjóri þess,
að afli sá, er skipið var með
hefði fengizt í 4 köstum og hefðu
þau verið tekin frá því kl. 6 í
fyrrakvöld og þar til kl. 8 í gær-
morgun.
Loks gat hann þess að skips-
menn hefðu misst fyrsta björgun
arbátinn, og hefði línan slitnað,
en þeir farið í næstu tvo báta.
Við náðum í gær í skipstjór-
ann á Voninni, Gunnlaug Karls-
son úr Keflavík.
Hann sagði að þeir hefðu ver-
ið á landleið með síld, 120 tonn
og hefðu þeir ætlað til Fáskrúðs-
fjarðar, sem væri hálfgerð heima
höfn þeirra fyrir austan. Sigldu
þeir fyrst upp undir land og
ætluðu síðan suður með. Voru
þeir því rétt hjá Sæúlfi er slys-
ið bar að.
Gunnlaugur sagði:
Það er mikil ánægja að fá að
bjarga félögum sínum svona.
Það er oft að skaparinn gefur
okkur góðan afla, en aldrei hef
ég lent í því að fá tvo fulla
skipsbáta af góðum félögum!
Við spurðum Gunnlaug hvern
ig það 'hefði verið hjá honum að
sjá er Sæúlfur sökk.
— Við sáum hann síga niður
að af tan og hverfa í ölduna, hall
andi á stjórnborða.
— Buðu ungum
Framhald af bls. 28
menn aðeins ökuskírteini til
reynslu í eitt ár, en eftir árið
er kannaður ökumannsferill við-
komandi ökumanns, og ef hann
reynist hafa brotið alvarlega af
sér, verður hann að undirgang-
ast athugun áður en hann fær
ökuskírteini sitt framlengt.
Lögreglan telur nauðsyn, að
vekja athygli ungra ökumanna
á þessu og ðkki síður þykir lög-
reglunni vœnt um, að fá tæki-
færi til að kynnast unga fólk-
inu í umferðinni og ræða við
þáð, án þess að vera með um-
vandanir eða refsivönd á lofti.“
- Handritin
Framhald af bls. 1
Poul Andersen grein sinni með
yfirlýsingu um að hann sé per-
sónulega andvígur afhendingu
handritanna.
Chr. Wéstergaard Nielsen, for-
maður Árnasafnsnefndar, hefur
lýst því yfir í sjónvarpsviðtali að
meta megi verðmæti handritanna
á einn milljarð danskra króna.
í Berlingske Aftenavis ritar
Niels Alkjær,' safnvörður við
Konunglegu bókhlöðuna, um það
til hvers mætti nota þá skaða-
bótaupphæð. Bendir hann á að
átta dómarar í Hæstarétti hafi
slegið því föstu að ekki hafi í
málflutningi komið fram ástæða
til að ætla að stofnunin biði það
tjón, sem unnt væri að byggja
skaðabótakröfuna á. En gæti sú
ástæða komið í ljós við ný mála-
ferli, spyr hann.
Má þrátt fyrir allt segja að
tjónið hafi metanlegt gildi, til
dæmis með hliðsjón af bóta-
kröfu setm stofnunin gæti lagt
fram í ’ þeim tilgangi að endur-
heimta það, sem tapað er.
Alkjær bendir á að tilgangur •
Árnastofnunarinnar sé ekki að-
eins könnun íslenzkri tungu og
menningu, heldur rannsókn á
norrænni menningarsögu. Nafn
Árnastofnunarinnar er: Dánar-
gjöf Árna Magnússonar til stuðn
ings rannsóknum á forn-norræn
um bókmenntum, tungu og sögu.
Með tilliti til þess telur Alkjær
að unnt ætti að vera að útvega
handrit, ekki eingöngu frá Norð
urlöndum, heldur einnig frá
öðrum Evrópulöndum, í stað ís-
lenzku handritanna, ef þau að-
eins fjalla um norrænt efni. í
stofnskránni er rætt um kaup á,
og afnot af norrænum eða er-
lendum bókum. Þessvegna er í
rauninni unnt að bæta upp missi
handritanna íslenzku og þar
með meta þau til að grundvallar
á skaðabótakröfu, segir Alkjær
að lokum.
Blaðið Politiken ræðir þá
ákvörðun Árnasafnsnefndar að
bera fram skaðabótakröfu, og
segir að með kröfunni rýri nefnd
in álit sitt, þar sem hæstiréttur
hafi tekið fram að engin von
væri um að krafan bæri árang-
ur. Segir blaðið í lok greinar-
innar. „Við vorkennum nefnd-
inni, sem frekar ætti að beita
sér fyrir því að stofnaður væri
dansk-íslenzkur sjóður til
stuðnings nauðsynlegra rann-
sókna í Kaupmannahöfn og
Reykjavík."
— Jórdania
Framhald af bls. 1
í ríkisstjórninni nema tveir tek-
ið þá ákvörðun að segja af sér
í morgun. Bar „Miðaustur“-
fréttastofan fyrir sig heimildir,
sem eru í nánum tengslum við
hreyfingu þá í Kairo, sem berst
fyrir „frelsun“ Palestinu.
Sýrland hefur hafið mikla á-
róðursherferð gegn Jórdaníu
fyrir að halda aftur af fólki í
því að snúast gegn ísraelsmönn-
um og framangreind hreyfing,
sem berst fyrir frelsun Pale-
stínu hefur krafizt þess, að her-
sveitir hennar fái heimild til
þess að starfa í Jórdaníu og
hefur hvatt til frekari leyniár-
ása skæruliða inn í ísrael.
ísraelsmenn víttir af öryggis-
ráðinu.
Öryggisráð Sameinuðu þjóð-
anna vítti í dag ísraelsmenn fyrir
hernaðaraðgerðir þeirra gegn
Jórdaníu 13. nóv. s.l. í samþykkt
ráðsins eru ennfremur ísraesl-
menn varaðir við því, að ráðið
muni íhuga refsiaðgerðir, ef
árásir af þessu tagi verði endur-
teknar.
Taipei, 25. nóv. — AP.
ÞING kínverskra þjóðernissinna
á Formósu hefur samþykkt álykt
un, þar sem skorað er á ríkis-
stjórnina að berjast eindregið
gegn því, að tvö kínversk ríki
fái að eiga fulltrúa hjá Sam-
einuðu þjóðunum.
Ollu mistök flugslysinu?
Flugstjórinn sinnti ekki aðvörun um ranga hæð og stefnu
Eimskipofélagið hefnr flutt 3
ósekkjoða kornfarma til íslands