Morgunblaðið - 26.11.1966, Side 17

Morgunblaðið - 26.11.1966, Side 17
Laugardagur 26. nóv. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 17 Sigvarður var fæddur 12. jan. 1895 í Litlu-Breiðuvík í Borgar- firði. Þar bjuggu þá foreldrar lians, Benedikt Gíslason og Þor- björg Steinsdóttir, bæði af kunn lim og merkum ættum. Benedikt var sonur Gísla bónda fe Hofströnd, Benediktssonar s. st. Gíslasonar „ríka“ í Njarðvík, Halldórssonar prests að Desja- mýri Gíslasonar prests gamla, Gíslasonar. Bróðir Halldórs prests var Árni skáld í Höfn, faðir hinna nafnkunnu Hafnar- bræðra, Hjörleifs og Jóns. IIÆNIlIlllLÆfil'UU — h!Auhhu®un Fyrsta flokks efni og vinna. b HÉÐINN ~ baldinn. Hann starfaði með atorku- og samvizkusemi meðan kraftar leyfðu. Nauit setiuðnings og hjúkr unar sinnar ágætu eiginkonu, Oddnýjar Þorsteinsdóttur, fyrr- verandi ljósmóður. Fyrir rúmu ári urðu þau fyrir þeirri miklu sorg að missa fóst- urson sinn nítján ára, mesta efnismann. Þetta þunga áfall bar Sigvarður með karímennsku. ' Kæri vinur! Þú ert hvorfinn af okkar lífssviði. Hjartans þakk iæti fyrir trúmennsku og vel unnin störf. Þú flytur frá lífi til láfs þótt fortjald dauðans hafi verið dregið milli lífssivdða. Á 'hinni nýju vegferð mun þér giida hinn sami leiðarvísir, trú, drenglyndi og fórnarlund. Karvel Ögmundsson. Þorbjörg móðir Sigvarðar var dóttir Steins bónda í Brúnavík, Sigurðssonar, bróður Jóns ,fróða“ Sigurðssonar í Njarðvík. Þeir voru sonar synir síra Jóns Bryn jólfssonar hins „kynsæla" á Eið- um. Kona hans var Ingibjörg Sigurðardóttir Eyjólfssonar „spaka“. í hinum fjölmenna niðja hópi þeirra hefur komið fram margt gáfufólk; meðal þess var Þorbjörg, móðir Sigvarðar. Frá barnsaldri ólst Sigvarður upp á Hofströnd hjá föðurbróð- ur sínum, Sigfúsi Gíslasyni,' sem þá réði þar búi með móður sinni, en síðar með eiginkonu sinni Herborgu Halldórsdóttur frá Sandbrekku. — Þegar hann hafði þroska til var hann nokkrar vetr arvertíðir á togara, en vann á búi fóstra síns á öðrum tímum árs. Vorið 1927 brugðu Hofstrandar hjón búi og fengu Sigvarði í hendur ábúð jarðarinnar, og um sumarið kvæntist hann (23 .júlí) eftirlifandi konu sinni, Oddnýju Þorsteinsdóttur, Jónssonar bónda ö Skólanesi við Seyðisfjörð. — Kona hans var .Jóhanna Erlends dóttir frá Jarðlaugsstöðum í Borgarhreppi, systir Þorleifs kennara, sem nýlega gaf stórt og merkilegt bókasafn sitt Lands bókasafninu. Búskap á Hofströnd ráku þau Odd og Sigvarður á þriðja ára- tug, vinsæl og vel metin af sam- sveitungum sínum og öðrum, sem til þeirra þekktu. Með glað- værð og alúðlegri gestrisni tóku þau öllum, sem að garði bar, og liðsinnandi þeim, sem þess þurftu. Með vinahug, þakklæti og eft- drsjá voru þau kvödd, þegar þau fluttu úr sveitinni. Ekki varð þeim hjónum barna auðið, en tvo fóstursyni tóku þau, Sigmar Ingason, nú verk- stjóra við Skipasmíðastöð Njarð víkur Ytri og Bjarnþór Aðal- steinsson, sem þau áttu á bak að sjá á næstliðnu ári. Einnig tóku þau til fósturs stálpaðan pilt og komu til þroska, Magnús Jóns son, nú bílstjóra hjá Olíuverzlun íslands. Vorið 1954 brugðu hjónin bú- skap á Hofströnd af heilsufars- ástæðum og fluttu til Ytri Njarð Hafnarfjarðar- og Bessastaða- kirkja HAFNARFIRÐI — Aðveníu- kvöld verður í Hafnarfjarðar- kirkju á sunnudagskvöld kl. 8,30. Kirkjukórinn syngur að- ventusálma undir stjórn Páls Kr. Pálssonar, sem einnig leikur einleik á orgelið. Þá syngur Inga María Eyjólfsdóttir ein- söng. Sóknarpresturinn, séra Garðar Þorsteinsson prófastur, flytur erindi um aðventuna og lesnir verða ritningarkaflar, leysa hfvers manns vanda. Þótt jþað bakaði honum fyrirhöfn og aukastörf. Allir bera honum hið bezta orð trúmennsku hans og orðheldni er viðþrugðið. Hann var harðduglegur að hverju sem hann gekk, lagvirkur og fljótur til starfa. Fyrir nokkrum árum tók hann þann sjúkdóm sem leiddi . til dau’ða. í tvö ár var hann 'þunigt víkur, þar tók Sigvarður að sér trúnaðarstörf, sem hann gegndi til æviloka. Ávann hann sér þeg ar í þessu starfi sínu og fram- komu sama álits, sem hann hafði notið áður. Sigurður var meðalmaður á vöxt og íturvaxinn, skírlegur og skarpleitur nokkuð að ásýnd, og að öllu vel gerður að líkam legu sem andlegu atgervi. Hann var skapfestumaður, einbeittur og ákveðinn í skoðunum og gjör athugull, víðlesinn og fróður, drengskaparmaður, trygglyndur og traustur í viðskiptum og störf um — brást aldrei skyldum sín um né því trausti, sem til hans var borið. — Hann var með ó- bugaðan starfsvilja þegar hann veiktist, en eftir hörð átök lífs eða dauða er hann horfinn jarð- neskum sjónum og samvistum, en minning hans lifir. Halldór Stefánsson. t f DAG er Sigvarður Benedikts- son til moldar borinn. Sumarð 1953 réðist hann sem húsvörður við búseignirnar Herðubreið og Skj.aldlbreið í Ytri Njarðvík og árið eftir fluttist hann og, fjöl- skylda hans búferlum til Njarð- víkur. í umræddum húsum hafa dvalizt menn svo hundruð- um skiptir um lengri eða skemmri tíma vegna atvinnu sinnar á Keflav'íkurflugivelli oig- í verstöðvum á Suðurnesjum. Það hlýtur að vera mikill vandi að stjórna og umgangast svo mar.gt fólk, a!ð ekki komi til árekstra. Árvekni, lipurð og festa Sigvarð- ar í þessu starfi í tólf ár varð þess valdandi að aldrei mynduð- ust erfiðleikar sem máli skiptir. Hann kom ávallt fram með einbeitni, lipurð og vilja, til að sem tilheyra aðventunni. ' Á morgun kl. 2 verður nú annað árið í röð guðsþjónusta í Bessastaðakirkju, sem guðfræði- nemar Háskólans annast. Sigurð ur Örn Stefánsson, stud. theol., predikar, en guðfræðistúdentar annast sönginn og hafa á hendi atriði í guðsþjónustunni. — Páll Kr. Pálsson leikur á orgelið og séra Garðar Þorsteinsson hefur á hendi altarisþjónustu. STJÓRNARKREPPA f LUXEMBOURG Luxenbourg, 24. nóv. — (AP) Ríkisstjórnin í Luxenbourg sagði af sér í kvöld vegna ágreinings stj órnarflokkanna um varnarmál. Afhenti Pierre Werner, forsætisráðherra, Jean stórher.toga lausnar- beiðni sína eftir sex klukku- stunda fund ríkisstjórnarinn- ar. Sigvarður Bene- F YRIKLIGG J ANDI: HGGANÁS Isirrör 4' og 6' — Fyrir skóiplagnir í kúsgrunna 'i f H U L J t H. Fyrirbyggið stíflur í skolp- lögnum og notið leirrör. Lífstíðarending. HÉÐINN VELAVERZLUN SIMI 24260 i , 0® dikfsson - í DAG, 26. nóvember 1966, verð- ur til moldar borinn í Fossvogs legreit Sigvarður Benediktsson frá Hofsströnd í Borgarfirði eystra, sem lézt í Landsspítal- anum 18. þessa mánaðar. Minning NESCAFÉ er stórkostlegt - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. Það er hressandi að byrja daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes- café, og þegar hlé verður í önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - 100% hreint kaffi. Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi. Nescafé

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.